Tóku fyrstu skóflustunguna að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi Atli Ísleifsson skrifar 21. mars 2025 11:15 Öllum var gefinn kostur á að mæta með skóflu á viðburðinn. Borgarbyggð Fyrsta skóflustungan að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi var tekin í gær. Áætlað er að húsið verði tekið í notkun haustið 2026. Í tilkynningu frá Borgarbyggð segir að ríflega tvö hundrið börn og fullorðnir hafi mætt á staðinn og fengið að leggja sitt af mörkum við upphaf framkvæmda. Var þannig öllum boðið að mæta með skóflur og taka skóflustungu. „Mikil gleði var meðal barnanna sem lengi hafa beðið eftir bættri íþróttaaðstöðu og var gaman að sjá þau taka skóflustungur að húsi sem þau munu sjálf nýta til æfinga í framtíðinni. Um er að ræða hálft hús, fjölnota íþróttahús sem verður einangrað og upphitað, og mun að vonum verða mikil lyftistöng fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf í Borgarbyggð. Mynd af húsinu eins og það á að líta út.Borgarbyggð Auk barnanna voru ýmsir góðir gestir viðstaddir, þar á meðal gamlar íþróttakempur og fulltrúar KSÍ og UMFÍ, til að heiðra viðburðinn með nærveru sinni. Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdarstjóri KSÍ, kom færandi hendi og gaf knattspyrnunni fullan kassa af fótboltum í tilefni dagsins. Umræða um byggingu fjölnota íþróttahúss hefur staðið yfir lengi og hafa íbúar sveitarfélagsins kallað eftir uppbyggingu á íþróttamannvirkjum,“ segir í tilkynningunni. Borgarbyggð Borgarbyggð Borgarbyggð Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Fleiri fréttir Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar Sjá meira
Í tilkynningu frá Borgarbyggð segir að ríflega tvö hundrið börn og fullorðnir hafi mætt á staðinn og fengið að leggja sitt af mörkum við upphaf framkvæmda. Var þannig öllum boðið að mæta með skóflur og taka skóflustungu. „Mikil gleði var meðal barnanna sem lengi hafa beðið eftir bættri íþróttaaðstöðu og var gaman að sjá þau taka skóflustungur að húsi sem þau munu sjálf nýta til æfinga í framtíðinni. Um er að ræða hálft hús, fjölnota íþróttahús sem verður einangrað og upphitað, og mun að vonum verða mikil lyftistöng fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf í Borgarbyggð. Mynd af húsinu eins og það á að líta út.Borgarbyggð Auk barnanna voru ýmsir góðir gestir viðstaddir, þar á meðal gamlar íþróttakempur og fulltrúar KSÍ og UMFÍ, til að heiðra viðburðinn með nærveru sinni. Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdarstjóri KSÍ, kom færandi hendi og gaf knattspyrnunni fullan kassa af fótboltum í tilefni dagsins. Umræða um byggingu fjölnota íþróttahúss hefur staðið yfir lengi og hafa íbúar sveitarfélagsins kallað eftir uppbyggingu á íþróttamannvirkjum,“ segir í tilkynningunni. Borgarbyggð Borgarbyggð
Borgarbyggð Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Fleiri fréttir Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar Sjá meira