Lífsins gæfa að eignast litla systur með Downs Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. mars 2025 09:02 Dagný Björt er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. „Því að mér finnst allt svo ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svo ótrúlega þroskandi og gefandi ferli að ég væri til í að halda endalaust áfram,“ segir Dagný Björt Axelsdóttir, aðspurð hvers vegna hún sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 37 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu þann 3. apríl á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Dagný Björt Axelsdóttir. Aldur? 18 ára. Starf? Þjálfari hjá Gerplu, sölukona hjá Air og liðveisla. Menntun? Útskrifast af íþróttabraut fjölbrautaskóla Garðabæjar fyrir sumar. Arnór Trausti Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Jákvæð, hress og skipulögð. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Var í landsliðinu í áhaldafimleikum. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín. Hvað hefur mótað þig mest? Áhaldafimleikar. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana?Að skipta út áhaldafimleikum og færa mig yfir í hópfimleika sem er algjörlega sitthvor íþróttin. Þetta var eina af stærstu breytingum í mínu lífi og fannst mér þær mjög erfiðar. Ég komst í gegnum þetta með því að vera jákvæð, setja mer markmið og vinna og standa með sjálfri mér. Hverju ertu stoltust af? Mínum fimleika feril Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Litla systir mín sem er með downs heilkenni. Hvernig tekstu á við stress og álag? Ég er mjög vönn að vinna undir álagi og mín leið til þess að gera mitt besta reyni ég að skipuleggja mig eins mikið og ég get. Besta heilræði sem þú hefur fengið? „Ekki hugsa bara gera“ Þetta er það sem ég nota til þess að hvetja mig áfram í fimleikunum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Renna á klofið á slá á móti. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég kann að hekla. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Kurteisi. En óheillandi? Veipa og taka í vörina. Hver er þinn helsti ótti? Eignast ekki börn. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Flutt að heiman með eitt barn og í drauma vinnu. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Nautakjöt og sushi. Hvaða lag tekur þú í karókí? Meaby eftir Sienna Spiro. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Melanie dos santos sem er fimleikakona. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Samskipti í persónu. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Kaupa mér íbúð. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Hversu mikið þetta ferli fer fyrir utan minn þæginda ramma. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ótrúlega margt eins og göngulag, kynna mig og hvernig maður ber sig. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Réttindum fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland að búa yfir? Fjölbreytileika. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland? Því að mér finnst allt svo ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svo ótrúlega þroskandi og gefandi ferli að ég væri til í að halda endalaust áfram. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Þetta er mjög erfið spurning en myndi segja að ég æfi fimleika. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Og hvernig mætti leysa það? Ég myndi segja slæm samskipti á netinu sem hægt væri að leysa með fræðslu um afleiðingar slæmra samskipta. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Ég myndi segja þeim að afla sér upplýsinga um fegurðasamkeppnir og segja að keppninn er alls ekki eins og hún var í gamla daga. Þetta snýst alls ekki bara um fegurð. Ungfrú Ísland Downs-heilkenni Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 37 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu þann 3. apríl á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Dagný Björt Axelsdóttir. Aldur? 18 ára. Starf? Þjálfari hjá Gerplu, sölukona hjá Air og liðveisla. Menntun? Útskrifast af íþróttabraut fjölbrautaskóla Garðabæjar fyrir sumar. Arnór Trausti Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Jákvæð, hress og skipulögð. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Var í landsliðinu í áhaldafimleikum. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín. Hvað hefur mótað þig mest? Áhaldafimleikar. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana?Að skipta út áhaldafimleikum og færa mig yfir í hópfimleika sem er algjörlega sitthvor íþróttin. Þetta var eina af stærstu breytingum í mínu lífi og fannst mér þær mjög erfiðar. Ég komst í gegnum þetta með því að vera jákvæð, setja mer markmið og vinna og standa með sjálfri mér. Hverju ertu stoltust af? Mínum fimleika feril Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Litla systir mín sem er með downs heilkenni. Hvernig tekstu á við stress og álag? Ég er mjög vönn að vinna undir álagi og mín leið til þess að gera mitt besta reyni ég að skipuleggja mig eins mikið og ég get. Besta heilræði sem þú hefur fengið? „Ekki hugsa bara gera“ Þetta er það sem ég nota til þess að hvetja mig áfram í fimleikunum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Renna á klofið á slá á móti. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég kann að hekla. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Kurteisi. En óheillandi? Veipa og taka í vörina. Hver er þinn helsti ótti? Eignast ekki börn. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Flutt að heiman með eitt barn og í drauma vinnu. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Nautakjöt og sushi. Hvaða lag tekur þú í karókí? Meaby eftir Sienna Spiro. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Melanie dos santos sem er fimleikakona. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Samskipti í persónu. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Kaupa mér íbúð. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Hversu mikið þetta ferli fer fyrir utan minn þæginda ramma. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ótrúlega margt eins og göngulag, kynna mig og hvernig maður ber sig. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Réttindum fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland að búa yfir? Fjölbreytileika. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland? Því að mér finnst allt svo ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svo ótrúlega þroskandi og gefandi ferli að ég væri til í að halda endalaust áfram. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Þetta er mjög erfið spurning en myndi segja að ég æfi fimleika. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Og hvernig mætti leysa það? Ég myndi segja slæm samskipti á netinu sem hægt væri að leysa með fræðslu um afleiðingar slæmra samskipta. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Ég myndi segja þeim að afla sér upplýsinga um fegurðasamkeppnir og segja að keppninn er alls ekki eins og hún var í gamla daga. Þetta snýst alls ekki bara um fegurð.
Ungfrú Ísland Downs-heilkenni Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning