Sir Alex er enn að vinna titla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2025 08:31 Sir Alex Ferguson fagnar hér með hesti sínum Caldwell Potter eftir sigurinn Cheltenham hátíðinni. AP/Mike Egerton Sir Alex Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjórinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en fyrrum stjóri Manchester United er ekkert hættur að vinna þótt að hann sé hættur í fótboltanum. Það hafa vissulega ekki verið margar ástæður fyrir Sir Alex til að brosa yfir gengi hans gömlu lærisveina í Manchester United á þessu tímabili en hin ástríðan hans, hrossaræktin, er aftur á móti að gefa hinum 83 gamla Ferguson ástæðu til að gleðjast. Ferguson var heldur betur í essinu sínu og brosandi út að eyrum á hestakeppni á Cheltenham hátíðinni í vikunni. Hestur í eigu Sir Alex fagnaði þá sigri í Novices’ Handicap kappreiðunum. Ferguson lét sig ekki vanta og kom sigri hrósandi til knapa síns og hestsins Caldwell Potter eftir keppnina. Hér fyrir neðan má sjá myndir af skælbrosandi Sir Alex Ferguson. Ferguson vann alls 38 titla sem knattspyrnustjóri Manchester United og ellefu að auki sem stjóri skoska liðsins Aberdeen þar hann var áður en hann kom á Old Trafford árið 1986. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Hestaíþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Það hafa vissulega ekki verið margar ástæður fyrir Sir Alex til að brosa yfir gengi hans gömlu lærisveina í Manchester United á þessu tímabili en hin ástríðan hans, hrossaræktin, er aftur á móti að gefa hinum 83 gamla Ferguson ástæðu til að gleðjast. Ferguson var heldur betur í essinu sínu og brosandi út að eyrum á hestakeppni á Cheltenham hátíðinni í vikunni. Hestur í eigu Sir Alex fagnaði þá sigri í Novices’ Handicap kappreiðunum. Ferguson lét sig ekki vanta og kom sigri hrósandi til knapa síns og hestsins Caldwell Potter eftir keppnina. Hér fyrir neðan má sjá myndir af skælbrosandi Sir Alex Ferguson. Ferguson vann alls 38 titla sem knattspyrnustjóri Manchester United og ellefu að auki sem stjóri skoska liðsins Aberdeen þar hann var áður en hann kom á Old Trafford árið 1986. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Hestaíþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira