Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Lovísa Arnardóttir skrifar 8. mars 2025 21:54 Þó nokkur fjöldi kom saman til að mótmæla dauðarefsingunni þegar aflífunin fór fram í South Carolina í gær. Vísir/AP Brad Sigmon var í gær aflífaður í Bandaríkjunum af aftökusveit. Aflífun með aftökusveit hefur ekki verið framkvæmd í Bandaríkjunum í fimmtán ár. Sigmond var dæmdur fyrir að myrða foreldra fyrrverandi kærustu sinnar árið 2001. Hann barði þau til bana með hafnaboltakylfu áður en hann tók fyrrverandi kærustu sína með valdi. Þrír fangaverðir skutu Sigmond með rifflum í bringuna með sérstökum byssukúlum. Sigmon var aflífaður með aftökusveit að hans eigin beiðni. Hann óskaði þess frekar að vera skotinn en að fara í rafmagnsstólinn eða vera aflífaður með lyfjum. Síðustu orð Sigmon voru um ástina auk þess sem hann biðlaði til kristinna félaga sinna að afnema dauðarefsinguna. „Auga fyrir auga var notað sem réttlæting fyrir kviðdóminn til að sækjast eftir dauðarefsingunni,“ bætti hann við. Eftir að hann ávarpaði viðstadda, sem voru þrír úr fjölskyldu fyrrverandi kærustu hans og andlegur leiðbeinandi hans, var svört hetta dregin yfir andlit hans og hann svo skotinn. Læknir skoðaði hann svo og staðfesti andlát hans. Í frétt BBC um málið kemur fram að starfsmönnum fangelsisins hafi verið boðin áfallahjálp. Þar kemur einnig fram að lögmaður Sigmon, Bo King, hafi fram til aflífunarinnar haldið í vonina um að ekkert yrði af aflífuninni. Hann sakaði ríkið um að neita að láta af hendi upplýsingar um innihald lyfjanna sem notuð er til að aflífa. Sigmon hafi óskað eftir upplýsingum um innihaldsefnin en ekki fengið upplýsingarnar. Vildi kjúkling til að deila King sagði Sigmon hafa verið andlega veikan en hafa eignast vini í fangelsi og það hafi sýnt fram á endurhæfingu hans. Hann hafi beðið um að síðasta máltíðin hans yrði KFC kjúklingur sem hann ætlaði að deila með öðrum föngum á dauðadeildinni en þeirri beiðni verið hafnað. Síðasta máltíðin var þess í stað djúpsteiktur kjúklingur, grænar baunir, kartöflustappa, sósa, kex, ostakaka og sætt te. Í frétt BBC kemur fram að frá árinu 1977 hafa aðeins þrír verið aflífaðir með aftökusveit í Bandaríkjunum. Allir þrír í Utah ríki. Síðasti Ronnie Lee Gardner, var skotinn árið 2010. Bandaríkin Dauðarefsingar Mest lesið „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Sjá meira
Þrír fangaverðir skutu Sigmond með rifflum í bringuna með sérstökum byssukúlum. Sigmon var aflífaður með aftökusveit að hans eigin beiðni. Hann óskaði þess frekar að vera skotinn en að fara í rafmagnsstólinn eða vera aflífaður með lyfjum. Síðustu orð Sigmon voru um ástina auk þess sem hann biðlaði til kristinna félaga sinna að afnema dauðarefsinguna. „Auga fyrir auga var notað sem réttlæting fyrir kviðdóminn til að sækjast eftir dauðarefsingunni,“ bætti hann við. Eftir að hann ávarpaði viðstadda, sem voru þrír úr fjölskyldu fyrrverandi kærustu hans og andlegur leiðbeinandi hans, var svört hetta dregin yfir andlit hans og hann svo skotinn. Læknir skoðaði hann svo og staðfesti andlát hans. Í frétt BBC um málið kemur fram að starfsmönnum fangelsisins hafi verið boðin áfallahjálp. Þar kemur einnig fram að lögmaður Sigmon, Bo King, hafi fram til aflífunarinnar haldið í vonina um að ekkert yrði af aflífuninni. Hann sakaði ríkið um að neita að láta af hendi upplýsingar um innihald lyfjanna sem notuð er til að aflífa. Sigmon hafi óskað eftir upplýsingum um innihaldsefnin en ekki fengið upplýsingarnar. Vildi kjúkling til að deila King sagði Sigmon hafa verið andlega veikan en hafa eignast vini í fangelsi og það hafi sýnt fram á endurhæfingu hans. Hann hafi beðið um að síðasta máltíðin hans yrði KFC kjúklingur sem hann ætlaði að deila með öðrum föngum á dauðadeildinni en þeirri beiðni verið hafnað. Síðasta máltíðin var þess í stað djúpsteiktur kjúklingur, grænar baunir, kartöflustappa, sósa, kex, ostakaka og sætt te. Í frétt BBC kemur fram að frá árinu 1977 hafa aðeins þrír verið aflífaðir með aftökusveit í Bandaríkjunum. Allir þrír í Utah ríki. Síðasti Ronnie Lee Gardner, var skotinn árið 2010.
Bandaríkin Dauðarefsingar Mest lesið „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Sjá meira