Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. febrúar 2025 23:04 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stoppaði bíl með vopnuðum mönnum sem báru vopn af ýmsu tagi. Vísir/Vilhelm Ökumaður sem var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna reyndist vera með hníf og kylfu á sér. Þrír farþegar voru um borð í bílnum og reyndist einn þeirra vera með heimatilbúnar sprengjur á sér. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu höfuðborgarsvæðsins um verkefni lögreglunnar fyrri part dags. Báðir mennirnir voru kærðir fyrir brot á vopnalögum. Mennirnir voru stoppaðir á umráðasvæði lögreglustöðvar 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt en mbl fullyrðir að þeir hafi verið stöðvaðir í Breiðholtinu. Einnig barst lögreglu tilkynning um „víðáttuölvaðan“ mann sem var til ama í miðborginni. Var viðkomandi fluttur á lögreglustöð og kom þá í ljós að hann var eftirlýstur vegna líkamsárásar. Maðurinn var vistaður þangað til það rynni af honum svo hægt væri að taka af honum skýrslu. Þá barst lögreglu tilkynning þess efnis að tvö ungmenni hefðu kastað grjóti í húsnæði með þeim afleiðingum að rúða brotnaði. Drengirnir hlupu strax af vettvangi. Einnig barst lögreglu tilkynning um eignarspjöll á bíl þar sem rúður höfðu verið brotnar. Í umdæmi lögreglustöðvar 4 sem nær yfir Grafarvog, Mosfellsbæ og Árbæ barst tilkynning frá starfsfmönnum matvöruverslunar þar sem öryggisverðir lentu í átökum við meintan þjóf. Hinn meinti þjófur komst undan áður en lögregla kom á vettvang. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu höfuðborgarsvæðsins um verkefni lögreglunnar fyrri part dags. Báðir mennirnir voru kærðir fyrir brot á vopnalögum. Mennirnir voru stoppaðir á umráðasvæði lögreglustöðvar 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt en mbl fullyrðir að þeir hafi verið stöðvaðir í Breiðholtinu. Einnig barst lögreglu tilkynning um „víðáttuölvaðan“ mann sem var til ama í miðborginni. Var viðkomandi fluttur á lögreglustöð og kom þá í ljós að hann var eftirlýstur vegna líkamsárásar. Maðurinn var vistaður þangað til það rynni af honum svo hægt væri að taka af honum skýrslu. Þá barst lögreglu tilkynning þess efnis að tvö ungmenni hefðu kastað grjóti í húsnæði með þeim afleiðingum að rúða brotnaði. Drengirnir hlupu strax af vettvangi. Einnig barst lögreglu tilkynning um eignarspjöll á bíl þar sem rúður höfðu verið brotnar. Í umdæmi lögreglustöðvar 4 sem nær yfir Grafarvog, Mosfellsbæ og Árbæ barst tilkynning frá starfsfmönnum matvöruverslunar þar sem öryggisverðir lentu í átökum við meintan þjóf. Hinn meinti þjófur komst undan áður en lögregla kom á vettvang.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira