Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2025 07:33 Julián Alvarez var álitinn hafa snert boltann tvisvar þegar hann skoraði úr spyrnu sinni í vítakeppninni í leik Atlético Madrid og Real Madrid. Markið var dæmt af eftir skoðun á myndbandi. ap/Manu Fernandez Real Madrid sló Atlético Madrid úr leik á dramatískan hátt í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Um fátt var meira rætt eftir leik en spyrnu Juliáns Alvarez í vítakeppninni. Real Madrid vann fyrri leikinn, 2-1, en það tók Atlético aðeins 27 sekúndur að jafna í leiknum í gær. Conor Gallagher skoraði þá. Fleiri urðu mörkin ekki í venjulegum leiktíma né framlengingu og því réðust úrslitin í vítakeppni. Skorað var úr fyrstu þremur spyrnunum í vítakeppninni. Alvarez steig næstur fram og skoraði þrátt fyrir að renna er hann spyrnti boltanum. Stuðningsmenn Atlético fögnuðu en ský dró fyrir sólu þegar Szymon Marciniak gaf til kynna að markið hefði verið dæmt af í VAR-herberginu þar sem Alvarez hefði snert boltann tvisvar þegar hann skaut að marki. Real Madrid skoraði svo úr tveimur af næstu þremur spyrnum sínum og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið getur því enn unnið keppnina í sextánda sinn. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá markið úr leik Atlético og Real sem og vítaspyrnuna sem Vinícius Júnior klúðraði í venjulegum leiktíma og vítakeppnina í heild sinni. Klippa: Markið úr leik Atlético og Real Madrid og vítakeppnin Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira
Real Madrid vann fyrri leikinn, 2-1, en það tók Atlético aðeins 27 sekúndur að jafna í leiknum í gær. Conor Gallagher skoraði þá. Fleiri urðu mörkin ekki í venjulegum leiktíma né framlengingu og því réðust úrslitin í vítakeppni. Skorað var úr fyrstu þremur spyrnunum í vítakeppninni. Alvarez steig næstur fram og skoraði þrátt fyrir að renna er hann spyrnti boltanum. Stuðningsmenn Atlético fögnuðu en ský dró fyrir sólu þegar Szymon Marciniak gaf til kynna að markið hefði verið dæmt af í VAR-herberginu þar sem Alvarez hefði snert boltann tvisvar þegar hann skaut að marki. Real Madrid skoraði svo úr tveimur af næstu þremur spyrnum sínum og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið getur því enn unnið keppnina í sextánda sinn. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá markið úr leik Atlético og Real sem og vítaspyrnuna sem Vinícius Júnior klúðraði í venjulegum leiktíma og vítakeppnina í heild sinni. Klippa: Markið úr leik Atlético og Real Madrid og vítakeppnin
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira