Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2025 11:32 Arne Slot segir að Liverpool ætli að spila til sigurs gegn Paris Saint-Germain. ap/Peter Byrne Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið þurfi að spila sinn besta leik á tímabilinu til að slá Paris Saint-Germain út í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liverpool tekur á móti PSG á Anfield í kvöld. Rauði herinn er með eins marks forystu eftir 0-1 sigur í fyrri leiknum í París. Alisson átti stórleik í marki Liverpool og Harvey Elliott skoraði svo sigurmark liðsins, skömmu eftir að hann kom inn á sem varamaður. Á blaðamannafundi fyrir seinni leikinn gegn PSG var Slot spurður að því hvort Liverpool þyrfti að spila betur en í nokkrum leik á tímabilinu. „Já, ég held það. Þetta er heilsteyptasta lið sem við höfum mætt hingað til. Við höfum mætt Arsenal og Manchester City og þetta eru lítil atriði en ákefðin sem PSG spilar með auk þess hversu góðir þeir eru - og þeir eru eitt af ríkustu félögunum - og með frábæran þjálfara þannig að það er ekki auðvelt að spila á móti þeim,“ sagði Slot. Slot segir að Liverpool ætli ekki að vera varfærið í leiknum í kvöld. „Við reynum að spila til sigurs í öllum leikjum. Við reyndum það líka í síðustu viku. Við ætluðum ekki að vera svona aftarlega. Við viljum spila annan leik, markmiðið er alltaf það sama og við ætlum ekki að spila upp á jafntefli,“ sagði Slot. Leikur Liverpool og PSG hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Liverpool tekur á móti PSG á Anfield í kvöld. Rauði herinn er með eins marks forystu eftir 0-1 sigur í fyrri leiknum í París. Alisson átti stórleik í marki Liverpool og Harvey Elliott skoraði svo sigurmark liðsins, skömmu eftir að hann kom inn á sem varamaður. Á blaðamannafundi fyrir seinni leikinn gegn PSG var Slot spurður að því hvort Liverpool þyrfti að spila betur en í nokkrum leik á tímabilinu. „Já, ég held það. Þetta er heilsteyptasta lið sem við höfum mætt hingað til. Við höfum mætt Arsenal og Manchester City og þetta eru lítil atriði en ákefðin sem PSG spilar með auk þess hversu góðir þeir eru - og þeir eru eitt af ríkustu félögunum - og með frábæran þjálfara þannig að það er ekki auðvelt að spila á móti þeim,“ sagði Slot. Slot segir að Liverpool ætli ekki að vera varfærið í leiknum í kvöld. „Við reynum að spila til sigurs í öllum leikjum. Við reyndum það líka í síðustu viku. Við ætluðum ekki að vera svona aftarlega. Við viljum spila annan leik, markmiðið er alltaf það sama og við ætlum ekki að spila upp á jafntefli,“ sagði Slot. Leikur Liverpool og PSG hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira