Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2025 18:02 Michael Laudrup var frábær fótboltamaður sem er sá eini sem hefur bæði unnið Barcelona 5-0 með liði Real Madrid og unnið einnig Real Madrid 5-0 með Barelona. EPA/AFP/FRANK PERRY Spánverjinn Andrés Iniesta er í hópi bestu og sigursælustu miðjumanna sögunnar. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og að tryggja Spánverjum heimsmeistaratitilinn árið 2010. Hann hefur líka mjög sérstakar skoðanir á hver sé besti fótboltamaður sögunnar. Iniesta var fenginn til að setja saman topp fimm lista yfir bestu fótboltamenn sögunnar. Á listanum var hins vegar enginn Pelé, enginn Maradona, enginn Messi og enginn Cristiano Ronaldo. Sá besti frá upphafi var aftur á móti Daninn Michael Laudrup. Iniesta setti Laudrup fyrir ofan landa sína Pep Guardiola, Xavi Hernández og David Silva. Santi Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal, er síðan í fimmta sætinu. Iniesta hefur oft talað mjög vel um Laudrup. „Ég reyndi að vera eins og hann þegar ég var lítill strákur. Ég var svo hrifinn hvernig hann spilaði sem sókndjarfur miðjumaður með sína frábæru tækni og sinn fallega fótboltastíl,“ sagði Iniesta. Laudrup átti líka magnaðan feril með liðum eins og Juventus, Real Madrid og Barcelona. Eitt það eftirminnilegasta á hans ferli var afrek hans 1994 og 1995. Hann hjálpaði þá Barcelona að vinna 5-0 sigur á Real Madrid í janúar 1994 en færði sig svo yfir til Real sumarið. Í fyrsta leiknum með Real á móti Barcelona þá fagnaði hann 5-0 sigri í janúar 1995. Laudrup var alls með 51 mark og 33 stoðsendingar í 228 leikjum í spænsku deildinni og var með 37 mörk í 103 landsleikjum fyrir Danmörku. View this post on Instagram A post shared by SpilXperten (@spilxperten) Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira
Iniesta var fenginn til að setja saman topp fimm lista yfir bestu fótboltamenn sögunnar. Á listanum var hins vegar enginn Pelé, enginn Maradona, enginn Messi og enginn Cristiano Ronaldo. Sá besti frá upphafi var aftur á móti Daninn Michael Laudrup. Iniesta setti Laudrup fyrir ofan landa sína Pep Guardiola, Xavi Hernández og David Silva. Santi Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal, er síðan í fimmta sætinu. Iniesta hefur oft talað mjög vel um Laudrup. „Ég reyndi að vera eins og hann þegar ég var lítill strákur. Ég var svo hrifinn hvernig hann spilaði sem sókndjarfur miðjumaður með sína frábæru tækni og sinn fallega fótboltastíl,“ sagði Iniesta. Laudrup átti líka magnaðan feril með liðum eins og Juventus, Real Madrid og Barcelona. Eitt það eftirminnilegasta á hans ferli var afrek hans 1994 og 1995. Hann hjálpaði þá Barcelona að vinna 5-0 sigur á Real Madrid í janúar 1994 en færði sig svo yfir til Real sumarið. Í fyrsta leiknum með Real á móti Barcelona þá fagnaði hann 5-0 sigri í janúar 1995. Laudrup var alls með 51 mark og 33 stoðsendingar í 228 leikjum í spænsku deildinni og var með 37 mörk í 103 landsleikjum fyrir Danmörku. View this post on Instagram A post shared by SpilXperten (@spilxperten)
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira