Svona losnar þú við baugana Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. mars 2025 20:02 Dökkir baugar endurspegla oft lífstílinn. Með einföldum ráðum má fríska upp á útlitið á áhrifaríkan máta. Getty Dökkir baugur undir augunum er vandamál sem margir glíma við. Þessi óæskilegi litur getur stafað af ýmsum ástæðum, svo sem svefnleysi, of mikilli streitu eða vökvaskorti. Það eru þó einfaldar og náttúrulegar lausnir sem geta hjálpað til við að draga úr dökkum baugum og frískað upp á útlitið. Það er fullt möguleika til að bæta náttúrulegri húðumhirðu við daglega rútínu og sjá árangur án þess að þurfa að grípa til stórra inngripa eða dýrra meðferða. Drekktu nóg af vatni Vatnsdrykkja er ein af einföldustu leiðunum til að fríska upp á útlit húðarinnar. Með því að drekka nægilegt magn af vatni hjálpar þú líkamanum að losa sig við óhreinindi og eiturefni sem annars geta valdið bjúg og þrota undir augunum. AugnkremMeð því að bera kælandi augnkrem á dökka svæðið undir augunum, bæði á kvölds og morgn, hjálpar það til við að draga úr bjúg og þrota sem gefur húðinni frísklegra útlit. Getty Náttúrulegar olíur Argan- og kókosolía eru 'frábærar til að auka blóðflæði og draga úr bjúg undir augunum. Þessar olíur innihalda andoxunarefni og fitusýrur sem hjálpa til við að bæta og endurnýja húðina, auk þess sem þær minnka dökka bauga. AgúrkusneiðarMeð því að setja kaldar agúrkusneiðar yfir augnsvæðið í tíu til fimmtán mínútur má draga úr bjúg og fríska upp á húðina. Te og te-pokarFáðu þér gott te að drekka, þá er sérstaklega mælt með grænu tei eða kamillutei, en bæði innihalda andoxunarefni sem eru mjög góð fyrir húðina. Svo er hægt að leggja kalda te-poka yfir augun sem má hjálpa til við að draga úr baugum og bæta útlit húðarinnar. Getty Góður nætursvefn Svefn er grundvallaratriði þegar kemur að því að draga úr dökkum baugum. Með því að passa upp á svefninn stuðlar þú að betri virkni blóðrásarinnar, sem bætir ásýnd húðarinnar. Dragðu úr saltneysluAð draga úr saltneyslu er mikilvægt, því of mikið salt í fæðunni getur valdið því að líkaminn haldi á vatni, sem leiðir til bólgu og bjúgs á augnsvæðinu. Að minnka óþarfa saltneyslu getur hjálpað til við að draga úr bjúg og bæta útlitið undir augunum. Hreyfing mikilvægAukin hreyfing getur haft mikil áhrif á dökka bauga. Með reglulegri hreyfingu stuðlar þú að betri blóðrás og hjálpar líkamanum að losa sig við eiturefni, sem getur minnkað bjúg og bætt útlit húðarinnar undir augunum. AndlitsnuddAndlitsnudd er mjög áhrifaríkt til að minnka bjúg og bæta útlit húðarinnar undir augunum. Reglulegt nudd hjálpar til við að draga úr vökvasöfnun og viðheldur heilbrigðu útliti húðarinnar. Með því að nota rúllu, Gua Sha eða einfaldlega fingurna getur þú aukið blóðflæðið á augnsvæðinu. Getty Útlit Hár og förðun Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Það er fullt möguleika til að bæta náttúrulegri húðumhirðu við daglega rútínu og sjá árangur án þess að þurfa að grípa til stórra inngripa eða dýrra meðferða. Drekktu nóg af vatni Vatnsdrykkja er ein af einföldustu leiðunum til að fríska upp á útlit húðarinnar. Með því að drekka nægilegt magn af vatni hjálpar þú líkamanum að losa sig við óhreinindi og eiturefni sem annars geta valdið bjúg og þrota undir augunum. AugnkremMeð því að bera kælandi augnkrem á dökka svæðið undir augunum, bæði á kvölds og morgn, hjálpar það til við að draga úr bjúg og þrota sem gefur húðinni frísklegra útlit. Getty Náttúrulegar olíur Argan- og kókosolía eru 'frábærar til að auka blóðflæði og draga úr bjúg undir augunum. Þessar olíur innihalda andoxunarefni og fitusýrur sem hjálpa til við að bæta og endurnýja húðina, auk þess sem þær minnka dökka bauga. AgúrkusneiðarMeð því að setja kaldar agúrkusneiðar yfir augnsvæðið í tíu til fimmtán mínútur má draga úr bjúg og fríska upp á húðina. Te og te-pokarFáðu þér gott te að drekka, þá er sérstaklega mælt með grænu tei eða kamillutei, en bæði innihalda andoxunarefni sem eru mjög góð fyrir húðina. Svo er hægt að leggja kalda te-poka yfir augun sem má hjálpa til við að draga úr baugum og bæta útlit húðarinnar. Getty Góður nætursvefn Svefn er grundvallaratriði þegar kemur að því að draga úr dökkum baugum. Með því að passa upp á svefninn stuðlar þú að betri virkni blóðrásarinnar, sem bætir ásýnd húðarinnar. Dragðu úr saltneysluAð draga úr saltneyslu er mikilvægt, því of mikið salt í fæðunni getur valdið því að líkaminn haldi á vatni, sem leiðir til bólgu og bjúgs á augnsvæðinu. Að minnka óþarfa saltneyslu getur hjálpað til við að draga úr bjúg og bæta útlitið undir augunum. Hreyfing mikilvægAukin hreyfing getur haft mikil áhrif á dökka bauga. Með reglulegri hreyfingu stuðlar þú að betri blóðrás og hjálpar líkamanum að losa sig við eiturefni, sem getur minnkað bjúg og bætt útlit húðarinnar undir augunum. AndlitsnuddAndlitsnudd er mjög áhrifaríkt til að minnka bjúg og bæta útlit húðarinnar undir augunum. Reglulegt nudd hjálpar til við að draga úr vökvasöfnun og viðheldur heilbrigðu útliti húðarinnar. Með því að nota rúllu, Gua Sha eða einfaldlega fingurna getur þú aukið blóðflæðið á augnsvæðinu. Getty
Útlit Hár og förðun Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira