Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2025 22:24 Ryan Yates og félagar í Nottingham Forest eru komnir áfram í átta liða úrslit enska bikarsins en hér fagnar hann marki sínu í leiknum á móti Ipswich Town í kvöld. Getty/Michael Regan Nottingham Forest varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta en þá kláruðust sextán liða úrslitin. Forest menn unnu þá 5-4 sigur á Ipswich Town í vítakeppni og fá að launum leik á móti Brighton & Hove Albion á útivelli í átta liða úrslitunum. Þetta er önnur umferðin í röð í bikarnum þar sem Nottingham Forest fagnar sigri í vítakeppni en liðið vann Exeter City í vítakeppni í 32 liða úrslitunum. Matz Sels, belgíski markvörður Nottingham Forest, var hetjan því hann varði fimmtu og síðustu spyrnu Ipswich en fram að því höfðu allir skorað úr sínum vítaspyrnum. Jack Taylor, miðjumaður Ipswich, var skúrkur kvöldsins en spyrna hans var alls ekki nógu góð og Sels varði hana örugglega. George Hirst kom Ipswich í 1-0 á 53. mínútu með skalla á fjærstöng eftir hornspyrnu frá Ben Johnson. Ipswich var yfir í fimmtán mínútur eða þar til að Ryan Yates skallaði inn fyrirgjöf Anthony Elanga á 68. mínútu. Staðan var því jöfn 1-1 eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja leikinn. Þar var ekkert skorað og úrslitin réðust því í vítakeppni. Vítaspyrnukeppnin: Nottingham Forest 5-4 Ipswich Town 1-0 Chris Wood, Nottingham Forest - mark 1-1 Sam Morsy, Ipswich Town - mark 2-1 Morgan Gibbs-White, Nottingham Forest - mark 2-2 Liam Delap, Ipswich Town - mark 3-2 Elliot Anderson, Nottingham Forest - mark 3-3 Jens-Lys Cajuste, Ipswich Town - mark 4-3 Neco Williams, Nottingham Forest - mark 4-4 Ben Johnson, Ipswich Town - mark 5-4 Callum Hudson-Odoi, Nottingham Forest - mark 5-4 Jack Taylor, Ipswich Town - varið Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Sjá meira
Forest menn unnu þá 5-4 sigur á Ipswich Town í vítakeppni og fá að launum leik á móti Brighton & Hove Albion á útivelli í átta liða úrslitunum. Þetta er önnur umferðin í röð í bikarnum þar sem Nottingham Forest fagnar sigri í vítakeppni en liðið vann Exeter City í vítakeppni í 32 liða úrslitunum. Matz Sels, belgíski markvörður Nottingham Forest, var hetjan því hann varði fimmtu og síðustu spyrnu Ipswich en fram að því höfðu allir skorað úr sínum vítaspyrnum. Jack Taylor, miðjumaður Ipswich, var skúrkur kvöldsins en spyrna hans var alls ekki nógu góð og Sels varði hana örugglega. George Hirst kom Ipswich í 1-0 á 53. mínútu með skalla á fjærstöng eftir hornspyrnu frá Ben Johnson. Ipswich var yfir í fimmtán mínútur eða þar til að Ryan Yates skallaði inn fyrirgjöf Anthony Elanga á 68. mínútu. Staðan var því jöfn 1-1 eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja leikinn. Þar var ekkert skorað og úrslitin réðust því í vítakeppni. Vítaspyrnukeppnin: Nottingham Forest 5-4 Ipswich Town 1-0 Chris Wood, Nottingham Forest - mark 1-1 Sam Morsy, Ipswich Town - mark 2-1 Morgan Gibbs-White, Nottingham Forest - mark 2-2 Liam Delap, Ipswich Town - mark 3-2 Elliot Anderson, Nottingham Forest - mark 3-3 Jens-Lys Cajuste, Ipswich Town - mark 4-3 Neco Williams, Nottingham Forest - mark 4-4 Ben Johnson, Ipswich Town - mark 5-4 Callum Hudson-Odoi, Nottingham Forest - mark 5-4 Jack Taylor, Ipswich Town - varið
Vítaspyrnukeppnin: Nottingham Forest 5-4 Ipswich Town 1-0 Chris Wood, Nottingham Forest - mark 1-1 Sam Morsy, Ipswich Town - mark 2-1 Morgan Gibbs-White, Nottingham Forest - mark 2-2 Liam Delap, Ipswich Town - mark 3-2 Elliot Anderson, Nottingham Forest - mark 3-3 Jens-Lys Cajuste, Ipswich Town - mark 4-3 Neco Williams, Nottingham Forest - mark 4-4 Ben Johnson, Ipswich Town - mark 5-4 Callum Hudson-Odoi, Nottingham Forest - mark 5-4 Jack Taylor, Ipswich Town - varið
Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Sjá meira