Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 23:31 Jonathan Klinsmann gaf boltastráknum markmannstreyjuna sína og strákurinn var mjög sáttur. Getty/Simone Arveda/cesenafc Jonathan Klinsmann, sonur hins eina sanna Jürgens, þakkaði boltastrák sérstaklega fyrir hjálpina í leik á dögunum. Jonathan Klinsmann er ekki framherji eins og faðir sinn heldur markvörður. Hann spilar með ítalska B-deildarliðinu Cesena. Klinsmann átti góðan leik um helgina þegar Cesena vann 2-0 heimasigur á US Salernitana 1919. Klinsmann hélt marki sínu hreinu en það reyndi á það á 83. mínútu leiksins þegar staðan var enn markalaus. Salernitana fékk þá vítaspyrnu sem Alberto Cerri tók. Klinsmann skutlaði sér til hægri og varði vítið. Strax á eftir mátti sjá hann benda á boltastrák fyrir aftan markið og þakka honum fyrir. Tólf ára boltastrákur sagði nefnilega Klinsmann að skutla sér til hægri sem og hann gerði með frábærum árangri. Cesena skoraði fyrra markið sitt mínútu síðar og innsiglaði síðan sigurinn með marki í uppbótatíma. Gríðarlega mikilvægur sigur var því í höfn hjá Cesena í baráttu um sæti í umspili um laust sæti í Seríu A. Hinn 27 ára gamli Klinsmann hefur fengið á sig 19 mörk í 18 leikjum og haldið fimm sinnum hreinu. Þetta var fyrta vítið sem hann varði á tímabilinu og í raun það fyrsta sem hann ver í leik síðan í desember 2017. Klinsmann var líka mjög þakklátur og hann launaði stráknum aðstoðina með því að gefa honum markmannstreyju sína eftir leik eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Italian Football TV (IFTV) (@italianfootballtv) Ítalski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sér á eftir Earps en vill ekki ræða hvað fór þeirra á milli Kaupa Delap og eru í viðræðum við Sancho „Þá leið mér frekar illa eftir leik“ „Eitthvað sem er í vinnslu og gerist kannski“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Gamla brýnið Allegri tekur við AC Milan „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar „Lið mega varla komast inn í teig án þess að skora“ Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt Tókst ekki verja titilinn í vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Sjá meira
Jonathan Klinsmann er ekki framherji eins og faðir sinn heldur markvörður. Hann spilar með ítalska B-deildarliðinu Cesena. Klinsmann átti góðan leik um helgina þegar Cesena vann 2-0 heimasigur á US Salernitana 1919. Klinsmann hélt marki sínu hreinu en það reyndi á það á 83. mínútu leiksins þegar staðan var enn markalaus. Salernitana fékk þá vítaspyrnu sem Alberto Cerri tók. Klinsmann skutlaði sér til hægri og varði vítið. Strax á eftir mátti sjá hann benda á boltastrák fyrir aftan markið og þakka honum fyrir. Tólf ára boltastrákur sagði nefnilega Klinsmann að skutla sér til hægri sem og hann gerði með frábærum árangri. Cesena skoraði fyrra markið sitt mínútu síðar og innsiglaði síðan sigurinn með marki í uppbótatíma. Gríðarlega mikilvægur sigur var því í höfn hjá Cesena í baráttu um sæti í umspili um laust sæti í Seríu A. Hinn 27 ára gamli Klinsmann hefur fengið á sig 19 mörk í 18 leikjum og haldið fimm sinnum hreinu. Þetta var fyrta vítið sem hann varði á tímabilinu og í raun það fyrsta sem hann ver í leik síðan í desember 2017. Klinsmann var líka mjög þakklátur og hann launaði stráknum aðstoðina með því að gefa honum markmannstreyju sína eftir leik eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Italian Football TV (IFTV) (@italianfootballtv)
Ítalski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sér á eftir Earps en vill ekki ræða hvað fór þeirra á milli Kaupa Delap og eru í viðræðum við Sancho „Þá leið mér frekar illa eftir leik“ „Eitthvað sem er í vinnslu og gerist kannski“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Gamla brýnið Allegri tekur við AC Milan „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar „Lið mega varla komast inn í teig án þess að skora“ Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt Tókst ekki verja titilinn í vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn