Segir að pílukastarar fái á endanum nóg af ólátabelgjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. febrúar 2025 13:32 Luke Littler segir að á endanum muni pílukastarar fá nóg af látunum í áhorfendum. getty/Piaras Ó Mídheach Heimsmeistarinn í pílukasti, Luke Littler, segir að keppendur muni ef til vill á endanum fara af sviðinu ef áhorfendur hætti ekki að trufla þá. Littler undirbýr sig nú undir þriðja keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Hann á titil að verja en hann vann úrvalsdeildina í fyrra, þá aðeins sautján ára. Littler hrósaði sigri á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar sem litaðist af hrópum og köllum áhorfenda sem trufluðu keppendur. Littler segir að á endanum fái keppendur nóg og segi stopp. „Augljóslega viljum við ekki að það gerist fyrir neinn. En ef það er örþrifaráð er ég viss um að keppandi ... hefur hann rétt á að fara af sviðinu? Kannski. Eða kannski ekki,“ sagði Littler. „Ef keppandi labbar af sviðinu er ég viss um að öryggisverðir muni sinna starfi sínu og reki ólátabelgina út. Þá getum við keppendurnir haldið áfram. Auðvitað er það ekki gott fyrir neinn áhorfanda að flauta, hvort sem það er á mig eða andstæðing minn. Til dæmis þegar Rob Cross klúðraði tveimur sigurpílum á tvöföldum átján í síðustu viku þegar þeir flautuðu. Þá sagði ég að það væri áhorfendum að kenna því þú sérð Rob aldrei klúðra tvöföldum átján.“ Littler vann Luke Humphries í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í Glasgow í síðustu viku. Þriðja keppniskvöldið verður í Dublin í kvöld. Littler mætir Gerwyn Price í 1. umferð. Pílukast Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Sjá meira
Littler undirbýr sig nú undir þriðja keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Hann á titil að verja en hann vann úrvalsdeildina í fyrra, þá aðeins sautján ára. Littler hrósaði sigri á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar sem litaðist af hrópum og köllum áhorfenda sem trufluðu keppendur. Littler segir að á endanum fái keppendur nóg og segi stopp. „Augljóslega viljum við ekki að það gerist fyrir neinn. En ef það er örþrifaráð er ég viss um að keppandi ... hefur hann rétt á að fara af sviðinu? Kannski. Eða kannski ekki,“ sagði Littler. „Ef keppandi labbar af sviðinu er ég viss um að öryggisverðir muni sinna starfi sínu og reki ólátabelgina út. Þá getum við keppendurnir haldið áfram. Auðvitað er það ekki gott fyrir neinn áhorfanda að flauta, hvort sem það er á mig eða andstæðing minn. Til dæmis þegar Rob Cross klúðraði tveimur sigurpílum á tvöföldum átján í síðustu viku þegar þeir flautuðu. Þá sagði ég að það væri áhorfendum að kenna því þú sérð Rob aldrei klúðra tvöföldum átján.“ Littler vann Luke Humphries í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í Glasgow í síðustu viku. Þriðja keppniskvöldið verður í Dublin í kvöld. Littler mætir Gerwyn Price í 1. umferð.
Pílukast Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Sjá meira