Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. mars 2025 11:13 Útkallið barst í fjölbýlishús í póstnúmerinu 104 þar sem Laugardalurinn er miðpunkturinn. Vísir/Vilhelm Fjórir karlmenn á fertugsaldri voru handteknir í sameign fjölbýlishúss í Laugardalnum eða grennd við hann í gær. Þeir voru vopnaðir hnífum og ólöglegum piparúða. Þeirra bíður sekt upp á 150 þúsund krónur hver. Greint var frá handtöku mannanna í lögregludagbókinni í morgun þar sem vísað var til líkamsárásar og ólöglegs vopnaburðar. Unnar Már Ástþórsson varðstjóri á höfuðborgarsvæðinu segir útkallið hafa borist um kvöldmatarleytið í gær. Karlmennirnir fjórir hafi ætlað að kaupa vöru, löglega vöru, en ekki verið sáttir við uppsett verð. Eigandi vörunnar hafi sloppið með minniháttar áverka og óvíst hvort hann leggi fram kæru vegna líkamsárásar. Karlmennirnir fjórir voru handteknir, færðir í skýrslutöku á lögreglustöðina á Hverfisgötu en sleppt að þeim loknum. Unnar Már segir þá alla eiga von á sekt upp á 150 þúsund krónur hver. Tilraun þeirra til að spara sér pening með því að mæta vopnaðir til viðskipta hafi því farið út um þúfur. „Það hefði verið betra að setjast að samningaborðinu og ræða þetta eins og fullorðið fólk,“ segir Unnar Már. Einn karlmannanna á töluverðan sakaferil að baki. Vopnin voru haldlögð og verður í framhaldinu eytt. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Sjá meira
Greint var frá handtöku mannanna í lögregludagbókinni í morgun þar sem vísað var til líkamsárásar og ólöglegs vopnaburðar. Unnar Már Ástþórsson varðstjóri á höfuðborgarsvæðinu segir útkallið hafa borist um kvöldmatarleytið í gær. Karlmennirnir fjórir hafi ætlað að kaupa vöru, löglega vöru, en ekki verið sáttir við uppsett verð. Eigandi vörunnar hafi sloppið með minniháttar áverka og óvíst hvort hann leggi fram kæru vegna líkamsárásar. Karlmennirnir fjórir voru handteknir, færðir í skýrslutöku á lögreglustöðina á Hverfisgötu en sleppt að þeim loknum. Unnar Már segir þá alla eiga von á sekt upp á 150 þúsund krónur hver. Tilraun þeirra til að spara sér pening með því að mæta vopnaðir til viðskipta hafi því farið út um þúfur. „Það hefði verið betra að setjast að samningaborðinu og ræða þetta eins og fullorðið fólk,“ segir Unnar Már. Einn karlmannanna á töluverðan sakaferil að baki. Vopnin voru haldlögð og verður í framhaldinu eytt. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Sjá meira