Trén fallin Bjarki Sigurðsson skrifar 24. mars 2025 12:18 Búið er að fella á annað þúsund trjáa. Vilhelm Vonir standa til að austur-vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði opnuð á ný í vikunni. Reykjavíkurborg telur sig vera búna að fella þau tré sem nauðsynlegt er að fella. Flugbrautin hefur verið lokuð í einn og hálfan mánuð þar sem Samgöngustofa taldi flugöryggi í aðflugi ekki tryggt vegna trjáa í Öskjuhlíðinni sem sköguðu upp í hindrunarflöt. Búið er að fella á annað þúsund trjáa síðustu vikur og nú telur borgin hindrunarflötinn lausan við öll tré. Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir Isavia nú fara yfir mælingagögnin. „Það er verið að fara yfir gögnin núna en það á eftir að koma í ljós hvort þetta sé alveg búið eða hvort eitthvað þarf að bæta við. En við vonum að þetta gangi fljótt og vel fyrir sig,“ segir Þórhildur. Þórhildur Elín Elínardóttir er samskiptastjóri Samgöngustofu. Vísir/Arnar Áttu von á því að þetta rati á ykkar borð í dag? „Við vonumst itl þess að við vitum það ekki.“ Málið er í forgangi hjá stofnuninni og náist að afgreiða það í dag verður brautin opnuð aftur á miðnætti. „Það væri ekki mjög ábyrgt af mér að fullyrða hvernig framhaldið verður, en það verður framhald. Það þarf að tryggja að umhverfi flugvallarins sé með þeim hætti að flugöryggi sé tryggt. Það er okkar fyrsta og síðasta vers í þessu máli,“ segir Þórhildur. Samvinna málsaðila hefur gengið vel að sögn Þórhildar. „Það er bara stöðugt samband og allir aðilar hafa komið að borðinu. Að ræða saman og upplýsa um stöðuna. Það hefur gengið mjög vel,“ segir Þórhildur. Reykjavíkurflugvöllur Isavia Samgöngur Fréttir af flugi Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi: Framburður Spánverjans að engu hafandi Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Sjá meira
Flugbrautin hefur verið lokuð í einn og hálfan mánuð þar sem Samgöngustofa taldi flugöryggi í aðflugi ekki tryggt vegna trjáa í Öskjuhlíðinni sem sköguðu upp í hindrunarflöt. Búið er að fella á annað þúsund trjáa síðustu vikur og nú telur borgin hindrunarflötinn lausan við öll tré. Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir Isavia nú fara yfir mælingagögnin. „Það er verið að fara yfir gögnin núna en það á eftir að koma í ljós hvort þetta sé alveg búið eða hvort eitthvað þarf að bæta við. En við vonum að þetta gangi fljótt og vel fyrir sig,“ segir Þórhildur. Þórhildur Elín Elínardóttir er samskiptastjóri Samgöngustofu. Vísir/Arnar Áttu von á því að þetta rati á ykkar borð í dag? „Við vonumst itl þess að við vitum það ekki.“ Málið er í forgangi hjá stofnuninni og náist að afgreiða það í dag verður brautin opnuð aftur á miðnætti. „Það væri ekki mjög ábyrgt af mér að fullyrða hvernig framhaldið verður, en það verður framhald. Það þarf að tryggja að umhverfi flugvallarins sé með þeim hætti að flugöryggi sé tryggt. Það er okkar fyrsta og síðasta vers í þessu máli,“ segir Þórhildur. Samvinna málsaðila hefur gengið vel að sögn Þórhildar. „Það er bara stöðugt samband og allir aðilar hafa komið að borðinu. Að ræða saman og upplýsa um stöðuna. Það hefur gengið mjög vel,“ segir Þórhildur.
Reykjavíkurflugvöllur Isavia Samgöngur Fréttir af flugi Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi: Framburður Spánverjans að engu hafandi Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Sjá meira