Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. febrúar 2025 22:00 Arnór Sigurðarson er eftirsóttur í Svíþjóð. vísir Þrjú félög í sænsku úrvalsdeildinni eru sögð keppast um undirskrift Arnórs Sigurðarsonar, sem losnaði undan samningi hjá Blackburn Rovers fyrr í dag. Malmö er talið líklegasta liðið til að landa Arnóri og er sagt tilbúið að borga vel fyrir hans undirskrift. Greint var frá því fyrr í dag að Arnór væri laus úr prísundinni hjá Blackburn og gæti farið að leita sér að nýju liði. Þrjú lið í Svíþjóð eru sögð áhugasöm: Malmö, Norrköping og Djurgården, en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar ekki fyrr en 25. mars. Fotbollskanalen telur Malmö vera líklegasta áfangastað Arnórs, félagið er sagt bjóða Arnóri langan samning og „nokkrar milljónir [sænskra] króna“ í undirskriftarbónus. Ein sænsk króna jafngildir um þrettán íslenskum krónum. „Nokkrar milljónir“ myndu þá vera nokkrar tugir milljóna íslenskra króna, sem Arnór fengi í undirskriftarbónus. Arnór hefur glímt við mikil meiðsli og veikindi í vetur og ekki spilað síðan í október síðastliðnum.vísir Samkvæmt heimildum Fotbollskanalen er Arnór áhugasamur um að semja við Malmö. Hann hafi ekki áhuga á Djurgården eins og er, en gæti vel hugsað sér að spila aftur fyrir Norrköping, þar sem hann hefur tvisvar verið áður, félagið hafi hins vegar ekki úr sömu peningum að spila og Malmö. Arnór þó beri miklar taugar og tilfinningar til Norrköping, sem gæti spilað inn í ákvörðunina. Auk þess séu mjög spennandi tímar framundan og tækifæri hjá Norrköping undir nýja stjóranum Martin Falk. Sænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. 5. desember 2024 08:01 Arnór hættur með Sögu Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn í Englandi og íslenska landsliðsins, er einhleypur. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hans og sænsku kærustunnar Sögu Palffy. 5. desember 2024 15:42 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Greint var frá því fyrr í dag að Arnór væri laus úr prísundinni hjá Blackburn og gæti farið að leita sér að nýju liði. Þrjú lið í Svíþjóð eru sögð áhugasöm: Malmö, Norrköping og Djurgården, en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar ekki fyrr en 25. mars. Fotbollskanalen telur Malmö vera líklegasta áfangastað Arnórs, félagið er sagt bjóða Arnóri langan samning og „nokkrar milljónir [sænskra] króna“ í undirskriftarbónus. Ein sænsk króna jafngildir um þrettán íslenskum krónum. „Nokkrar milljónir“ myndu þá vera nokkrar tugir milljóna íslenskra króna, sem Arnór fengi í undirskriftarbónus. Arnór hefur glímt við mikil meiðsli og veikindi í vetur og ekki spilað síðan í október síðastliðnum.vísir Samkvæmt heimildum Fotbollskanalen er Arnór áhugasamur um að semja við Malmö. Hann hafi ekki áhuga á Djurgården eins og er, en gæti vel hugsað sér að spila aftur fyrir Norrköping, þar sem hann hefur tvisvar verið áður, félagið hafi hins vegar ekki úr sömu peningum að spila og Malmö. Arnór þó beri miklar taugar og tilfinningar til Norrköping, sem gæti spilað inn í ákvörðunina. Auk þess séu mjög spennandi tímar framundan og tækifæri hjá Norrköping undir nýja stjóranum Martin Falk.
Sænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. 5. desember 2024 08:01 Arnór hættur með Sögu Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn í Englandi og íslenska landsliðsins, er einhleypur. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hans og sænsku kærustunnar Sögu Palffy. 5. desember 2024 15:42 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. 5. desember 2024 08:01
Arnór hættur með Sögu Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn í Englandi og íslenska landsliðsins, er einhleypur. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hans og sænsku kærustunnar Sögu Palffy. 5. desember 2024 15:42