Tóku fyrstu skóflustunguna að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi Atli Ísleifsson skrifar 21. mars 2025 11:15 Öllum var gefinn kostur á að mæta með skóflu á viðburðinn. Borgarbyggð Fyrsta skóflustungan að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi var tekin í gær. Áætlað er að húsið verði tekið í notkun haustið 2026. Í tilkynningu frá Borgarbyggð segir að ríflega tvö hundrið börn og fullorðnir hafi mætt á staðinn og fengið að leggja sitt af mörkum við upphaf framkvæmda. Var þannig öllum boðið að mæta með skóflur og taka skóflustungu. „Mikil gleði var meðal barnanna sem lengi hafa beðið eftir bættri íþróttaaðstöðu og var gaman að sjá þau taka skóflustungur að húsi sem þau munu sjálf nýta til æfinga í framtíðinni. Um er að ræða hálft hús, fjölnota íþróttahús sem verður einangrað og upphitað, og mun að vonum verða mikil lyftistöng fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf í Borgarbyggð. Mynd af húsinu eins og það á að líta út.Borgarbyggð Auk barnanna voru ýmsir góðir gestir viðstaddir, þar á meðal gamlar íþróttakempur og fulltrúar KSÍ og UMFÍ, til að heiðra viðburðinn með nærveru sinni. Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdarstjóri KSÍ, kom færandi hendi og gaf knattspyrnunni fullan kassa af fótboltum í tilefni dagsins. Umræða um byggingu fjölnota íþróttahúss hefur staðið yfir lengi og hafa íbúar sveitarfélagsins kallað eftir uppbyggingu á íþróttamannvirkjum,“ segir í tilkynningunni. Borgarbyggð Borgarbyggð Borgarbyggð Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Borgarbyggð segir að ríflega tvö hundrið börn og fullorðnir hafi mætt á staðinn og fengið að leggja sitt af mörkum við upphaf framkvæmda. Var þannig öllum boðið að mæta með skóflur og taka skóflustungu. „Mikil gleði var meðal barnanna sem lengi hafa beðið eftir bættri íþróttaaðstöðu og var gaman að sjá þau taka skóflustungur að húsi sem þau munu sjálf nýta til æfinga í framtíðinni. Um er að ræða hálft hús, fjölnota íþróttahús sem verður einangrað og upphitað, og mun að vonum verða mikil lyftistöng fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf í Borgarbyggð. Mynd af húsinu eins og það á að líta út.Borgarbyggð Auk barnanna voru ýmsir góðir gestir viðstaddir, þar á meðal gamlar íþróttakempur og fulltrúar KSÍ og UMFÍ, til að heiðra viðburðinn með nærveru sinni. Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdarstjóri KSÍ, kom færandi hendi og gaf knattspyrnunni fullan kassa af fótboltum í tilefni dagsins. Umræða um byggingu fjölnota íþróttahúss hefur staðið yfir lengi og hafa íbúar sveitarfélagsins kallað eftir uppbyggingu á íþróttamannvirkjum,“ segir í tilkynningunni. Borgarbyggð Borgarbyggð
Borgarbyggð Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira