Græn gleði í Smáranum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 11:01 Emilie Sofie Hessedal fagnar með stuðningsmönnum Njarðvíkur eftir leikinn gegn Grindavík. vísir/ernir Njarðvík varð í gær bikarmeistari kvenna í körfubolta í annað sinn eftir sigur á Grindavík, 81-74, í Smáranum í Kópavogi. Njarðvíkingar urðu bikarmeistarar 2012 en þurftu svo að bíða í þrettán ár eftir næsta bikarmeistaratitli. Þær grænu voru með frumkvæðið í leiknum og náðu mest fimmtán stiga forskoti. Þær gulu og bláu frá Grindavík gáfust þó ekki upp og þegar skammt var til leiksloka var staðan jöfn, 73-73. Njarðvík var hins vegar sterkari á lokametrunum, skoraði átta af síðustu níu stigum leiksins og tryggði sér sigurinn, 81-74. Fögnuðurinn í leikslok var svo ósvikinn. Ernir Eyjólfsson myndaði leikinn fyrir Vísi en afraksturinn má sjá hér í fréttinni. Brittany Dinkins var með þrefalda tvennu í leiknum; 31 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar.vísir/ernir Emilie skoraði fimm gríðarlega mikilvæg stig í röð undir lok leiksins.vísir/ernir Hulda Björk Ólafsdóttir skoraði nítján stig fyrir Grindavík.vísir/ernir Dómarar leiksins, þeir Jóhannes Páll Friðriksson, Davíð Kristján Hreiðarsson og Bjarki Þór Davíðsson ræðast við.vísir/ernir Hulda María Agnarsdóttir er í stóru hlutverki hjá Njarðvík, þrátt fyrir að vera aðeins sextán ára.vísir/ernir Stund milli stríða hjá drengjunum á moppunni.vísir/ernir Pauline Hersler hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Njarðvíkur.vísir/ernir Njarðvíkingar þeysast inn á völlinn eftir að lokaflautið gall.vísir/ernir Fögnuðurinn var innilegur.vísir/ernir Njarðvíkingar taka sigurhringinn.vísir/ernir Græni liturinn var áberandi í stúkunni í Smáranum.vísir/ernir Brittany var valinn maður leiksins. Hér sést hún með verðlaun sín ásamt Hannesi Jónssyni, framkvæmdastjóra KKÍ.vísir/ernir VÍS-bikarmeistarar Njarðvíkur 2025.vísir/ernir VÍS-bikarinn UMF Njarðvík UMF Grindavík Tengdar fréttir „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ Brittany Dinkins var valinn verðmætasti leikmaður bikarkeppninnar í dag þegar Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 81-74 og tryggði sér VÍS bikar kvenna. 22. mars 2025 16:12 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Njarðvíkingar urðu bikarmeistarar 2012 en þurftu svo að bíða í þrettán ár eftir næsta bikarmeistaratitli. Þær grænu voru með frumkvæðið í leiknum og náðu mest fimmtán stiga forskoti. Þær gulu og bláu frá Grindavík gáfust þó ekki upp og þegar skammt var til leiksloka var staðan jöfn, 73-73. Njarðvík var hins vegar sterkari á lokametrunum, skoraði átta af síðustu níu stigum leiksins og tryggði sér sigurinn, 81-74. Fögnuðurinn í leikslok var svo ósvikinn. Ernir Eyjólfsson myndaði leikinn fyrir Vísi en afraksturinn má sjá hér í fréttinni. Brittany Dinkins var með þrefalda tvennu í leiknum; 31 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar.vísir/ernir Emilie skoraði fimm gríðarlega mikilvæg stig í röð undir lok leiksins.vísir/ernir Hulda Björk Ólafsdóttir skoraði nítján stig fyrir Grindavík.vísir/ernir Dómarar leiksins, þeir Jóhannes Páll Friðriksson, Davíð Kristján Hreiðarsson og Bjarki Þór Davíðsson ræðast við.vísir/ernir Hulda María Agnarsdóttir er í stóru hlutverki hjá Njarðvík, þrátt fyrir að vera aðeins sextán ára.vísir/ernir Stund milli stríða hjá drengjunum á moppunni.vísir/ernir Pauline Hersler hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Njarðvíkur.vísir/ernir Njarðvíkingar þeysast inn á völlinn eftir að lokaflautið gall.vísir/ernir Fögnuðurinn var innilegur.vísir/ernir Njarðvíkingar taka sigurhringinn.vísir/ernir Græni liturinn var áberandi í stúkunni í Smáranum.vísir/ernir Brittany var valinn maður leiksins. Hér sést hún með verðlaun sín ásamt Hannesi Jónssyni, framkvæmdastjóra KKÍ.vísir/ernir VÍS-bikarmeistarar Njarðvíkur 2025.vísir/ernir
VÍS-bikarinn UMF Njarðvík UMF Grindavík Tengdar fréttir „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ Brittany Dinkins var valinn verðmætasti leikmaður bikarkeppninnar í dag þegar Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 81-74 og tryggði sér VÍS bikar kvenna. 22. mars 2025 16:12 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
„Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ Brittany Dinkins var valinn verðmætasti leikmaður bikarkeppninnar í dag þegar Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 81-74 og tryggði sér VÍS bikar kvenna. 22. mars 2025 16:12