Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Valur Páll Eiríksson skrifar 19. febrúar 2025 14:01 Það urðu smá stimpingar eftir galna tilburði Toloi. Stefano Nicoli/Speed Media/Icon Sportswire via Getty Images Rafael Toloi, fyrirliði Atalanta frá Ítalíu, missti gjörsamlega hausinn í 3-1 tapi liðsins fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Honum gekk erfiðlega að fóta sig er hann hugðist hefna sín á andstæðingi. Atalanta var 3-1 undir, samanlagt 5-2 í einvíginu, þegar Toloi lenti saman við Maxime De Cuyper, leikmann Club Brugge. De Cuyper truflaði innkast sem Toloi hugðist taka og þeim síðarnefnda var hreint ekki skemmt. Klippa: Kristinn hló að berserksganginum Hann reyndi að kasta boltanum í Belgann en missti boltann og hrasaði við þá athöfn. Þá spratt hann á fætur og rúgbýtæklaði De Cuyper. Dómari leiksins var ekki lengi að rífa upp reisupassann í kjölfarið. Þetta kómíska atvik má sjá í spilaranum í lýsingu Kristins Kjærnested, sem gat ekki annað en hlegið af fíflagangi brasilíska varnarmannsins. Fjórir leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Stórleikur kvöldsins er milli Real Madrid og Manchester City á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Atalanta var 3-1 undir, samanlagt 5-2 í einvíginu, þegar Toloi lenti saman við Maxime De Cuyper, leikmann Club Brugge. De Cuyper truflaði innkast sem Toloi hugðist taka og þeim síðarnefnda var hreint ekki skemmt. Klippa: Kristinn hló að berserksganginum Hann reyndi að kasta boltanum í Belgann en missti boltann og hrasaði við þá athöfn. Þá spratt hann á fætur og rúgbýtæklaði De Cuyper. Dómari leiksins var ekki lengi að rífa upp reisupassann í kjölfarið. Þetta kómíska atvik má sjá í spilaranum í lýsingu Kristins Kjærnested, sem gat ekki annað en hlegið af fíflagangi brasilíska varnarmannsins. Fjórir leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Stórleikur kvöldsins er milli Real Madrid og Manchester City á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira