Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2025 06:32 Hetjurnar Harvey Elliott og Alisson faðmast eftir 1-0 sigur Liverpool á Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. AFP/Anne-Christine POUJOULAT Harvey Elliott var hetja Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið en þessi ungi leikmaður hefur ekki fengið mikið að spila hjá Arne Slot á þessu tímabili. Elliott kom inn á fyrir Mohamed Salah á lokakafla leiksins og skoraði sigurmarkið með sinni fyrstu snertingu mínútu síðar. Harvey Elliott með Arne Slot eftir leikinn.AFP/FRANCK FIFE Liverpool átti undir högg að sækja allan leikinn á móti Paris Saint-Germain en fór heim með 1-0 sigur þökk sé sigurmarki Elliott. Elliott er 21 árs gamall og hefur komið við sögu í átján leikjum á tímabilinu en hann hefur aðeins byrjað fjóra þeirra. „Já við höfum átt samtöl,“ sagði Harvey Elliott aðspurður um hvort hann hafi rætt hlutverk sitt við hollenska knattspyrnustjórann. “Someone had to repay Alisson for all those saves today.” 😅Harvey Elliott was happy to step up with the winner after his keeper’s big performance 💪 pic.twitter.com/OqobzjR0MO— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) March 6, 2025 Við ræddum allt „Mjög hreinskilin samtöl það sem við ræddum allt. Það er undir mér komið að leggja á mig vinnuna og sýna honum það sem hann vill sjá frá mér. Ég er að reyna að vinna í þessum málum og að reyna að bæta mig til að komast í liðið,“ sagði Elliott. „Á sama tíma þá get ég ekki orðið eitthvað reiður eða pirraður því liðið er að standa sig stórkostlega. Þetta er liðsleikur og snýst því ekki um mig. Ég verð bara að passa upp á það að ég sé tilbúinn þegar kallið kemur eins og í þessum leik. Ég verð að vera með rétta hugarfarið til að koma inn á völlinn og reyna að hafa áhrif á leikina,“ sagði Elliott. Hefur enn hungrið „Það koma upp stundir þar sem ég vil spila en það er ekki að gerast. Svo koma líka svona kvöld og það heldur mér á tánum og ég hef enn hungrið til að fara út á völl og sýna að ég get haft áhrif á leikina,“ sagði Elliott. „Það er ekki bara ég heldur allir fótboltamenn vilja spila alla leiki. Það er bara ekki mannlega mögulegt og þú þarft því að bíða eftir þínum tækifærum. Svo koma svona kvöld eins og í París og þá er bara að njóta þess og grípa tækifærið,“ sagði Elliott. "Open your body up and whip it round the corner" 😅 Steve McManaman told Harvey Elliott exactly what he needed to do at half-time 😉📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/fB2k36Amdo— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 5, 2025 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Fleiri fréttir Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira
Elliott kom inn á fyrir Mohamed Salah á lokakafla leiksins og skoraði sigurmarkið með sinni fyrstu snertingu mínútu síðar. Harvey Elliott með Arne Slot eftir leikinn.AFP/FRANCK FIFE Liverpool átti undir högg að sækja allan leikinn á móti Paris Saint-Germain en fór heim með 1-0 sigur þökk sé sigurmarki Elliott. Elliott er 21 árs gamall og hefur komið við sögu í átján leikjum á tímabilinu en hann hefur aðeins byrjað fjóra þeirra. „Já við höfum átt samtöl,“ sagði Harvey Elliott aðspurður um hvort hann hafi rætt hlutverk sitt við hollenska knattspyrnustjórann. “Someone had to repay Alisson for all those saves today.” 😅Harvey Elliott was happy to step up with the winner after his keeper’s big performance 💪 pic.twitter.com/OqobzjR0MO— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) March 6, 2025 Við ræddum allt „Mjög hreinskilin samtöl það sem við ræddum allt. Það er undir mér komið að leggja á mig vinnuna og sýna honum það sem hann vill sjá frá mér. Ég er að reyna að vinna í þessum málum og að reyna að bæta mig til að komast í liðið,“ sagði Elliott. „Á sama tíma þá get ég ekki orðið eitthvað reiður eða pirraður því liðið er að standa sig stórkostlega. Þetta er liðsleikur og snýst því ekki um mig. Ég verð bara að passa upp á það að ég sé tilbúinn þegar kallið kemur eins og í þessum leik. Ég verð að vera með rétta hugarfarið til að koma inn á völlinn og reyna að hafa áhrif á leikina,“ sagði Elliott. Hefur enn hungrið „Það koma upp stundir þar sem ég vil spila en það er ekki að gerast. Svo koma líka svona kvöld og það heldur mér á tánum og ég hef enn hungrið til að fara út á völl og sýna að ég get haft áhrif á leikina,“ sagði Elliott. „Það er ekki bara ég heldur allir fótboltamenn vilja spila alla leiki. Það er bara ekki mannlega mögulegt og þú þarft því að bíða eftir þínum tækifærum. Svo koma svona kvöld eins og í París og þá er bara að njóta þess og grípa tækifærið,“ sagði Elliott. "Open your body up and whip it round the corner" 😅 Steve McManaman told Harvey Elliott exactly what he needed to do at half-time 😉📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/fB2k36Amdo— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 5, 2025
Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Fleiri fréttir Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira