Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2025 12:31 Jón Pétur hefur áralanga reynslu úr menntakerfinu. visir/arnar „Það var haft samband við mig í október og ég beðinn um að vera á lista. Þetta var þá í raun bara varaþingmannssæti og ég ákvað að láta slag standa og kynnast nýju fólki og prófa að taka þátt í kosningabaráttu,“ segir Jón Pétur Zimsen, fyrrum kennari og skólastjóri, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hann er nú kominn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Jóns, kynntist honum, hugsjónum hans og skoðunum. Fengið mótvind í kennslunni „Ég hef alveg fengið mótvind í kennslunni og þetta er held ég ekkert nýtt. Ég er alveg vanur að hafa fólk á móti mér en líka rosalega sterka undiröldu með mér. Stundum skrifa ég færslur og fólk segir við mig persónulega að það finnist þetta flott og uppbyggilegt en þori ekki að læka færslurnar af því að það eru einhverjir sem skoða hverjir læka hitt og þetta. En ég hef alveg fengið ótal einkaskilaboð um það hvað ég standi mig vel,“ segir Jón og bætir við að stundum fái hann skilaboð frá fólki sem er honum ekki sammála. „Það er bara gott og blessað og ég tek það alltaf til greina. En á endanum stend ég fyrir það að börnum gangi vel í námi og líði vel í skólanum. Mér finnst þessi fórnarlambshugsnarháttur ekki góður. Það getur alveg verið gott að fara ofan í þetta heita bað að allir séu vondir við okkur en ég hef alltaf horft á starfið að við getum breytt lífið fólks og við höfum það af mörgum leyti mjög gott. Starfið okkar er gríðarleg krefjandi en mjög gefandi. Ef hlutirnir eru ekki krefjandi þá eru þeir ekki gefandi.“ Erfitt að reka fólk Hann segir að kennarar séu margir hverjir frábærir en ekki allir. Og þá sé mjög erfitt að losa sig við fólk í opinbera geiranum. „Mér finnst þetta oft svona skussavörn varðandi lög um opinbera starfsmenn og það háir þeim sterku starfsmönnum sem eru því þá þurfa þeir að bera fleiri og meiri byrgðar. En ég held að ekkert af okkur viti í raun hvað að skiptir miklu máli að líða vel á vinnustaðnum þínum.“ Hann segir að námslengdin í kennaranámi sé í raun ekki góð.“ „Að vera með fimm ára kennaranám, það finnst mér bull. Ég held að það skipti miklu meira máli að vera með þriggja ára nám, hagnýtt nám sem nýtist inn í kennslu og þá munu miklu fleiri sækja um það. Þá fengjum við stóran bunka af fólki til að sækja um og við gætum hreinlega valið úr hverjir kæmust inn. Í stað þess að fá fimm ára náms bunkann og við fáum ekkert að velja neitt. Grunnmengið úr því sem við fáum að velja úr skiptir miklu meira máli heldur en námstíminn.“ Ég kem lausnir Draumur Jóns er að verða menntamálaráðherra þegar núverandi stjórn springur, eins og hann orðar það sjálfur. „Ég held að ráðuneytið hefði mjög gott af því að fá inn mann sem hafi mikla þekkingu á menntamálum og væri búinn að starfa í kerfinu mjög lengi. Ég kem líka með lausnir, ég er ekki bara að gagnrýna og skrifa ég mikið á Facebook-ið mitt um allskonar leiðir sem hafa virkað. Ég sé margt sem er að gerast sem er meira sýndarmennska og umbúðir heldur en eitthvað sem eigi eftir að skila einhverjum raunverulegum árangri.“ Ísland í dag Skóla- og menntamál Sjálfstæðisflokkurinn Grunnskólar Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Jóns, kynntist honum, hugsjónum hans og skoðunum. Fengið mótvind í kennslunni „Ég hef alveg fengið mótvind í kennslunni og þetta er held ég ekkert nýtt. Ég er alveg vanur að hafa fólk á móti mér en líka rosalega sterka undiröldu með mér. Stundum skrifa ég færslur og fólk segir við mig persónulega að það finnist þetta flott og uppbyggilegt en þori ekki að læka færslurnar af því að það eru einhverjir sem skoða hverjir læka hitt og þetta. En ég hef alveg fengið ótal einkaskilaboð um það hvað ég standi mig vel,“ segir Jón og bætir við að stundum fái hann skilaboð frá fólki sem er honum ekki sammála. „Það er bara gott og blessað og ég tek það alltaf til greina. En á endanum stend ég fyrir það að börnum gangi vel í námi og líði vel í skólanum. Mér finnst þessi fórnarlambshugsnarháttur ekki góður. Það getur alveg verið gott að fara ofan í þetta heita bað að allir séu vondir við okkur en ég hef alltaf horft á starfið að við getum breytt lífið fólks og við höfum það af mörgum leyti mjög gott. Starfið okkar er gríðarleg krefjandi en mjög gefandi. Ef hlutirnir eru ekki krefjandi þá eru þeir ekki gefandi.“ Erfitt að reka fólk Hann segir að kennarar séu margir hverjir frábærir en ekki allir. Og þá sé mjög erfitt að losa sig við fólk í opinbera geiranum. „Mér finnst þetta oft svona skussavörn varðandi lög um opinbera starfsmenn og það háir þeim sterku starfsmönnum sem eru því þá þurfa þeir að bera fleiri og meiri byrgðar. En ég held að ekkert af okkur viti í raun hvað að skiptir miklu máli að líða vel á vinnustaðnum þínum.“ Hann segir að námslengdin í kennaranámi sé í raun ekki góð.“ „Að vera með fimm ára kennaranám, það finnst mér bull. Ég held að það skipti miklu meira máli að vera með þriggja ára nám, hagnýtt nám sem nýtist inn í kennslu og þá munu miklu fleiri sækja um það. Þá fengjum við stóran bunka af fólki til að sækja um og við gætum hreinlega valið úr hverjir kæmust inn. Í stað þess að fá fimm ára náms bunkann og við fáum ekkert að velja neitt. Grunnmengið úr því sem við fáum að velja úr skiptir miklu meira máli heldur en námstíminn.“ Ég kem lausnir Draumur Jóns er að verða menntamálaráðherra þegar núverandi stjórn springur, eins og hann orðar það sjálfur. „Ég held að ráðuneytið hefði mjög gott af því að fá inn mann sem hafi mikla þekkingu á menntamálum og væri búinn að starfa í kerfinu mjög lengi. Ég kem líka með lausnir, ég er ekki bara að gagnrýna og skrifa ég mikið á Facebook-ið mitt um allskonar leiðir sem hafa virkað. Ég sé margt sem er að gerast sem er meira sýndarmennska og umbúðir heldur en eitthvað sem eigi eftir að skila einhverjum raunverulegum árangri.“
Ísland í dag Skóla- og menntamál Sjálfstæðisflokkurinn Grunnskólar Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira