Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sindri Sverrisson skrifar 28. febrúar 2025 14:29 Alejandro Garnacho verður væntanlega með gegn Fulham á sunnudaginn. Getty/Alex Livesey Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hinn tvítugi Alejandro Garnacho þurfi að greiða fyrir kvöldmáltíð handa öllum liðsfélögum sínum vegna þess hvernig hann lét á miðvikudagskvöld. Garnacho var í byrjunarliði United gegn Ipswich en strunsaði beint til búningsklefa eftir að honum var skipt af velli á 45. mínútu. Amorim skipti honum af velli eftir að Daninn Patrick Dorgu hafði fengið rautt spjald og setti varnarmanninn Noussair Mazraoui inn á. Garnacho virtist pirraður yfir því að hafa verið skipt út af og Amorim lét í ljós óánægju sína með viðbrögð kantmannsins sem mætti svo til hans daginn eftir. „Hann kom á skrifstofuna til mín,“ sagði Amorim á blaðamannafundi í dag. „Ég rannsakaði málið aðeins. Hann fór í búningsklefann, horfði á leikinn og fór síðan heim. Þetta er ekkert mál en eins og ég sagði honum þá skiptir allt máli hjá Manchester United. Hjá þessu félagi þá er mikilvægt hvernig menn koma fyrir,“ sagði Amorim og bætti við: „Hann mun borga fyrir kvöldmáltíð handa öllu liðinu. Þar með er það afgreitt.“ Portúgalinn kvaðst reikna með því að Garnacho yrði klár í slaginn á sunnudaginn þegar United mætir Fulham í ensku bikarkeppninni. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur á Vodafone Sport. Enski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Sjá meira
Garnacho var í byrjunarliði United gegn Ipswich en strunsaði beint til búningsklefa eftir að honum var skipt af velli á 45. mínútu. Amorim skipti honum af velli eftir að Daninn Patrick Dorgu hafði fengið rautt spjald og setti varnarmanninn Noussair Mazraoui inn á. Garnacho virtist pirraður yfir því að hafa verið skipt út af og Amorim lét í ljós óánægju sína með viðbrögð kantmannsins sem mætti svo til hans daginn eftir. „Hann kom á skrifstofuna til mín,“ sagði Amorim á blaðamannafundi í dag. „Ég rannsakaði málið aðeins. Hann fór í búningsklefann, horfði á leikinn og fór síðan heim. Þetta er ekkert mál en eins og ég sagði honum þá skiptir allt máli hjá Manchester United. Hjá þessu félagi þá er mikilvægt hvernig menn koma fyrir,“ sagði Amorim og bætti við: „Hann mun borga fyrir kvöldmáltíð handa öllu liðinu. Þar með er það afgreitt.“ Portúgalinn kvaðst reikna með því að Garnacho yrði klár í slaginn á sunnudaginn þegar United mætir Fulham í ensku bikarkeppninni. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur á Vodafone Sport.
Enski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Sjá meira