Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2025 08:31 Raul Asencio fær hér góð ráð frá Thibaut Courtois, markverði Real Madrid. Getty/Diego Souto Raul Asencio, miðvörður Real Madrid, mátti þola það í gærkvöldi að heyra morðhótanir úr áhorfendastúkunni í 1-0 sigri Real Madrid á Real Sociedad í spænsku bikarkeppninni. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, talaði um það eftir leikinn, að hann hafi ákveðið að taka hinn 22 ára gamla Asencio af velli vegna þessara óhugnanlegu kalla úr stúkunni. „Ég held að engum líki það þegar allir leikvangurinn öskrar að þú ættir að deyja. Þetta hafði augljóslega áhrif á hann og hann var ekki glaður. Ég ákvað því að taka hann frekar af velli til að varna því að tilfinningar hans hefðu áhrif á leikinn,“ sagði Ancelotti. Rannsókn stendur yfir vegna meintra ásakana um það að Asencio hafi deilt viðkvæmu myndbandi af barni sem var tekið upp af tveimur fyrrum leikmönnum unglingaliðs Real Madrid. Asencio hefur fengið morðhótanir úr stúkunni í síðustu leikjum en í gær var leikurinn stöðvaður um tíma eftir að Vinicius Junior, liðsfélagi hans hjá Real, fór til dómarans og sagði honum frá köllunum úr stúkunni. Leikurinn hélt síðan áfram. Asencio var tekinn af velli í hálfleik og Lucas Vázquez kom inn á völlinn í staðinn. „Ég tók hann af velli af tveimur ástæðum. Þetta hafði áhrif á hann og hann var kominn með gult spjald. Ég vildi því taka hann af velli,“ útskýrði Ancelotti frekar. Brasilíska undrabarnið Endrick skoraði eina mark leiksins en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Real Madrid. Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, talaði um það eftir leikinn, að hann hafi ákveðið að taka hinn 22 ára gamla Asencio af velli vegna þessara óhugnanlegu kalla úr stúkunni. „Ég held að engum líki það þegar allir leikvangurinn öskrar að þú ættir að deyja. Þetta hafði augljóslega áhrif á hann og hann var ekki glaður. Ég ákvað því að taka hann frekar af velli til að varna því að tilfinningar hans hefðu áhrif á leikinn,“ sagði Ancelotti. Rannsókn stendur yfir vegna meintra ásakana um það að Asencio hafi deilt viðkvæmu myndbandi af barni sem var tekið upp af tveimur fyrrum leikmönnum unglingaliðs Real Madrid. Asencio hefur fengið morðhótanir úr stúkunni í síðustu leikjum en í gær var leikurinn stöðvaður um tíma eftir að Vinicius Junior, liðsfélagi hans hjá Real, fór til dómarans og sagði honum frá köllunum úr stúkunni. Leikurinn hélt síðan áfram. Asencio var tekinn af velli í hálfleik og Lucas Vázquez kom inn á völlinn í staðinn. „Ég tók hann af velli af tveimur ástæðum. Þetta hafði áhrif á hann og hann var kominn með gult spjald. Ég vildi því taka hann af velli,“ útskýrði Ancelotti frekar. Brasilíska undrabarnið Endrick skoraði eina mark leiksins en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Real Madrid.
Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira