Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 1. mars 2025 11:57 Lögreglan á Suðurlandi deildi myndskeiði af því þegar sjór gekk inn á bílastæðið. Skjáskot Aðalvarðstjóri lögreglunnar á Suðurlandi segir engan hafa slasast er sjór gekk inn á bílastæði við Reynisfjöru í gær. Ábúendur á svæðinu segjast aldrei hafa séð annað eins en grjóthnullungar á stærð við mannfólk bárust með öldunni í átt að gangandi vegfarendum. Sjór flæddi yfir varnargarða í Reynisfjöru í gær vegna illviðris og stórstreymis. Gekk sjórinn inn á neðra bílastæði ferðamanna á svæðinu með þeim afleiðingum að vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa til að komast frá öldunum. Reynisfjöru var í kjölfarið lokað en hún var opnuð aftur klukkan ellefu í dag. Garðar Már Garðarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi segir það mikið mildi að ekki fór verr. „Við höfum ekki fengið neinar fréttir af slysum en það voru bílar þarna sem að sjór gekk yfir og flæddi vel í kringum á neðra bílastæðinu. Það var talsverð hætta á ferðum þarna, það voru grjóthnullungar þarna sem voru á stærð við manneskju sem komu með öldunum og inn á bílastæðið.“ Ekki hafi borist neinar tilkynningar um skemmdir á bílum en á myndskeiði frá vettvangi má sjá sjó ganga yfir nokkra bíla á bílastæðinu. „Þetta hefur gerist áður að sjór gangi svona langt inn á. Samkvæmt ábúendum á svæðinu, eftir okkar bestu upplýsingum, er þetta það mesta sem þeir hafa séð.“ Garðar ítrekar fyrir fólki að fara varlega á svæðinu. „Það er gott að það fór ekki verr og nú sem endranær, hvetjum við fólk til að fara varlega þarna í Reynisfjöru. Þetta er hættulegur staður og fjölmennur og það má teljast mildi að ekki hafi verið fleiri alverleg slys þarna en Þau eru of mörg nú þegar.“ Reynisfjara Ferðaþjónusta Mýrdalshreppur Lögreglumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Sjór flæddi yfir varnargarða í Reynisfjöru í gær vegna illviðris og stórstreymis. Gekk sjórinn inn á neðra bílastæði ferðamanna á svæðinu með þeim afleiðingum að vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa til að komast frá öldunum. Reynisfjöru var í kjölfarið lokað en hún var opnuð aftur klukkan ellefu í dag. Garðar Már Garðarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi segir það mikið mildi að ekki fór verr. „Við höfum ekki fengið neinar fréttir af slysum en það voru bílar þarna sem að sjór gekk yfir og flæddi vel í kringum á neðra bílastæðinu. Það var talsverð hætta á ferðum þarna, það voru grjóthnullungar þarna sem voru á stærð við manneskju sem komu með öldunum og inn á bílastæðið.“ Ekki hafi borist neinar tilkynningar um skemmdir á bílum en á myndskeiði frá vettvangi má sjá sjó ganga yfir nokkra bíla á bílastæðinu. „Þetta hefur gerist áður að sjór gangi svona langt inn á. Samkvæmt ábúendum á svæðinu, eftir okkar bestu upplýsingum, er þetta það mesta sem þeir hafa séð.“ Garðar ítrekar fyrir fólki að fara varlega á svæðinu. „Það er gott að það fór ekki verr og nú sem endranær, hvetjum við fólk til að fara varlega þarna í Reynisfjöru. Þetta er hættulegur staður og fjölmennur og það má teljast mildi að ekki hafi verið fleiri alverleg slys þarna en Þau eru of mörg nú þegar.“
Reynisfjara Ferðaþjónusta Mýrdalshreppur Lögreglumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira