Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2025 11:00 Adrian Livelten viðurkenndi að hafa haft rangt við í skíðastökksskandalnum. ntb/Geir Olsen Adrian Livelten, skraddari norsku skíðastökkvarana, hefur beðist afsökunar á þætti sínum í saumaskandalnum sem skekur skíðaheiminn. Tveimur norskum skíðastökkvurum, Marius Lindvik og Johan André Forgang, var vikið úr keppni á HM eftir að upp komst að Norðmenn hefðu sett auka stífari saum í búninga þeirra en heimilt er samkvæmt reglum Alþjóða skíðasambandsins (FIS). Landsliðsþjálfarinn Magnus Brevig játaði sök og var settur af sem og Livelten. Brevig baðst afsökunar í viðtölum við norska fjölmiðla og Livelten segist vera fullur eftirsjár í yfirlýsingu frá norska skíðasambandinu. „Ég vil biðja Marius og Johan afsökunar. Ég mun sjá eftir þessu ævilangt. Það sem við gerðum við búningana hefði aldrei átt að gerast. Ég bið styrktaraðila, skíðastökksfjölskylduna og norsku þjóðina afsökunar,“ er haft eftir Livelten í yfirlýsingunni. „Við höfum alltaf gert það sem við getum til að gera búningana sem besta innan ramma laganna en það er óásættanlegt að svindla.“ Livelten segist sætta sig við refsingu sína og hann muni vera samvinnuþýður við rannsókn FIS á málinu. Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
Tveimur norskum skíðastökkvurum, Marius Lindvik og Johan André Forgang, var vikið úr keppni á HM eftir að upp komst að Norðmenn hefðu sett auka stífari saum í búninga þeirra en heimilt er samkvæmt reglum Alþjóða skíðasambandsins (FIS). Landsliðsþjálfarinn Magnus Brevig játaði sök og var settur af sem og Livelten. Brevig baðst afsökunar í viðtölum við norska fjölmiðla og Livelten segist vera fullur eftirsjár í yfirlýsingu frá norska skíðasambandinu. „Ég vil biðja Marius og Johan afsökunar. Ég mun sjá eftir þessu ævilangt. Það sem við gerðum við búningana hefði aldrei átt að gerast. Ég bið styrktaraðila, skíðastökksfjölskylduna og norsku þjóðina afsökunar,“ er haft eftir Livelten í yfirlýsingunni. „Við höfum alltaf gert það sem við getum til að gera búningana sem besta innan ramma laganna en það er óásættanlegt að svindla.“ Livelten segist sætta sig við refsingu sína og hann muni vera samvinnuþýður við rannsókn FIS á málinu.
Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira