Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2025 09:00 Désiré Doué fagnar eftir að Paris Saint-Germain sló Liverpool út í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. ap/jon super Paris Saint-Germain, Bayern München, Inter og Barcelona tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Flestra augu voru á Anfield þar sem Liverpool tók á móti PSG. Rauði herinn var með 0-1 forystu eftir fyrri leikinn í París. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum í gær. Það gerði Ousmane Dembélé á 12. mínútu. Úrslit einvígisins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Gianluigi Donnarumma, markvörður PSG, varði tvær spyrnur, frá Darwin Núnez og Curtis Jones. Gestirnir skoruðu aftur á móti úr öllum fjórum spyrnum sínum. Harry Kane skoraði fyrra mark Bayern gegn Bayer Leverkusen og lagði það seinna upp fyrir Alphonso Davies. Bæjarar unnu leikinn, 0-2, og einvígið, 5-0 samanlagt. Í átta liða úrslitunum mætir Bayern Inter sem sigraði Feyenoord í gær, 2-1. Marcus Thuram kom ítalska liðinu yfir á 8. mínútu en Jakub Moder jafnaði skömmu fyrir hálfleik. Hakan Calhanoglu skoraði svo sigurmark heimamanna snemma í seinni hálfleik. Inter vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-1 samanlagt. Raphinha skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Barcelona bar sigurorð af Benfica, 3-1, á heimavelli. Ungstirnið Lamine Yamal var einnig á skotskónum fyrir Barcelona sem vann einvígið, 4-1 samanlagt. Nicolás Otamendi skoraði mark Benfica. Öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær sem og vítakeppnina í leik Liverpool og PSG má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Liverpool 0-1 PSG og vítakeppnin Klippa: Mörkin úr Meistaradeildinni 11. mars 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23 „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15 Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45 Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Þýska liðið Bayern München og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 11. mars 2025 21:52 Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Sjá meira
Flestra augu voru á Anfield þar sem Liverpool tók á móti PSG. Rauði herinn var með 0-1 forystu eftir fyrri leikinn í París. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum í gær. Það gerði Ousmane Dembélé á 12. mínútu. Úrslit einvígisins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Gianluigi Donnarumma, markvörður PSG, varði tvær spyrnur, frá Darwin Núnez og Curtis Jones. Gestirnir skoruðu aftur á móti úr öllum fjórum spyrnum sínum. Harry Kane skoraði fyrra mark Bayern gegn Bayer Leverkusen og lagði það seinna upp fyrir Alphonso Davies. Bæjarar unnu leikinn, 0-2, og einvígið, 5-0 samanlagt. Í átta liða úrslitunum mætir Bayern Inter sem sigraði Feyenoord í gær, 2-1. Marcus Thuram kom ítalska liðinu yfir á 8. mínútu en Jakub Moder jafnaði skömmu fyrir hálfleik. Hakan Calhanoglu skoraði svo sigurmark heimamanna snemma í seinni hálfleik. Inter vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-1 samanlagt. Raphinha skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Barcelona bar sigurorð af Benfica, 3-1, á heimavelli. Ungstirnið Lamine Yamal var einnig á skotskónum fyrir Barcelona sem vann einvígið, 4-1 samanlagt. Nicolás Otamendi skoraði mark Benfica. Öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær sem og vítakeppnina í leik Liverpool og PSG má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Liverpool 0-1 PSG og vítakeppnin Klippa: Mörkin úr Meistaradeildinni 11. mars 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23 „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15 Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45 Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Þýska liðið Bayern München og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 11. mars 2025 21:52 Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Sjá meira
„Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23
„Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15
Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45
Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Þýska liðið Bayern München og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 11. mars 2025 21:52
Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti