Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 11:02 Udinese leikmennirnir Oumar Solet, Hassane Kamara og Florian Thauvin reyna hér að sannfæra Lorenzo Lucca um að fara eftir fyrirmælum þjálfarans og leyfa Thauvin að taka vítið. Lucca gaf sig ekki. Getty/Image Photo Agency Það varð uppákoma í leik Udinese og Lecce í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Udinese vann leikinn 1-0 og sigurmarkið skoraði Lorenzo Lucca. Hann fékk þó enga hetjumeðferð heldur var tekinn af velli í refsingu fyrir frekju sína. Þegar Udinese fékk víti í fyrri hálfleiknum þá hrifsaði Lucca til sín boltann og ýtti í burtu liðsfélögum sínum sem reyndu að ræða við hann. ESPN segir frá. Ástæðan var sú að fyrirliðinn Florian Thauvian er vítaskytta liðsins og átti samkvæmt ákvörðun þjálfarans að taka þetta viti. Leikmennirnir rifust um vítið en Lorenzo Lucca gaf sig ekki og tók spyrnuna. Hann skoraði en þjálfari Udinese átti sinn mótleik þrátt fyrir markið. Það breytti engu að þetta var þriðja mark Lucca í fimm leikjum og Udinese í góðum málum. Kosta Runjaic, þjálfari Udinese, tók hann samt að velli stuttu síðar en þá voru enn níu mínútur eftir af fyrri hálfleiknum. Udinese hélt út og vann mikilvægan 1-0 sigur. Þetta vann ekki leik frá jólum fram til loka janúarmánaðar en hefur nú farið taplaust í gegnum síðustu fjóra leiki. LIðið er nú einu stigi á eftir Roma sem er í níunda sæti. Lorenzo Lucca gengur af velli í fyrri hálfleik og framhjá Kosta Runjaic, þjálfara Udinese, sem hafði tekið hann af velli fyrir að taka víti í leyfisleysi.Getty/Maurizio Lagana Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Udinese vann leikinn 1-0 og sigurmarkið skoraði Lorenzo Lucca. Hann fékk þó enga hetjumeðferð heldur var tekinn af velli í refsingu fyrir frekju sína. Þegar Udinese fékk víti í fyrri hálfleiknum þá hrifsaði Lucca til sín boltann og ýtti í burtu liðsfélögum sínum sem reyndu að ræða við hann. ESPN segir frá. Ástæðan var sú að fyrirliðinn Florian Thauvian er vítaskytta liðsins og átti samkvæmt ákvörðun þjálfarans að taka þetta viti. Leikmennirnir rifust um vítið en Lorenzo Lucca gaf sig ekki og tók spyrnuna. Hann skoraði en þjálfari Udinese átti sinn mótleik þrátt fyrir markið. Það breytti engu að þetta var þriðja mark Lucca í fimm leikjum og Udinese í góðum málum. Kosta Runjaic, þjálfari Udinese, tók hann samt að velli stuttu síðar en þá voru enn níu mínútur eftir af fyrri hálfleiknum. Udinese hélt út og vann mikilvægan 1-0 sigur. Þetta vann ekki leik frá jólum fram til loka janúarmánaðar en hefur nú farið taplaust í gegnum síðustu fjóra leiki. LIðið er nú einu stigi á eftir Roma sem er í níunda sæti. Lorenzo Lucca gengur af velli í fyrri hálfleik og framhjá Kosta Runjaic, þjálfara Udinese, sem hafði tekið hann af velli fyrir að taka víti í leyfisleysi.Getty/Maurizio Lagana
Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira