Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2025 15:30 Ruben Amorim hefur stýrt Manchester United í 25 leikjum. Ellefu þeirra hafa unnist, fjórir endað með jafntefli og tíu tapast. afp/ANDER GILLENEA Jamie Carragher gefur Ruben Amorim ekki háa einkunn fyrir frammistöðu hans í starfi knattspyrnustjóra Manchester United. Hann segir að ekki einn leikmaður hafi bætt sig undir stjórn Amorims. Portúgalinn tók við United af Erik ten Hag í nóvember eftir að hafa gert frábæra hluti með Sporting í heimalandinu. Ekki hefur gengið vel hjá Rauðu djöflunum síðan Amorim var ráðinn. United hefur aðeins unnið fimm af sextán deildarleikjum undir hans stjórn og var slegið út úr ensku bikarkeppninni um síðustu helgi. Í pistli sínum í The Telegraph fer Carragher ekki beint fögrum orðum um fjögurra mánaða stjóratíð Amorims hjá United. „Þetta er versta United lið sem ég man eftir. Það minnsta sem var hægt að búast við eftir að Amorim tók við var að liðið myndi líta út fyrir að vera betur þjálfað en það var hjá Ten Hag en það hefur ekki raungerst,“ skrifaði Carragher. „Leikmenn United hafa ekki brugðist vel við aðferðum hans. Hefur einhver leikmaður litið út fyrir að vera betri en hjá Ten Hag? Það er synda eða sökkva hjá einu stærsta félagi heims og núna er Amorim að drukkna í öldugangi meðalmennsku.“ Carragher bendir á nokkra stjóra sem hafa gert góða hluti hjá liðum í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa tekið við í erfiðri stöðu. Hann nefnir þar meðal annars Oliver Glasner, David Moyes og Nuno Espírito Santo. United tekur á móti Arsenal á sunnudaginn. Rauðu djöflarnir eru í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Portúgalinn tók við United af Erik ten Hag í nóvember eftir að hafa gert frábæra hluti með Sporting í heimalandinu. Ekki hefur gengið vel hjá Rauðu djöflunum síðan Amorim var ráðinn. United hefur aðeins unnið fimm af sextán deildarleikjum undir hans stjórn og var slegið út úr ensku bikarkeppninni um síðustu helgi. Í pistli sínum í The Telegraph fer Carragher ekki beint fögrum orðum um fjögurra mánaða stjóratíð Amorims hjá United. „Þetta er versta United lið sem ég man eftir. Það minnsta sem var hægt að búast við eftir að Amorim tók við var að liðið myndi líta út fyrir að vera betur þjálfað en það var hjá Ten Hag en það hefur ekki raungerst,“ skrifaði Carragher. „Leikmenn United hafa ekki brugðist vel við aðferðum hans. Hefur einhver leikmaður litið út fyrir að vera betri en hjá Ten Hag? Það er synda eða sökkva hjá einu stærsta félagi heims og núna er Amorim að drukkna í öldugangi meðalmennsku.“ Carragher bendir á nokkra stjóra sem hafa gert góða hluti hjá liðum í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa tekið við í erfiðri stöðu. Hann nefnir þar meðal annars Oliver Glasner, David Moyes og Nuno Espírito Santo. United tekur á móti Arsenal á sunnudaginn. Rauðu djöflarnir eru í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira