24 ára írskur afreksknapi lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 06:33 Michael O'Sullivan á hesti sínum á Fairyhouse vetrarhátíðinni. Hörmulegt slys varð í keppni þar sem hann féll illa og lést síðan af sárum sínum. Getty/Matt Browne Írski knapinn Michael O'Sullivan er látinn af sárum sínum eftir að hafa fallið illa af hesti í keppni. O'Sullivan var aðeins 24 ára gamall og einn af upprennandi keppnisknöpum Írlands. Hestaheimurinn syrgir fráfall þessa efnilega knapa sem hafði alla burði til að ná enn lengra á sínum ferli. Slysið varð 7. febrúar síðastliðinn og O'Sullivan hafði legið á háskólasjúkrahúsinu í Cork síðan þá. O'Sullivan lést í gær, sunnudag, aðeins fimm dögum fyrir 25 ára afmælisdaginn sinn. Hann var að keppa á hesti sínum Wee Charlie en féll illa á síðustu hindruninni. Hann hafði verið í dái síðan en kvaddi þessa jörð umkringdur fjölskyldu sinni. Hann er fyrsti írski knapinn til að deyja eftir slys í keppni síðan í ágúst 2003 þegar knapinn Kieran Kelly lést af sárum sínum. Stærsti dagur O'Sullivan á ferlinum kom á Cheltenham hátíðinni fyrir tveimur árum þar sem hann fangaði sigri. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport) Hestaíþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
O'Sullivan var aðeins 24 ára gamall og einn af upprennandi keppnisknöpum Írlands. Hestaheimurinn syrgir fráfall þessa efnilega knapa sem hafði alla burði til að ná enn lengra á sínum ferli. Slysið varð 7. febrúar síðastliðinn og O'Sullivan hafði legið á háskólasjúkrahúsinu í Cork síðan þá. O'Sullivan lést í gær, sunnudag, aðeins fimm dögum fyrir 25 ára afmælisdaginn sinn. Hann var að keppa á hesti sínum Wee Charlie en féll illa á síðustu hindruninni. Hann hafði verið í dái síðan en kvaddi þessa jörð umkringdur fjölskyldu sinni. Hann er fyrsti írski knapinn til að deyja eftir slys í keppni síðan í ágúst 2003 þegar knapinn Kieran Kelly lést af sárum sínum. Stærsti dagur O'Sullivan á ferlinum kom á Cheltenham hátíðinni fyrir tveimur árum þar sem hann fangaði sigri. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport)
Hestaíþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira