Í fréttatilkynningu frá Kötlu segir að eftirfarandi upplýsingar auðkenni vöruna sem innköllunin einskorðast við:
- Vöruheiti: Baunasúpugrunnur
- Strikamerki: 5690591156801
- Best fyrir: 12.05.2025, 13.05.2025, 14.05.2025
- Nettóþyngd: 1 L
- Framleiðsluland: Ísland
- Sölustaðir: Bónus, Krónan, Hagkaup
Viðskiptavinum sem hafa verslað vöruna sé bent að neyta ekki vörunnar heldur farga henni eða skila í næstu verslun þar sem hún var keypt.