Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. mars 2025 14:07 Hvammsvirkjun skiptir öllu máli fyrir Skeiða og Gnúpverjahrepp þegar kemur að vegasamgöngum í sveitarfélaginu með byggingu Búðafossvegar og byggingar brúar yfir Þjórsá svo eitthvað sé nefnt. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvammsvirkjun skiptir öllu máli fyrir Skeiða og Gnúpverjahrepp þegar kemur að vegasamgöngum í sveitarfélaginu með byggingu Búðafossvegar og byggingar brúar yfir Þjórsá svo eitthvað sé nefnt. Hvammsvirkjunar hefur verið mikið í umræðunni en hér erum við að tala um vatnsaflsvirkjun í neðri hluta Þjórsár. Gert er ráð fyrir að Þjórsá verði stífluð um 6 km norðan við Árnes og sunnan Þjórsárdals í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Fyrirhugað lón virkjunarinnar verður Hagalón. Haraldur Þór Jónsson oddviti Skeiða og Gnúpverjahrepps, segir Hvammsvirkjun skipta miklu máli þegar fyrirhugaðar vegaframkvæmdir í sveitarfélaginu fara af stað með byggingu Búðafossvegar og byggingar brúar yfir Þjórsá. „Að sama skapi kemur nýtt nýtt tengivirki inn á svæðið við hliðina á Hvammsvirkjun, sem verður þá líklega einn öruggasti afhendingapunktur á háspennu rafmagni. Þar liggja okkar tækifæri til að skapa skilyrði til þess að atvinna byggist upp,” segir Haraldur Þór. Þannig að þið viljið Hvammsvirkjun? „Ég hef alltaf sagt það að ég er mjög hlynntur uppbyggingu á orkumannvirkjum. Aftur á mótum hefur mín umræða síðustu ár fyrst og fremst snúið að þeirri ósanngjörnu umgjörð, sem er utan um þetta. Við berum, sem samfélag mjög takmarkaðan ávinning af öllum þessum virkjunum. Við þurfum að fá sanngjarnan hlut og sömu tekjustofna og önnur sveitarfélög fá, það er stóra hagsmunamálið á milli ríkis og sveitarfélaga,” segir Haraldur. Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða og Gnúpverjahrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson Haraldur Þór segir það algjört lykilatriði að ný ríkisstjórn klári málið hvað varðar tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga til framtíðar þegar um virkjanir er að ræða og málið verði þannig leyst í eitt skipti fyrir öll. „Og hvað varðar Hvammsvirkjun sökum þessarar laga umgjarðar þá fáum við engar tekjur, núll krónur af Hvammsvirkjun þrátt fyrir að áhrifasvæðið sé í okkar sveitarfélagi en þá er stöðvarhúsið í Rangárþingi ytra, hinum megin við ána og þeir fá tekjur af þeim fasteignagjöldum,” segir Haraldur. Og þetta að lokum frá oddvitanum. „Nú þurfa menn að bretta upp ermar á þessu ári. Leggja línuna, ná samstarfinu og samvinnunni og þá hef ég engar áhyggjur af framtíðinni.” Skeiða- og Gnúpverjahreppur Deilur um Hvammsvirkjun Vegagerð Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira
Hvammsvirkjunar hefur verið mikið í umræðunni en hér erum við að tala um vatnsaflsvirkjun í neðri hluta Þjórsár. Gert er ráð fyrir að Þjórsá verði stífluð um 6 km norðan við Árnes og sunnan Þjórsárdals í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Fyrirhugað lón virkjunarinnar verður Hagalón. Haraldur Þór Jónsson oddviti Skeiða og Gnúpverjahrepps, segir Hvammsvirkjun skipta miklu máli þegar fyrirhugaðar vegaframkvæmdir í sveitarfélaginu fara af stað með byggingu Búðafossvegar og byggingar brúar yfir Þjórsá. „Að sama skapi kemur nýtt nýtt tengivirki inn á svæðið við hliðina á Hvammsvirkjun, sem verður þá líklega einn öruggasti afhendingapunktur á háspennu rafmagni. Þar liggja okkar tækifæri til að skapa skilyrði til þess að atvinna byggist upp,” segir Haraldur Þór. Þannig að þið viljið Hvammsvirkjun? „Ég hef alltaf sagt það að ég er mjög hlynntur uppbyggingu á orkumannvirkjum. Aftur á mótum hefur mín umræða síðustu ár fyrst og fremst snúið að þeirri ósanngjörnu umgjörð, sem er utan um þetta. Við berum, sem samfélag mjög takmarkaðan ávinning af öllum þessum virkjunum. Við þurfum að fá sanngjarnan hlut og sömu tekjustofna og önnur sveitarfélög fá, það er stóra hagsmunamálið á milli ríkis og sveitarfélaga,” segir Haraldur. Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða og Gnúpverjahrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson Haraldur Þór segir það algjört lykilatriði að ný ríkisstjórn klári málið hvað varðar tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga til framtíðar þegar um virkjanir er að ræða og málið verði þannig leyst í eitt skipti fyrir öll. „Og hvað varðar Hvammsvirkjun sökum þessarar laga umgjarðar þá fáum við engar tekjur, núll krónur af Hvammsvirkjun þrátt fyrir að áhrifasvæðið sé í okkar sveitarfélagi en þá er stöðvarhúsið í Rangárþingi ytra, hinum megin við ána og þeir fá tekjur af þeim fasteignagjöldum,” segir Haraldur. Og þetta að lokum frá oddvitanum. „Nú þurfa menn að bretta upp ermar á þessu ári. Leggja línuna, ná samstarfinu og samvinnunni og þá hef ég engar áhyggjur af framtíðinni.”
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Deilur um Hvammsvirkjun Vegagerð Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira