Bryan Adams til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. febrúar 2025 10:07 Bryan Adams á ansi þétt safn slagara og aðdáendur um allan heim. Hér er hann á tónleikum í Póllandi um áramótin. Getty/Grzegorz Wajda Kanadíski tónlistarmaðurinn Bryan Adams er á leiðinni til Íslands og heldur Bare Bones tónleikana sína í Eldborg Hörpu 21. apríl. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Adams endurnýjar kynni sín við Ísland en hann hefur áður komið fram hér á landi. Nú kemur hann fram ásamt píanóleikara. Bryan Adams hefur ferðast um heiminn í nærri fjóra áratugi. Tónlist hans hefur náð fyrsta sæti á vinsældarlistum í yfir 40 löndum og hann hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal Grammy verðlaun og American Music Awards, auk þess að hafa verið tilnefndur þrisvar til Óskarsverðlauna og fimm sinnum til Golden Globe-verðlauna. Hann er einnig Companion of the Order of Canada. Árið 2018 fór hann inn í heim söngleikja með því að semja lögin fyrir Pretty Woman: The Musical og árið 2022 sendi hann frá sér sína sextándu hljóðversplötu, So Happy It Hurts. Árið 2023 fetaði hann í fótspor Taylor Swift með því að endurhljóðrita nokkur af sínum stærstu lögum á tvöfaldri plötu, Classics, og í kjölfarið gaf hann út þrefalt plötuboxsett með upptökum frá tónleikaröð sinni í Royal Albert Hall. Í ágúst 2024 stofnaði Bryan sitt eigið sjálfstæða útgáfufyrirtæki, Bad Records, og fylgdi því eftir með takmörkuðu upplagi af 7” vínyl, stafrænum smáskífum og myndbandi fyrir tvö lög, Rock And Roll Hell og War Machine. Í boði eru eru sex verðsvæði og miðar kosta frá 8.990 kr. Almenn sala hefst á föstudag klukkan 11. Póstlistaforsala Senu Live fer fram á fimmtudag klukkan 11 og skráning í hana er hér. Athugið að takmarkað magn miða er í póstlistaforsölunni. Bryan Adams hélt tónleika í Laugardalshöll árið 1991 og í Eldborgarsal Hörpu árið 2014. Tónlist Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Harpa Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Sjá meira
Bryan Adams hefur ferðast um heiminn í nærri fjóra áratugi. Tónlist hans hefur náð fyrsta sæti á vinsældarlistum í yfir 40 löndum og hann hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal Grammy verðlaun og American Music Awards, auk þess að hafa verið tilnefndur þrisvar til Óskarsverðlauna og fimm sinnum til Golden Globe-verðlauna. Hann er einnig Companion of the Order of Canada. Árið 2018 fór hann inn í heim söngleikja með því að semja lögin fyrir Pretty Woman: The Musical og árið 2022 sendi hann frá sér sína sextándu hljóðversplötu, So Happy It Hurts. Árið 2023 fetaði hann í fótspor Taylor Swift með því að endurhljóðrita nokkur af sínum stærstu lögum á tvöfaldri plötu, Classics, og í kjölfarið gaf hann út þrefalt plötuboxsett með upptökum frá tónleikaröð sinni í Royal Albert Hall. Í ágúst 2024 stofnaði Bryan sitt eigið sjálfstæða útgáfufyrirtæki, Bad Records, og fylgdi því eftir með takmörkuðu upplagi af 7” vínyl, stafrænum smáskífum og myndbandi fyrir tvö lög, Rock And Roll Hell og War Machine. Í boði eru eru sex verðsvæði og miðar kosta frá 8.990 kr. Almenn sala hefst á föstudag klukkan 11. Póstlistaforsala Senu Live fer fram á fimmtudag klukkan 11 og skráning í hana er hér. Athugið að takmarkað magn miða er í póstlistaforsölunni. Bryan Adams hélt tónleika í Laugardalshöll árið 1991 og í Eldborgarsal Hörpu árið 2014.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Harpa Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Sjá meira