Hnífstunguárás á Ingólfstorgi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. mars 2025 23:26 Umfangsmikil lögregluaðgerð stendur yfir á Ingólfstorgi vegna hnífstunguárásar þar sem að minnsta kosti tveir hafa verið fluttir á sjúkrabörum af vettvangi. Vísir/Kolbeinn Tumi Umfangsmikil lögregluaðgerð stóð yfir á Ingólfstorgi í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var um hnífstunguárás að ræða. Fleiri en einn hafa verið fluttir særðir af vettvangi. Lögreglan var með mikinn viðbúnað á svæðinu, en þar voru á annan tug lögreglumanna. Nokkrir sjúkrabílar sáust einnig aka frá svæðinu. Sjónarvottar segjast hafa séð að minnsta kosti tvo verða fyrir hnífstunguárás. Þá sögðust sjónarvottar sömuleiðis hafa séð lögreglumenn hlaupa niður Austurstræti með táragasbrúsa. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu beindist árásin gegn dyravörðum. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Í tilkynningu frá lögreglu sem barst snemma á laugardagsmorgun er málinu lýst sem hópslagsmálum. Þar segir að nokkur fjöldi hafi verið handtekinn í þágu rannsóknar. Vísir/Kolbeinn Tumi Stórt svæði við Ingólfstorg og Austurstræti var afgirt af lögreglunni. Agnes Eide Kristínardóttir, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sagði við Vísi í gærkvöld að tveir hefðu verið fluttir á sjúkrahús, en hún sagðist ekki vita hvort þeir væru alvarlega slasaðir. „Þetta er allt á algjöru frumstigi, við erum að ná utan um þetta, ná utan um hversu alvarlega slasaðir menn eru, við erum bara að ná utan um þetta,“ sagði hún. Ingólfstorg er stappað af lögreglumönnum.Vísir/Kolbeinn Tumi Vísir/Kolbeinn Tumi Vísir/Kolbeinn Tumi Fréttin var uppfærð klukkan 7:01 með upplýsingum úr tilkynningu lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Lögreglan var með mikinn viðbúnað á svæðinu, en þar voru á annan tug lögreglumanna. Nokkrir sjúkrabílar sáust einnig aka frá svæðinu. Sjónarvottar segjast hafa séð að minnsta kosti tvo verða fyrir hnífstunguárás. Þá sögðust sjónarvottar sömuleiðis hafa séð lögreglumenn hlaupa niður Austurstræti með táragasbrúsa. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu beindist árásin gegn dyravörðum. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Í tilkynningu frá lögreglu sem barst snemma á laugardagsmorgun er málinu lýst sem hópslagsmálum. Þar segir að nokkur fjöldi hafi verið handtekinn í þágu rannsóknar. Vísir/Kolbeinn Tumi Stórt svæði við Ingólfstorg og Austurstræti var afgirt af lögreglunni. Agnes Eide Kristínardóttir, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sagði við Vísi í gærkvöld að tveir hefðu verið fluttir á sjúkrahús, en hún sagðist ekki vita hvort þeir væru alvarlega slasaðir. „Þetta er allt á algjöru frumstigi, við erum að ná utan um þetta, ná utan um hversu alvarlega slasaðir menn eru, við erum bara að ná utan um þetta,“ sagði hún. Ingólfstorg er stappað af lögreglumönnum.Vísir/Kolbeinn Tumi Vísir/Kolbeinn Tumi Vísir/Kolbeinn Tumi Fréttin var uppfærð klukkan 7:01 með upplýsingum úr tilkynningu lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira