Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2025 11:32 Joe Ingles á þrjú börn með eiginkonu sinni, Reane. Jacob, sonur þeirra, er einhverfur og Ingles hefur látið til sín taka í vitundarvakningu um einhverfu. ap/Rob Gray Ástralski körfuboltamaðurinn Joe Ingles byrjaði sinn fyrsta leik í NBA í þrjú ár þegar Minnesota Timberwolves mætti New Orleans Pelicans í nótt. Fyrir því var falleg ástæða. Ingles á einhverfan son, Jacob, sem fór á sinn fyrsta körfuboltaleik fyrr í þessari viku. Eini ókosturinn var að Ingles spilaði ekkert. Það breyttist í nótt en Chris Finch, þjálfari Minnesota, lét Ingles byrja leikinn til að sonur hans gæti séð hann spila. This Joe Ingles story 🥹Joe's wife, Renae, and their 3 kids are in town. Last week, their son Jacob, who is autistic, made it through his first ever NBA game in-arena. But Joe didn't play...Tonight, Chris Finch started Ingles to make sure Jacob could see his dad play 🫶 pic.twitter.com/fKrHuFTNEi— NBA (@NBA) March 22, 2025 „Þetta er tilfinningaþrungið. Stundum verðurðu að gera það mannlega,“ sagði Finch en hugmyndin var viðruð við hann í gær. „Ég hugsaði ef við værum að fara að gera þetta væri eins gott að gera þetta með stæl. Strákarnir studdu þetta og þetta gaf okkur kraft þegar við þurftum á að halda. Það er ekki oft sem þú getur gert svona lagað en við erum ánægðir að hafa gert það.“ Ingles spilaði í sex mínútur í öruggum sigri Úlfanna, 134-93. Julius Randle var stigahæstur í liði Minnesota með tuttugu stig en sjö leikmenn liðsins skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Fyrir leikinn í nótt hafði Ingles ekki byrjað leik í NBA síðan 30. janúar 2022. Hann sleit þá krossband í hné í leik með Utah Jazz. Ingles samdi við Minnesota síðasta sumar. NBA Einhverfa Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira
Ingles á einhverfan son, Jacob, sem fór á sinn fyrsta körfuboltaleik fyrr í þessari viku. Eini ókosturinn var að Ingles spilaði ekkert. Það breyttist í nótt en Chris Finch, þjálfari Minnesota, lét Ingles byrja leikinn til að sonur hans gæti séð hann spila. This Joe Ingles story 🥹Joe's wife, Renae, and their 3 kids are in town. Last week, their son Jacob, who is autistic, made it through his first ever NBA game in-arena. But Joe didn't play...Tonight, Chris Finch started Ingles to make sure Jacob could see his dad play 🫶 pic.twitter.com/fKrHuFTNEi— NBA (@NBA) March 22, 2025 „Þetta er tilfinningaþrungið. Stundum verðurðu að gera það mannlega,“ sagði Finch en hugmyndin var viðruð við hann í gær. „Ég hugsaði ef við værum að fara að gera þetta væri eins gott að gera þetta með stæl. Strákarnir studdu þetta og þetta gaf okkur kraft þegar við þurftum á að halda. Það er ekki oft sem þú getur gert svona lagað en við erum ánægðir að hafa gert það.“ Ingles spilaði í sex mínútur í öruggum sigri Úlfanna, 134-93. Julius Randle var stigahæstur í liði Minnesota með tuttugu stig en sjö leikmenn liðsins skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Fyrir leikinn í nótt hafði Ingles ekki byrjað leik í NBA síðan 30. janúar 2022. Hann sleit þá krossband í hné í leik með Utah Jazz. Ingles samdi við Minnesota síðasta sumar.
NBA Einhverfa Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira