Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. febrúar 2025 13:02 Pamela Anderson er í blóma lífsins. Emma McIntyre/WireImage Stórstjarnan Pamela Anderson hefur sjaldan skinið skærar en nú og sést það langar leiðir. Hún gaf út heimildarmyndina Pamela á Netflix, fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Last Showgirl og hefur setið fyrir í ýmsum hátískuherferðum ásamt því að sitja í fremstu röð á heitustu tískusýningunum. Pamela birti færslu á Instagram í gær þar sem hún segist stútfull af þakklæti eftir verðlaunahátíðir vetursins. The Last Showgirl hefur fengið mikla viðurkenningu, verðlaun og tilnefningar en Pamela fékk þó ekki Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt sem Shelly, sýningarstúlka sem neyðist til að breyta algjörlega um stefnu í lífinu. View this post on Instagram A post shared by Pamela Anderson (@pamelaanderson) „Ég vil þakka öllum meðlimum SAG verðlaunanna fyrir tilnefningar ykkar. Og fyrir ykkur öll sem stefnið að fallegum og ómögulegum draumi, ef ég gat komist hingað þá getið þið það líka. Ég vil þakka fjölskyldunni minni, stórkostlegu strákunum mínum Brandon og Dylan, það eina sem ég hef nokkurn tíma viljað er að gera ykkur stolta af mér. Takk öll sömul sem hafið gert allt þetta mögulegt fyrir mér og fyrir að styðja þessa litlu kvikmynd með stórum hjörtum ykkar. Þetta hlutverk bjargaði lífi mínu. Þetta ruddi brautina að nýju upphafi. Og Shelly, karakterinn minn, þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu. Ég elska þig og ég mun ekki bregðast þér.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Valdeflandi og ómáluð Pamela í París Stórstjarnan Pamela Anderson hefur vakið athygli á tískuvikunni í París fyrir að sleppa því alfarið að mála sig. Pamela leyfði freknunum að njóta sín og virtist skína sitt allra skærasta ef marka má myndir af henni frá hinum ýmsu tískusýningum. 3. október 2023 13:44 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar ein þeirra var kölluð heimsk Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
Pamela birti færslu á Instagram í gær þar sem hún segist stútfull af þakklæti eftir verðlaunahátíðir vetursins. The Last Showgirl hefur fengið mikla viðurkenningu, verðlaun og tilnefningar en Pamela fékk þó ekki Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt sem Shelly, sýningarstúlka sem neyðist til að breyta algjörlega um stefnu í lífinu. View this post on Instagram A post shared by Pamela Anderson (@pamelaanderson) „Ég vil þakka öllum meðlimum SAG verðlaunanna fyrir tilnefningar ykkar. Og fyrir ykkur öll sem stefnið að fallegum og ómögulegum draumi, ef ég gat komist hingað þá getið þið það líka. Ég vil þakka fjölskyldunni minni, stórkostlegu strákunum mínum Brandon og Dylan, það eina sem ég hef nokkurn tíma viljað er að gera ykkur stolta af mér. Takk öll sömul sem hafið gert allt þetta mögulegt fyrir mér og fyrir að styðja þessa litlu kvikmynd með stórum hjörtum ykkar. Þetta hlutverk bjargaði lífi mínu. Þetta ruddi brautina að nýju upphafi. Og Shelly, karakterinn minn, þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu. Ég elska þig og ég mun ekki bregðast þér.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Valdeflandi og ómáluð Pamela í París Stórstjarnan Pamela Anderson hefur vakið athygli á tískuvikunni í París fyrir að sleppa því alfarið að mála sig. Pamela leyfði freknunum að njóta sín og virtist skína sitt allra skærasta ef marka má myndir af henni frá hinum ýmsu tískusýningum. 3. október 2023 13:44 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar ein þeirra var kölluð heimsk Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
Valdeflandi og ómáluð Pamela í París Stórstjarnan Pamela Anderson hefur vakið athygli á tískuvikunni í París fyrir að sleppa því alfarið að mála sig. Pamela leyfði freknunum að njóta sín og virtist skína sitt allra skærasta ef marka má myndir af henni frá hinum ýmsu tískusýningum. 3. október 2023 13:44