Sló met Rashford og varð sá yngsti Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 08:02 Myles Lewis-Skelly og Marcus Rashford fagna markinu saman. Ásamt Harry Kane, Jude Bellingham og Curtis Jones. Alex Livesey - Danehouse/Getty Images Myles Lewis-Skelly hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarna mánuði. Hann var settur í byrjunarliðið í sínum fyrsta landsleik í gær, skoraði eftir aðeins tuttugu mínútur og bætti í leiðinni met sem Marcus Rashford hefur haldið síðan 2016. Markið gerði Lewis-Skelly að þeim yngsta til að skora í frumraun fyrir England, en hann var aðeins átján ára og 176 daga gamall í leiknum gegn Albaníu gær, sem endaði með 2-0 sigri. Metið hefur verið í eigu Marcus Rashford, sem var einnig í liði Englands í gær, síðan hann skoraði í fyrsta landsleiknum gegn Ástralíu í maí 2016, þá átján ára og 209 daga gamall. „Ég er orðlaus. Ég er svo þakklátur þjálfaranum, fyrir traustið sem hann sýndi mér, og liðsfélögum mínum. Þeir veittu mér mikið traust og ég er ánægður að geta endurgoldið það. Aðdáendurnir létu mér líka líða stórkostlega og ég þakka þeim fyrir það“ sagði Lewis-Skelly í viðtali eftir leik. Hann byrjaði almennilega að geta sér nafns í desember síðastliðnum og hefur heillað mikið með sínum frammistöðum síðan þá. Fyrsta mark hans fyrir Arsenal kom svo í síðasta mánuði gegn Englandsmeisturum Man. City. Myles Lewis-Skelly in the last six months:🏟 Makes Premier League debut⚽ Scores first Premier League goal🤩 Makes Champions League debut👕 Becomes an Arsenal regular🧢 Receives first England cap🏴 Scores first goal for EnglandHe's living the dream. pic.twitter.com/FKlR7wQ3ER— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 21, 2025 Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Markið gerði Lewis-Skelly að þeim yngsta til að skora í frumraun fyrir England, en hann var aðeins átján ára og 176 daga gamall í leiknum gegn Albaníu gær, sem endaði með 2-0 sigri. Metið hefur verið í eigu Marcus Rashford, sem var einnig í liði Englands í gær, síðan hann skoraði í fyrsta landsleiknum gegn Ástralíu í maí 2016, þá átján ára og 209 daga gamall. „Ég er orðlaus. Ég er svo þakklátur þjálfaranum, fyrir traustið sem hann sýndi mér, og liðsfélögum mínum. Þeir veittu mér mikið traust og ég er ánægður að geta endurgoldið það. Aðdáendurnir létu mér líka líða stórkostlega og ég þakka þeim fyrir það“ sagði Lewis-Skelly í viðtali eftir leik. Hann byrjaði almennilega að geta sér nafns í desember síðastliðnum og hefur heillað mikið með sínum frammistöðum síðan þá. Fyrsta mark hans fyrir Arsenal kom svo í síðasta mánuði gegn Englandsmeisturum Man. City. Myles Lewis-Skelly in the last six months:🏟 Makes Premier League debut⚽ Scores first Premier League goal🤩 Makes Champions League debut👕 Becomes an Arsenal regular🧢 Receives first England cap🏴 Scores first goal for EnglandHe's living the dream. pic.twitter.com/FKlR7wQ3ER— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 21, 2025
Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira