Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar 4. mars 2025 21:02 Ingibjörg Gunnarsdóttir hefur skipað sér í fremstu röð íslenskra fræðimanna á sviði næringarfræði og heilsu. Sem prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands og aðstoðarrektor vísinda og samfélags hefur hún haft veruleg áhrif á þróun og stefnu næringarfræðirannsókna á Íslandi. Hennar faglega nálgun, metnaður og frumkvæði hafa gert hana að einum af lykilpersónum í þessari fræðigrein og háskólasamfélaginu. Rannsóknir Ingibjargar hafa m.a. beinst að mikilvægi næringar fyrir almenna heilsu, áhrifum fæðuvenja á sjúkdóma og næringarstöðu íslensks almennings. Hún hefur leitt ráðgjafar- og rannsóknaverkefi sem hafa haft bein áhrif á stefnumótun í heilsueflingu, hvort sem er í tengslum við almenningsheilsu eða stefnu stjórnvalda um næringu og mataræði. Sem aðstoðarrektor vísinda og samfélags hefur Ingibjörg gegnt lykilhlutverki við að efla rannsóknir, vísindamiðlun og samvinnu milli fræðigreina innan Háskóla Íslands og utan. Hún hefur lagt mikla áherslu á að styrkja vísindalega þekkingu innan Háskóla Íslands og tryggja að íslenskar rannsóknir standist alþjóðlegan samanburð. Einnig hefur hún verið ötul í að miðla niðurstöðum sínum til almennings með fjölbreyttum hætti, meðal annars í fjölmiðlum og gegnum faglegar ráðstefnur. Árið 2023 hlaut Ingibjörg titilinn Heiðursvísindamaður Landspítala, sem er viðurkenning á framúrskarandi vísindastörfum hennar og áhrifum á íslenskt heilbrigðiskerfi og undirstrikar mikilvægi rannsókna hennar í íslensku samfélagi. Með sterka framtíðarsýn fyrir íslenskt vísinda- og háskólasamfélag er Ingibjörg Gunnarsdóttir hæfur leiðtogi og fræðimaður til að stýra Háskóla Íslands. Hún hefur sýnt fram á skýra stefnu í vísindum og menntamálum, ásamt því að hafa hæfileika til að leiða stórar stofnanir með öflugri stjórnunarhæfni og þekkingu að leiðarljósi. Ingibjörg Gunnarsdóttir er ekki aðeins frábær fræðimaður heldur einnig áhrifamikill leiðtogi í íslensku vísindasamfélagi. Hún hefur unnið að nýjungum í rannsóknum á sviði næringarfræði og heilbrigðisvísinda, auk þess sem hún hefur markað sér spor í akademískri stjórnun. Hún er ómetanleg fyrirmynd fyrir komandi kynslóðir vísindamanna, kennara og nemenda, því treysti ég henni til að leiða Háskóla Íslands sem Rektor hvar hún mun áfram stuðla að framförum fyrir íslenskt samfélag. Höfundur er eldfjallafræðingur og rannsóknarprófessor við Háskóla Íslands Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Mest lesið Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Skoðun Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Ingibjörg Gunnarsdóttir hefur skipað sér í fremstu röð íslenskra fræðimanna á sviði næringarfræði og heilsu. Sem prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands og aðstoðarrektor vísinda og samfélags hefur hún haft veruleg áhrif á þróun og stefnu næringarfræðirannsókna á Íslandi. Hennar faglega nálgun, metnaður og frumkvæði hafa gert hana að einum af lykilpersónum í þessari fræðigrein og háskólasamfélaginu. Rannsóknir Ingibjargar hafa m.a. beinst að mikilvægi næringar fyrir almenna heilsu, áhrifum fæðuvenja á sjúkdóma og næringarstöðu íslensks almennings. Hún hefur leitt ráðgjafar- og rannsóknaverkefi sem hafa haft bein áhrif á stefnumótun í heilsueflingu, hvort sem er í tengslum við almenningsheilsu eða stefnu stjórnvalda um næringu og mataræði. Sem aðstoðarrektor vísinda og samfélags hefur Ingibjörg gegnt lykilhlutverki við að efla rannsóknir, vísindamiðlun og samvinnu milli fræðigreina innan Háskóla Íslands og utan. Hún hefur lagt mikla áherslu á að styrkja vísindalega þekkingu innan Háskóla Íslands og tryggja að íslenskar rannsóknir standist alþjóðlegan samanburð. Einnig hefur hún verið ötul í að miðla niðurstöðum sínum til almennings með fjölbreyttum hætti, meðal annars í fjölmiðlum og gegnum faglegar ráðstefnur. Árið 2023 hlaut Ingibjörg titilinn Heiðursvísindamaður Landspítala, sem er viðurkenning á framúrskarandi vísindastörfum hennar og áhrifum á íslenskt heilbrigðiskerfi og undirstrikar mikilvægi rannsókna hennar í íslensku samfélagi. Með sterka framtíðarsýn fyrir íslenskt vísinda- og háskólasamfélag er Ingibjörg Gunnarsdóttir hæfur leiðtogi og fræðimaður til að stýra Háskóla Íslands. Hún hefur sýnt fram á skýra stefnu í vísindum og menntamálum, ásamt því að hafa hæfileika til að leiða stórar stofnanir með öflugri stjórnunarhæfni og þekkingu að leiðarljósi. Ingibjörg Gunnarsdóttir er ekki aðeins frábær fræðimaður heldur einnig áhrifamikill leiðtogi í íslensku vísindasamfélagi. Hún hefur unnið að nýjungum í rannsóknum á sviði næringarfræði og heilbrigðisvísinda, auk þess sem hún hefur markað sér spor í akademískri stjórnun. Hún er ómetanleg fyrirmynd fyrir komandi kynslóðir vísindamanna, kennara og nemenda, því treysti ég henni til að leiða Háskóla Íslands sem Rektor hvar hún mun áfram stuðla að framförum fyrir íslenskt samfélag. Höfundur er eldfjallafræðingur og rannsóknarprófessor við Háskóla Íslands
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun