„Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Aron Guðmundsson skrifar 20. mars 2025 09:01 Orri Steinn Óskarsson, nýr landsliðsfyrirliði Vísir/Getty Orra Stein Óskarsson hefði vart geta órað fyrir því að hann fengi fyrirliðabandið hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Bandið er hins vegar hans fyrir fyrstu landsleiki Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugsonar, gegn Kósovó í umspili fyrir B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikur liðanna fer fram í kvöld. Aron Guðmundsson skrifar frá Pristina í Kósovó. Uppselt er á leik Íslands og Kósovó ytra í kvöld á leikvangi sem tekur um fjórtán þúsund manns. Leikurinn markar upphafið á nýjum kafla íslenska landsliðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar sem hefur veðjað á nýjan fyrirliða fyrir íslenska landsliðið, Orra Stein Óskarsson, framherja Real Sociedad. „Þetta er frábært augnablik fyrir mig," segir Orri Steinn landsliðsfyrirliði. Ég er mjög stoltur af því að vera orðinn fyrirliði Íslands. Ég myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur því ég hafði aldrei hugsað út í það að þetta myndi gerast. Auðvitað er það samt draumur, ég er mjög stoltur og ég hlakka til að leiða strákana inn á völlinn." Breytist eitthvað þegar að maður er orðinn fyrirliði? Breytir þetta einhverju í þínu fari í landsliðsverkefnum eða snýst þetta um að þú sért enn sami, gamli, góði Orri? „Ég held það sé mikilvægt að breytast ekki of mikið því það voru ákveðnir hlutir sem að skiluðu mér hingað sem að skilgreina mig sem manneskju. En auðvitað heldur það manni aðeins á tánum og það er aðeins meiri ábyrgð og aðeins meiri pressa sem fylgir sem mér fannst margir af okkar ungu leikmönnum tilbúnir í." Viðtali við Orra í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Bein útsending og opin dagskrá hefst frá leik Kósovó og Íslands á Stöð 2 Sport klukkan korter í átta í kvöld. Klippa: Viðtal við landsliðsfyrirliðann Orra Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Sjö leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta eru á hættusvæði fyrir leik kvöldsins gegn Kósovó í Pristina í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fái þeir gult spjald í kvöld geta þeir ekki tekið þátt í seinni leiknum. 20. mars 2025 08:31 Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Væri kannski best fyrir Ísland að tapa fyrir Kósovó í kvöld? Myndi það koma liðinu nær eða fjær EM 2028? Hvaða máli skiptir þetta umspil í Þjóðadeildinni eiginlega? 20. mars 2025 07:30 „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er gríðarlega spenntur fyrir leik Íslands og Kósovó sem fram fer ytra á morgun, fimmtudag. 19. mars 2025 18:19 Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Leik lokið: Þór - Keflavík 114-118 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Körfubolti Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Körfubolti Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sjá meira
Aron Guðmundsson skrifar frá Pristina í Kósovó. Uppselt er á leik Íslands og Kósovó ytra í kvöld á leikvangi sem tekur um fjórtán þúsund manns. Leikurinn markar upphafið á nýjum kafla íslenska landsliðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar sem hefur veðjað á nýjan fyrirliða fyrir íslenska landsliðið, Orra Stein Óskarsson, framherja Real Sociedad. „Þetta er frábært augnablik fyrir mig," segir Orri Steinn landsliðsfyrirliði. Ég er mjög stoltur af því að vera orðinn fyrirliði Íslands. Ég myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur því ég hafði aldrei hugsað út í það að þetta myndi gerast. Auðvitað er það samt draumur, ég er mjög stoltur og ég hlakka til að leiða strákana inn á völlinn." Breytist eitthvað þegar að maður er orðinn fyrirliði? Breytir þetta einhverju í þínu fari í landsliðsverkefnum eða snýst þetta um að þú sért enn sami, gamli, góði Orri? „Ég held það sé mikilvægt að breytast ekki of mikið því það voru ákveðnir hlutir sem að skiluðu mér hingað sem að skilgreina mig sem manneskju. En auðvitað heldur það manni aðeins á tánum og það er aðeins meiri ábyrgð og aðeins meiri pressa sem fylgir sem mér fannst margir af okkar ungu leikmönnum tilbúnir í." Viðtali við Orra í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Bein útsending og opin dagskrá hefst frá leik Kósovó og Íslands á Stöð 2 Sport klukkan korter í átta í kvöld. Klippa: Viðtal við landsliðsfyrirliðann Orra
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Sjö leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta eru á hættusvæði fyrir leik kvöldsins gegn Kósovó í Pristina í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fái þeir gult spjald í kvöld geta þeir ekki tekið þátt í seinni leiknum. 20. mars 2025 08:31 Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Væri kannski best fyrir Ísland að tapa fyrir Kósovó í kvöld? Myndi það koma liðinu nær eða fjær EM 2028? Hvaða máli skiptir þetta umspil í Þjóðadeildinni eiginlega? 20. mars 2025 07:30 „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er gríðarlega spenntur fyrir leik Íslands og Kósovó sem fram fer ytra á morgun, fimmtudag. 19. mars 2025 18:19 Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Leik lokið: Þór - Keflavík 114-118 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Körfubolti Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Körfubolti Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sjá meira
Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Sjö leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta eru á hættusvæði fyrir leik kvöldsins gegn Kósovó í Pristina í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fái þeir gult spjald í kvöld geta þeir ekki tekið þátt í seinni leiknum. 20. mars 2025 08:31
Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Væri kannski best fyrir Ísland að tapa fyrir Kósovó í kvöld? Myndi það koma liðinu nær eða fjær EM 2028? Hvaða máli skiptir þetta umspil í Þjóðadeildinni eiginlega? 20. mars 2025 07:30
„Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er gríðarlega spenntur fyrir leik Íslands og Kósovó sem fram fer ytra á morgun, fimmtudag. 19. mars 2025 18:19