Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands þess efnis segir að fáeinir minni eftirskjálftar hafi mælst. Engar tilkynningar hafi borist Engar tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um að skjálftarnir hafi fundist í byggð.
Skjálftar af þessari stærð séu vel þekktir í Bárðarbungu, en síðast hafi skjálftar af svipaðri stærð orðið í janúar síðastliðnum.