Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Jón Þór Stefánsson skrifar 27. febrúar 2025 14:02 Fundurinn hefst klukkan 15. Vísir/Vilhelm Félag atvinnurekenda heldur fund með yfirskriftina: „Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði?“ klukkan þrjú í dag á Grand hóteli í Reykjavík. Í tilkynningu um fundinn segir að þar verði rætt um hvort það sé óhjákvæmilegt að matarverð sé hærra hér á landi en í öðrum Evrópulöndum. Þá verði fjallað um hverju aukin samkeppni á matvörumarkaði hafi skilað neytendum, og hvort sé hægt að gera betur í þeim efnum. Einnig verði spurt út í hvaða áskoranir innflytjendur og heildsalar matvöru standi frami fyrir. „Og síðast en ekki síst – hverju geta stjórnvöld áorkað með því að lækka tolla og afnema samkeppnishömlur?“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum hér fyrir neðan: Dagskráin er eftirfarandi: 15.00 Fundurinn opnaður – Nýkjörinn formaður Félags atvinnurekenda 15.05 Inngangur fundarstjóra – Anna Kristín Kristjánsdóttir, varaformaður FA 15.10 Hvaða máli skiptir samkeppni? – Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra 15.20 Verðlag á Íslandi og í Evrópu – Snorri Gunnarsson sérfræðingur á greiningarsviði Hagstofu Íslands 15.35 Lækkun matvöruverðs í 36 ár – hvernig náum við meiri árangri? – Björgvin Víkingsson framkvæmdastjóri Bónus 15.50 Áskorandi á fákeppnismarkaði – Gréta María Grétarsdóttir framkvæmdastjóri Prís 16.05 Samkeppni er okkar einkaþjálfari – Magnús Óli Ólafsson forstjóri Innness 16.20 Við þurfum að gera betur – Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins Neytendur Samkeppnismál Atvinnurekendur Matvöruverslun Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Í tilkynningu um fundinn segir að þar verði rætt um hvort það sé óhjákvæmilegt að matarverð sé hærra hér á landi en í öðrum Evrópulöndum. Þá verði fjallað um hverju aukin samkeppni á matvörumarkaði hafi skilað neytendum, og hvort sé hægt að gera betur í þeim efnum. Einnig verði spurt út í hvaða áskoranir innflytjendur og heildsalar matvöru standi frami fyrir. „Og síðast en ekki síst – hverju geta stjórnvöld áorkað með því að lækka tolla og afnema samkeppnishömlur?“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum hér fyrir neðan: Dagskráin er eftirfarandi: 15.00 Fundurinn opnaður – Nýkjörinn formaður Félags atvinnurekenda 15.05 Inngangur fundarstjóra – Anna Kristín Kristjánsdóttir, varaformaður FA 15.10 Hvaða máli skiptir samkeppni? – Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra 15.20 Verðlag á Íslandi og í Evrópu – Snorri Gunnarsson sérfræðingur á greiningarsviði Hagstofu Íslands 15.35 Lækkun matvöruverðs í 36 ár – hvernig náum við meiri árangri? – Björgvin Víkingsson framkvæmdastjóri Bónus 15.50 Áskorandi á fákeppnismarkaði – Gréta María Grétarsdóttir framkvæmdastjóri Prís 16.05 Samkeppni er okkar einkaþjálfari – Magnús Óli Ólafsson forstjóri Innness 16.20 Við þurfum að gera betur – Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins
Neytendur Samkeppnismál Atvinnurekendur Matvöruverslun Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira