Íslendingar í þriðja sæti yfir hamingjusömustu þjóðirnar Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2025 08:50 Líkt og hinar norðurlandaþjóðirnar eru Íslendingar á meðal hamingjusömustu þjóða heims. Vísir/Vilhelm Mikill félagslegur stuðningur, frelsi og jöfnuðu er á meðal þess sem setja Íslendinga í þriðja sæti á alþjóðlegum lista yfir hamingjusömustu þjóðir heims. Norðurlöndin raða sér í efstu sæti listans. Skýrsla um hamingju í heiminum er gefin út árlega í samstarfi við stofnun Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Hún byggir á gögnum frá fleiri en 140 ríkjum. Finnar tróna á toppi listans, Danir eru í öðru sæti, Íslendingar í því þriðja og Svíar í fjórða. Norðmenn eru í sjöunda sæti á listanum, á eftir Hollendingum og Kostaríkamönnum. Íslendingar skora sérstaklega hátt í félagslegum stuðningi þar sem Ísland er efst á lista. Þeir eru svo í þriðja sæti hvað frelsi varðar og því fimmta yfir jöfnuð. Neðstu sæti listans skipa Simbabve, Malaví, Líbanon, Síerra Leone og Afganistan sem vermir botnsætið. Sjö af efstu tíu löndunum á listanum eru í Evrópu. Auk Kosta ríka eru einu ríkin utan Evrópu við topp listans Ísrael og Mexíkó. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að lífsánægja og traust hafi mun meiri áhrif á gildi og kosningahegðun fólks en hefðbundin hugmyndafræði eða stéttabarátta. Hnignun lífshamingju og samfélagslegs trausts skýri þannig að stórum hluta vaxandi pólitíska skautun í Evrópu og Bandaríkjunum. Óhamingjusamt fólk sem leitar í pólitískar öfgar er talið kjósa vinstrijaðarflokka ef það hefur tilhneigingu til þess að treysta öðrum en hægrijaðarflokka ef það vantreystir fólki. Geðheilbrigði Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Skýrsla um hamingju í heiminum er gefin út árlega í samstarfi við stofnun Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Hún byggir á gögnum frá fleiri en 140 ríkjum. Finnar tróna á toppi listans, Danir eru í öðru sæti, Íslendingar í því þriðja og Svíar í fjórða. Norðmenn eru í sjöunda sæti á listanum, á eftir Hollendingum og Kostaríkamönnum. Íslendingar skora sérstaklega hátt í félagslegum stuðningi þar sem Ísland er efst á lista. Þeir eru svo í þriðja sæti hvað frelsi varðar og því fimmta yfir jöfnuð. Neðstu sæti listans skipa Simbabve, Malaví, Líbanon, Síerra Leone og Afganistan sem vermir botnsætið. Sjö af efstu tíu löndunum á listanum eru í Evrópu. Auk Kosta ríka eru einu ríkin utan Evrópu við topp listans Ísrael og Mexíkó. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að lífsánægja og traust hafi mun meiri áhrif á gildi og kosningahegðun fólks en hefðbundin hugmyndafræði eða stéttabarátta. Hnignun lífshamingju og samfélagslegs trausts skýri þannig að stórum hluta vaxandi pólitíska skautun í Evrópu og Bandaríkjunum. Óhamingjusamt fólk sem leitar í pólitískar öfgar er talið kjósa vinstrijaðarflokka ef það hefur tilhneigingu til þess að treysta öðrum en hægrijaðarflokka ef það vantreystir fólki.
Geðheilbrigði Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira