Sló met Rashford og varð sá yngsti Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 08:02 Myles Lewis-Skelly og Marcus Rashford fagna markinu saman. Ásamt Harry Kane, Jude Bellingham og Curtis Jones. Alex Livesey - Danehouse/Getty Images Myles Lewis-Skelly hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarna mánuði. Hann var settur í byrjunarliðið í sínum fyrsta landsleik í gær, skoraði eftir aðeins tuttugu mínútur og bætti í leiðinni met sem Marcus Rashford hefur haldið síðan 2016. Markið gerði Lewis-Skelly að þeim yngsta til að skora í frumraun fyrir England, en hann var aðeins átján ára og 176 daga gamall í leiknum gegn Albaníu gær, sem endaði með 2-0 sigri. Metið hefur verið í eigu Marcus Rashford, sem var einnig í liði Englands í gær, síðan hann skoraði í fyrsta landsleiknum gegn Ástralíu í maí 2016, þá átján ára og 209 daga gamall. „Ég er orðlaus. Ég er svo þakklátur þjálfaranum, fyrir traustið sem hann sýndi mér, og liðsfélögum mínum. Þeir veittu mér mikið traust og ég er ánægður að geta endurgoldið það. Aðdáendurnir létu mér líka líða stórkostlega og ég þakka þeim fyrir það“ sagði Lewis-Skelly í viðtali eftir leik. Hann byrjaði almennilega að geta sér nafns í desember síðastliðnum og hefur heillað mikið með sínum frammistöðum síðan þá. Fyrsta mark hans fyrir Arsenal kom svo í síðasta mánuði gegn Englandsmeisturum Man. City. Myles Lewis-Skelly in the last six months:🏟 Makes Premier League debut⚽ Scores first Premier League goal🤩 Makes Champions League debut👕 Becomes an Arsenal regular🧢 Receives first England cap🏴 Scores first goal for EnglandHe's living the dream. pic.twitter.com/FKlR7wQ3ER— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 21, 2025 Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira
Markið gerði Lewis-Skelly að þeim yngsta til að skora í frumraun fyrir England, en hann var aðeins átján ára og 176 daga gamall í leiknum gegn Albaníu gær, sem endaði með 2-0 sigri. Metið hefur verið í eigu Marcus Rashford, sem var einnig í liði Englands í gær, síðan hann skoraði í fyrsta landsleiknum gegn Ástralíu í maí 2016, þá átján ára og 209 daga gamall. „Ég er orðlaus. Ég er svo þakklátur þjálfaranum, fyrir traustið sem hann sýndi mér, og liðsfélögum mínum. Þeir veittu mér mikið traust og ég er ánægður að geta endurgoldið það. Aðdáendurnir létu mér líka líða stórkostlega og ég þakka þeim fyrir það“ sagði Lewis-Skelly í viðtali eftir leik. Hann byrjaði almennilega að geta sér nafns í desember síðastliðnum og hefur heillað mikið með sínum frammistöðum síðan þá. Fyrsta mark hans fyrir Arsenal kom svo í síðasta mánuði gegn Englandsmeisturum Man. City. Myles Lewis-Skelly in the last six months:🏟 Makes Premier League debut⚽ Scores first Premier League goal🤩 Makes Champions League debut👕 Becomes an Arsenal regular🧢 Receives first England cap🏴 Scores first goal for EnglandHe's living the dream. pic.twitter.com/FKlR7wQ3ER— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 21, 2025
Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira