Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. mars 2025 08:01 Eftir slæmt tap gegn Fiorentina fullyrti framkvæmdastjórinn Cristiano Giuntoli að hann myndi ekki reka Thiago Motta. Brottreksturinn var tilkynntur í gær. Daniele Badolato - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images Þrátt fyrir jákvæðar yfirlýsingar framkvæmdastjórans fyrir landsleikjahlé var Thiago Motta vikið frá störfum í gær eftir aðeins níu mánuði sem þjálfari Juventus á Ítalíu. Igor Tudor tekur við af honum og stýrir liðinu út tímabilið. Motta fór vel af stað á tímabilinu og Juventus var lengi ósigrað, þó liðið spilaði ekki skemmtilegasta fótboltann og leikir enduðu oft með markalausu jafntefli. En undanfarið hefur leiðin legið niður á við, síðasta mánuðinn rúman hefur liðið dottið úr leik í Meistaradeildinni (4-3 í umspili gegn PSV) og ítalska bikarnum (tap í vítaspyrnukeppni gegn Empoli) og þurft að þola tvö slæm töp í síðustu leikjum gegn Atalanta (4-0) og Fiorentina (3-0). What a colossal failure the Thiago Motta project has been at Juventus. Knocked out of UCL by PSV. Knocked out of Cup by Empoli’s third team. Humiliated by Atalanta and Fiorentina in back to back weeks. The top signings regressing massively. Awful football with no identity.— Matteo Bonetti (@Bonetti) March 23, 2025 Eftir tapið gegn Fiorentina fullyrti framkvæmdastjórinn Cristiano Giuntoli að Motta yrði ekki rekinn, honum hefur þó greinilega snúist hugur í landsleikjahlénu því brottreksturinn var staðfestur af félaginu í gær. Hinn 47 ára gamli Igor Tudor mun taka við út tímabilið hið minnsta, með möguleika á framlengingu. Króatinn þekkir Juventus vel eftir að hafa spilað þar frá 1998-2007 og verið síðan aðstoðarþjálfari Andrea Pirlo tímabilið 2020-21. Igor Tudor is the new Head Coach of the Men’s First Team. Welcome, Igor!Juventus thanks Thiago Motta for his work, passion and dedication during his time with the club.— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) March 23, 2025 Tudor hefur sérhæft sig í aðstoðar- og tímabundnum störfum. Nú síðast hjá Lazio eftir að Maurizio Sarri var rekinn vorið 2024. Tudor kláraði tímabilið með Lazio en hefur verið án þjálfarastarfs síðan. Ítalski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira
Motta fór vel af stað á tímabilinu og Juventus var lengi ósigrað, þó liðið spilaði ekki skemmtilegasta fótboltann og leikir enduðu oft með markalausu jafntefli. En undanfarið hefur leiðin legið niður á við, síðasta mánuðinn rúman hefur liðið dottið úr leik í Meistaradeildinni (4-3 í umspili gegn PSV) og ítalska bikarnum (tap í vítaspyrnukeppni gegn Empoli) og þurft að þola tvö slæm töp í síðustu leikjum gegn Atalanta (4-0) og Fiorentina (3-0). What a colossal failure the Thiago Motta project has been at Juventus. Knocked out of UCL by PSV. Knocked out of Cup by Empoli’s third team. Humiliated by Atalanta and Fiorentina in back to back weeks. The top signings regressing massively. Awful football with no identity.— Matteo Bonetti (@Bonetti) March 23, 2025 Eftir tapið gegn Fiorentina fullyrti framkvæmdastjórinn Cristiano Giuntoli að Motta yrði ekki rekinn, honum hefur þó greinilega snúist hugur í landsleikjahlénu því brottreksturinn var staðfestur af félaginu í gær. Hinn 47 ára gamli Igor Tudor mun taka við út tímabilið hið minnsta, með möguleika á framlengingu. Króatinn þekkir Juventus vel eftir að hafa spilað þar frá 1998-2007 og verið síðan aðstoðarþjálfari Andrea Pirlo tímabilið 2020-21. Igor Tudor is the new Head Coach of the Men’s First Team. Welcome, Igor!Juventus thanks Thiago Motta for his work, passion and dedication during his time with the club.— JuventusFC 🇬🇧🇺🇸 (@juventusfcen) March 23, 2025 Tudor hefur sérhæft sig í aðstoðar- og tímabundnum störfum. Nú síðast hjá Lazio eftir að Maurizio Sarri var rekinn vorið 2024. Tudor kláraði tímabilið með Lazio en hefur verið án þjálfarastarfs síðan.
Ítalski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira