„Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2025 19:48 Aron Einar Gunnarsson tók við fyrirliðabandinu þegar Orri Óskarsson fór af velli á 65. mínútu í kvöld en missti það svo þegar hann fékk rautt spjald aðeins fjórum mínútum síðar. Stöð 2 Sport „Þetta var ekki gott. Við erum undir í flestum atriðum leiksins og Kósovó gerði bara vel. Þeir áttu skilið sigurinn og unnu þetta einvígi nokkuð sanngjarnt,“ segir Aron Einar Gunnarsson eftir að Ísland féll niður í C-deild Þjóðadeildar í kvöld. Ísland tapaði 3-1 í heimaleik sínum í Murcia á Spáni í kvöld, gegn Kósovó, og þar með einvígi liðanna 5-2. „Áfram gakk. Tveir vináttuleikir í sumar þar sem við þurfum að slípa okkur betur saman, það er ljóst,“ segir Aron en viðtal Arons Guðmundssonar við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Aron Einar sá rautt og var svekktur Aron fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt á 69. mínútu, eftir að hafa komið inn á sem varamaður í upphafi seinni hálfleiks. Hann var afar ósáttur við dóminn en hægt er að sjá atvikið í viðtalinu hér að ofan: „Hefðir þú verið sáttur? Hefði þetta verið beint rautt þá hefði það farið beint í VAR. Hundrað prósent. En ég ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt. Ég kem mér í þessa aðstöðu. Hann er að halda í mig, ég er að halda í hann. Hann lætur sig detta og tosar mig niður, þannig að þetta lúkkar eins og ég hafi verið að taka hann niður en Logi er svo með boltann, svo ég skil ekki af hverju þetta er seinna gula. Þetta er mjög soft seinna gula en við breytum því ekki. Ég fékk bara reisupassann og þarf að taka ábyrgð á því,“ segir Aron. Staðráðinn í að halda áfram Fyrstu leikirnir undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar fóru illa en hvernig líst Aroni á stöðuna? „Það er margt sem við erum að breyta. Margt sem við erum að læra. Það er samt ekki afsökun því við þurfum að vinna fleiri einvígi, fleiri seinni bolta. Það eru grunnatriði sem við þurfum að hugsa um. Hitt kemur. Ég hef fulla trú á því. En það er margt sem við þurfum að hugsa út í Við erum bara að fókusera á undankeppni HM og við erum svo sannarlega með lið til að berjast um sæti þar. En það er margt sem við þurfum að líta til og bæta,“ segir hann. Og Aron vill taka þátt í þessari vegferð, eða hvað? „Auðvitað.“ Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Íslendingar tjáðu sig tæpitungulaust um tapið slæma gegn Kósovó á Twitter, sem gengur nú undir nafninu X. Almennt mátti greina ansi mikla óánægju, þá sérstaklega í garð landsliðsþjálfarans sem lagði leikinn upp á áhugaverðan hátt. 23. mars 2025 19:02 „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ Orri Steinn Óskarsson skoraði eina mark íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er liðið mátti þola 1-3 tap gegn Kósovó í Þjóðadeild UEFA í kvöld. 23. mars 2025 19:47 „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ Arnar Gunnlaugsson tekur ábyrgð á tapinu gegn Kósovó „ef það þarf að finna einhvern sökudólg“ en segir leikmenn stundum þurfa að bretta upp ermarnar og láta sig vaða í tæklingar. 23. mars 2025 19:38 „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Mér fannst þeir vera yfir í flestöllu af þessu einfalda. Keyrðu svolítið yfir okkur á því. Tilfinningarnar eru ömurlegar,“ segir Stefán Teitur Þórðarson sem óvænt lék sem miðvörður í fyrri hálfleik gegn Kósovó í kvöld. 23. mars 2025 19:31 Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 1-3 tap er liðið tók á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í umspili Þjóðadeildar UEFA í kvöld. 23. mars 2025 19:09 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tók á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu. 23. mars 2025 17:49 Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er fallið niður í C-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 3-1 tap gegn Kósovó í heimaleik Íslands í Murcia á Spáni í kvöld. Ísland tapaði því einvíginu 5-2 og það verða Kósovóar sem spila í B-deild keppninnar í fyrsta sinn, haustið 2026. 23. mars 2025 18:48 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Sjá meira
Ísland tapaði 3-1 í heimaleik sínum í Murcia á Spáni í kvöld, gegn Kósovó, og þar með einvígi liðanna 5-2. „Áfram gakk. Tveir vináttuleikir í sumar þar sem við þurfum að slípa okkur betur saman, það er ljóst,“ segir Aron en viðtal Arons Guðmundssonar við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Aron Einar sá rautt og var svekktur Aron fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt á 69. mínútu, eftir að hafa komið inn á sem varamaður í upphafi seinni hálfleiks. Hann var afar ósáttur við dóminn en hægt er að sjá atvikið í viðtalinu hér að ofan: „Hefðir þú verið sáttur? Hefði þetta verið beint rautt þá hefði það farið beint í VAR. Hundrað prósent. En ég ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt. Ég kem mér í þessa aðstöðu. Hann er að halda í mig, ég er að halda í hann. Hann lætur sig detta og tosar mig niður, þannig að þetta lúkkar eins og ég hafi verið að taka hann niður en Logi er svo með boltann, svo ég skil ekki af hverju þetta er seinna gula. Þetta er mjög soft seinna gula en við breytum því ekki. Ég fékk bara reisupassann og þarf að taka ábyrgð á því,“ segir Aron. Staðráðinn í að halda áfram Fyrstu leikirnir undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar fóru illa en hvernig líst Aroni á stöðuna? „Það er margt sem við erum að breyta. Margt sem við erum að læra. Það er samt ekki afsökun því við þurfum að vinna fleiri einvígi, fleiri seinni bolta. Það eru grunnatriði sem við þurfum að hugsa um. Hitt kemur. Ég hef fulla trú á því. En það er margt sem við þurfum að hugsa út í Við erum bara að fókusera á undankeppni HM og við erum svo sannarlega með lið til að berjast um sæti þar. En það er margt sem við þurfum að líta til og bæta,“ segir hann. Og Aron vill taka þátt í þessari vegferð, eða hvað? „Auðvitað.“
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Íslendingar tjáðu sig tæpitungulaust um tapið slæma gegn Kósovó á Twitter, sem gengur nú undir nafninu X. Almennt mátti greina ansi mikla óánægju, þá sérstaklega í garð landsliðsþjálfarans sem lagði leikinn upp á áhugaverðan hátt. 23. mars 2025 19:02 „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ Orri Steinn Óskarsson skoraði eina mark íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er liðið mátti þola 1-3 tap gegn Kósovó í Þjóðadeild UEFA í kvöld. 23. mars 2025 19:47 „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ Arnar Gunnlaugsson tekur ábyrgð á tapinu gegn Kósovó „ef það þarf að finna einhvern sökudólg“ en segir leikmenn stundum þurfa að bretta upp ermarnar og láta sig vaða í tæklingar. 23. mars 2025 19:38 „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Mér fannst þeir vera yfir í flestöllu af þessu einfalda. Keyrðu svolítið yfir okkur á því. Tilfinningarnar eru ömurlegar,“ segir Stefán Teitur Þórðarson sem óvænt lék sem miðvörður í fyrri hálfleik gegn Kósovó í kvöld. 23. mars 2025 19:31 Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 1-3 tap er liðið tók á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í umspili Þjóðadeildar UEFA í kvöld. 23. mars 2025 19:09 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tók á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu. 23. mars 2025 17:49 Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er fallið niður í C-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 3-1 tap gegn Kósovó í heimaleik Íslands í Murcia á Spáni í kvöld. Ísland tapaði því einvíginu 5-2 og það verða Kósovóar sem spila í B-deild keppninnar í fyrsta sinn, haustið 2026. 23. mars 2025 18:48 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Sjá meira
„Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Íslendingar tjáðu sig tæpitungulaust um tapið slæma gegn Kósovó á Twitter, sem gengur nú undir nafninu X. Almennt mátti greina ansi mikla óánægju, þá sérstaklega í garð landsliðsþjálfarans sem lagði leikinn upp á áhugaverðan hátt. 23. mars 2025 19:02
„Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ Orri Steinn Óskarsson skoraði eina mark íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er liðið mátti þola 1-3 tap gegn Kósovó í Þjóðadeild UEFA í kvöld. 23. mars 2025 19:47
„Mér fannst það svolítið vanta í dag“ Arnar Gunnlaugsson tekur ábyrgð á tapinu gegn Kósovó „ef það þarf að finna einhvern sökudólg“ en segir leikmenn stundum þurfa að bretta upp ermarnar og láta sig vaða í tæklingar. 23. mars 2025 19:38
„Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Mér fannst þeir vera yfir í flestöllu af þessu einfalda. Keyrðu svolítið yfir okkur á því. Tilfinningarnar eru ömurlegar,“ segir Stefán Teitur Þórðarson sem óvænt lék sem miðvörður í fyrri hálfleik gegn Kósovó í kvöld. 23. mars 2025 19:31
Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 1-3 tap er liðið tók á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í umspili Þjóðadeildar UEFA í kvöld. 23. mars 2025 19:09
Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tók á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu. 23. mars 2025 17:49
Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er fallið niður í C-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 3-1 tap gegn Kósovó í heimaleik Íslands í Murcia á Spáni í kvöld. Ísland tapaði því einvíginu 5-2 og það verða Kósovóar sem spila í B-deild keppninnar í fyrsta sinn, haustið 2026. 23. mars 2025 18:48