Gunnar tapaði á stigum Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 22:00 Kevin Holland náði of mörgum góðum höggum á Gunnar. Jeff Bottari/Zuffa LLC Gunnar Nelson tapaði bardaga sínum gegn Kevin Holland á stigum dómara. Gunnar var vankaður í fyrstu lotu og lenti í vandræðum, náði samt að koma sér í góða stöðu undir lokin en tókst ekki að láta andstæðinginn gefast upp. Eftir að hafa náð Holland í gólfið í fyrstu lotu fékk Gunnar fast högg í andlitið rétt áður en tíminn rann út. Gunnar vankaðist og var við það að detta aftur fyrir sig en náði rétt svo að bjarga sér og sem betur fer glumdi bjallan nokkrum sekúndum síðar. ALMOST FINISHED IT AT THE BELL🔔@Trailblaze2top | #UFCLondon pic.twitter.com/TdTwZOTFKr— UFC (@ufc) March 22, 2025 Í annarri lotu virkaði Gunnar enn hálf vankaður og tókst illa að taka hann niður í gólfið. Á meðan lét Holland höggin dynja og raðaði inn stigum. Báðir voru þeir orðnir mjög þreyttir í þriðju og síðustu lotunni en Gunnar náði með frábæra bragði að fella Holland þegar rúmlega þrjár mínútur voru eftir. Gunnar náði honum í gólfið. Jeff Bottari/Zuffa LLC Gunnar var með Holland í hengilás sem hann losaði sig úr. Jeff Bottari/Zuffa LLC Síðan kom Gunnar sér í góðu stöðu og hengdi lás utan um höfuð Holland, en á einhvern ótrúlegan hátt náði hann að smeygja sér út úr því. Þar fór möguleiki Gunnars á að vinna bardagann. Allir dómarar skoruðu bardagann 29-28, Kevin Holland í vil. A dub out in London! 😤@Trailblaze2top gets the Unanimous Decision victory at #UFCLondon! pic.twitter.com/N4ypV5hLvU— UFC (@ufc) March 22, 2025
Eftir að hafa náð Holland í gólfið í fyrstu lotu fékk Gunnar fast högg í andlitið rétt áður en tíminn rann út. Gunnar vankaðist og var við það að detta aftur fyrir sig en náði rétt svo að bjarga sér og sem betur fer glumdi bjallan nokkrum sekúndum síðar. ALMOST FINISHED IT AT THE BELL🔔@Trailblaze2top | #UFCLondon pic.twitter.com/TdTwZOTFKr— UFC (@ufc) March 22, 2025 Í annarri lotu virkaði Gunnar enn hálf vankaður og tókst illa að taka hann niður í gólfið. Á meðan lét Holland höggin dynja og raðaði inn stigum. Báðir voru þeir orðnir mjög þreyttir í þriðju og síðustu lotunni en Gunnar náði með frábæra bragði að fella Holland þegar rúmlega þrjár mínútur voru eftir. Gunnar náði honum í gólfið. Jeff Bottari/Zuffa LLC Gunnar var með Holland í hengilás sem hann losaði sig úr. Jeff Bottari/Zuffa LLC Síðan kom Gunnar sér í góðu stöðu og hengdi lás utan um höfuð Holland, en á einhvern ótrúlegan hátt náði hann að smeygja sér út úr því. Þar fór möguleiki Gunnars á að vinna bardagann. Allir dómarar skoruðu bardagann 29-28, Kevin Holland í vil. A dub out in London! 😤@Trailblaze2top gets the Unanimous Decision victory at #UFCLondon! pic.twitter.com/N4ypV5hLvU— UFC (@ufc) March 22, 2025
MMA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira