Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 14:31 Brynjar Ingi Bjarnason fagnar hér marki með íslenska A-landsliðinu. Getty/Boris Streubel Íslendingaliðið HamKam undirbýr sig fyrir komandi tímabil með æfingarleik á móti enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace. Leikurinn fer fram á Marbella á Spáni 13. mars næstkomandi þar sem norska félagið verður í æfingabúðum fyrir tímabilið. Það er pláss í leikjadagskrá Crystal Palace þar sem færa þarf leik liðsins á móti Newcastle. „Þetta er frábær leikur fyrir okkur og stór gulrót fyrir leikmenn okkar áður en tímabilið hefst á móti Kristiansund 30. mars,“ sagði Jörgen Björn, íþróttastjóri félagsins, á heimasíðu félagsins. „Við höfum verið að tala við Palace í smá tíma. Ef Newcastle myndi slá Arsenal út úr enska deildabikarnum þá vissi Palace af því að leik þeirra við Newcastle yrði frestað. Þá vildu þeir fara til Marbella og spila við okkur. Newcastle vann þennan leik og þess vegna verður af þessum leik,“ sagði Björn. Brynjar Ingi Bjarnason og Viðar Ari Jónsson spila báðir með HamKam. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Palace menn horfa til Noregs í leit að æfingarleik því í mars í fyrra spilaði liðið við Bodö/Glimt. „Þetta verður frábært próf fyrir okkur á móti topp alþjóðlegu liði. Þetta er lið sem spilar í einni bestu deild í heimi og þetta próf ætti að nýtast okkur vel. Vonandi verður þetta einnig tækifæri fyrir okkar leikmenn að mæla sig við leikmenn á hæsta stigi,“ sagði Björn. https://t.co/p1xT69YdpE— HamKam (@HamKamFotball) February 19, 2025 Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Leikurinn fer fram á Marbella á Spáni 13. mars næstkomandi þar sem norska félagið verður í æfingabúðum fyrir tímabilið. Það er pláss í leikjadagskrá Crystal Palace þar sem færa þarf leik liðsins á móti Newcastle. „Þetta er frábær leikur fyrir okkur og stór gulrót fyrir leikmenn okkar áður en tímabilið hefst á móti Kristiansund 30. mars,“ sagði Jörgen Björn, íþróttastjóri félagsins, á heimasíðu félagsins. „Við höfum verið að tala við Palace í smá tíma. Ef Newcastle myndi slá Arsenal út úr enska deildabikarnum þá vissi Palace af því að leik þeirra við Newcastle yrði frestað. Þá vildu þeir fara til Marbella og spila við okkur. Newcastle vann þennan leik og þess vegna verður af þessum leik,“ sagði Björn. Brynjar Ingi Bjarnason og Viðar Ari Jónsson spila báðir með HamKam. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Palace menn horfa til Noregs í leit að æfingarleik því í mars í fyrra spilaði liðið við Bodö/Glimt. „Þetta verður frábært próf fyrir okkur á móti topp alþjóðlegu liði. Þetta er lið sem spilar í einni bestu deild í heimi og þetta próf ætti að nýtast okkur vel. Vonandi verður þetta einnig tækifæri fyrir okkar leikmenn að mæla sig við leikmenn á hæsta stigi,“ sagði Björn. https://t.co/p1xT69YdpE— HamKam (@HamKamFotball) February 19, 2025
Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira