Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Árni Sæberg skrifar 19. mars 2025 09:47 Verðlagseftirlitsmenn virðast ekki vera velkomnir í Melabúðina í Vesturbænum. Vísir/Vilhelm Melabúðin hefur hafnað þátttöku í verðlagseftirliti Alþýðusambandsins. Áður en sú afstaða varð ljós hafði verðtaka verið framkvæmd, síðast í janúar síðastliðnum, en samkvæmt þeirri athugun var Melabúðin 43 prósentum dýrari en Bónus að meðaltali, þegar tæplega 700 vörur voru skoðaðar. Þetta segir í fréttatilkynningu frá verðlagseftiliti ASÍ, sem virðist ekki ætla að taka því þegjandi og hljóðalaust að fá ekki að athuga verðlag í Melabúðinni. „Að mati verðlagseftirlitsins er það réttur almennings að vita hve dýr verslun er áður en lagt er af stað til innkaupa og eru því birtar hér niðurstöður á þessum síðasta verðsamanburði sem framkvæmdur var í versluninni. Öll verð til skoðunar hér eru meðalverð frá janúarmánuði 2025.“ Hvetja fólk til að taka málin í eigin hendur Verðlagseftirlitið hvetur almenning til að nýta sér Nappið, smáforrit verðlagseftirlitsins, til að senda inn verð þar sem verðlagseftirlitið hefur ekki tök á að framkvæma kannanir. Í tilkynningu segir að til þess að almenningur geti glöggvað sig á verðmuninum sem geti verið til staðar sé birtur listi af vörum sem mestu munar á þegar verð eru borin saman við lágvöruverðsverslanir. Hér sé aftur um að ræða verð frá janúarmánuði. Verðbil eftir flokkum afar misjafnt Þá segir að fjöldi vara sé á mun lægra verðbili og meðalverðbil eftir flokkum sé afar misjafnt. Af þeim sökum sé gott að nota Nappið og skanna strikamerki á vörum eða fletta þeim upp til að vita hvað þær kosta í öðrum verslunum. Þannig sé hægt að glöggva sig á verði í búðum þótt þær séu ekki með í verðkönnunum. Í Hagkaupum, verslun sem liggi nær Melabúðinni í verðlagi, hafi til dæmis verið örlítið hærra meðalverð á salti og kryddi en í Melabúðinni. Melabúðin hafi hins vegar verið með nokkru dýrari snyrtivörur, sykur og fisk. Verðlag Reykjavík Neytendur Stéttarfélög Matvöruverslun Tengdar fréttir Nýir eigendur taka við Melabúðinni Melabúðin við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur hefur fengið nýja eigendur. Melabúðin hefur stærstan hluta sögu sinnar verið í eigu sömu fjölskyldunnar, en verslunin var opnuð árið 1956. Bræðurnir Pétur og Snorri Guðmundssynir hverfa nú úr eigendahópnum og afhenda keflið hópi fólks sem ætlar sér að viðhalda starfsemi verslunarinnar óbreyttri. 10. júlí 2024 16:34 Mest lesið Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Sjá meira
Þetta segir í fréttatilkynningu frá verðlagseftiliti ASÍ, sem virðist ekki ætla að taka því þegjandi og hljóðalaust að fá ekki að athuga verðlag í Melabúðinni. „Að mati verðlagseftirlitsins er það réttur almennings að vita hve dýr verslun er áður en lagt er af stað til innkaupa og eru því birtar hér niðurstöður á þessum síðasta verðsamanburði sem framkvæmdur var í versluninni. Öll verð til skoðunar hér eru meðalverð frá janúarmánuði 2025.“ Hvetja fólk til að taka málin í eigin hendur Verðlagseftirlitið hvetur almenning til að nýta sér Nappið, smáforrit verðlagseftirlitsins, til að senda inn verð þar sem verðlagseftirlitið hefur ekki tök á að framkvæma kannanir. Í tilkynningu segir að til þess að almenningur geti glöggvað sig á verðmuninum sem geti verið til staðar sé birtur listi af vörum sem mestu munar á þegar verð eru borin saman við lágvöruverðsverslanir. Hér sé aftur um að ræða verð frá janúarmánuði. Verðbil eftir flokkum afar misjafnt Þá segir að fjöldi vara sé á mun lægra verðbili og meðalverðbil eftir flokkum sé afar misjafnt. Af þeim sökum sé gott að nota Nappið og skanna strikamerki á vörum eða fletta þeim upp til að vita hvað þær kosta í öðrum verslunum. Þannig sé hægt að glöggva sig á verði í búðum þótt þær séu ekki með í verðkönnunum. Í Hagkaupum, verslun sem liggi nær Melabúðinni í verðlagi, hafi til dæmis verið örlítið hærra meðalverð á salti og kryddi en í Melabúðinni. Melabúðin hafi hins vegar verið með nokkru dýrari snyrtivörur, sykur og fisk.
Verðlag Reykjavík Neytendur Stéttarfélög Matvöruverslun Tengdar fréttir Nýir eigendur taka við Melabúðinni Melabúðin við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur hefur fengið nýja eigendur. Melabúðin hefur stærstan hluta sögu sinnar verið í eigu sömu fjölskyldunnar, en verslunin var opnuð árið 1956. Bræðurnir Pétur og Snorri Guðmundssynir hverfa nú úr eigendahópnum og afhenda keflið hópi fólks sem ætlar sér að viðhalda starfsemi verslunarinnar óbreyttri. 10. júlí 2024 16:34 Mest lesið Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Sjá meira
Nýir eigendur taka við Melabúðinni Melabúðin við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur hefur fengið nýja eigendur. Melabúðin hefur stærstan hluta sögu sinnar verið í eigu sömu fjölskyldunnar, en verslunin var opnuð árið 1956. Bræðurnir Pétur og Snorri Guðmundssynir hverfa nú úr eigendahópnum og afhenda keflið hópi fólks sem ætlar sér að viðhalda starfsemi verslunarinnar óbreyttri. 10. júlí 2024 16:34