Lélegur árangur í PISA vegna símanotkunar og einkunnaverðbólgu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. mars 2025 20:02 Amdreas er höfundur PISA könnunarinnar, þar sem íslenskir nemendur hafa mælast langt undir meðallagi meðal annars í lesskilningi. Vísir/Sigurjón Yfirmaður menntamála hjá OECD og höfundur Pisa-könnunar segir íslenska menntakerfið mega vera metnaðarfyllra í garð nemenda. Akademísk frammistaða íslenskra barna verði sífellt lakari þó þau standi sig betur á sumum sviðum. Í vikunn hefur farið fram alþóðlegur leiðtogafundur um málefni kennara í Hörpu, þar sem kennarar og menntamálaráðherrar víða að hafa komið saman til að ræða áskoranir í menntakerfinu. Sérstaklega hefur verið til umræðu mikilvægi fyrsta skólastigsins, leikskólans. yfirmaður menntamála hjá OECD segir Ísland setja gott fordæmi. „Fyrstu árin eru virðistengd og snúast um barnið, ég held að umheimurinn hafi mikinn áhuga á að læra af Íslandi hvernig hægt sé að byggja upp sterkan grunn fyrir lífið,“ segir Andreas Schleicher, yfirmaður menntamála hjá OECD. Snjallsímanotkun og einkunnaverðbólga Andreas er höfundur Písa-könnunarinnar, þar sem Íslenskir nemendur hafa mælst mjög langt á eftir á undanförnum árum - til dæmis í lestri. Hann segir horfurnar ekki biksvartar. „Þeir geta gert hluti, ekki bara munað atriði úr skólanum. Við sjáum hátt stig tilfinningalegrar seiglu, nemendur á Íslandi geta lagað sig að breyttum aðstæðum, gæði félagslegra tengsla eru mjög mikil,“ segir Andreas. „En þegar kemur að bóklegum niðurstöðum eru þær langt fyrir neðan það sem maður myndi búast við miðað við það fé sem fer til menntunar á Íslandi.“ Þar megi til dæmis kenna snjallsímanotkun og einkunnaverðbólgu um. „Kerfið gæti verið metnaðarfyllra og haft meiri og stöðugri væntingar til ungs fólks, sérstaklega þegar það kemur úr erfiðum aðstæðum.“ Menntastofnanir eigi undir högg að sækja Formaður Kennarasambands Bandaríkjanna er viðstaddur fundinn en ráðherra landsins í málaflokkinum ekki. Donald Trump Bandaríkjafoseti hefur lýst því yfir að hann ætli að leggja menntamálaráðuneytið niður. „Við vitum, sem kennarar, að almenningsfræðsla, að sérhver nemandi hafi ókeypis og alhliða aðgang að menntun, er grunnurinn að lýðræði okkar,“ segir Rebecca S. Pringle, formaður bandaríska kennarasamabandsins. Skóla- og menntamál Grunnskólar PISA-könnun Símanotkun barna Börn og uppeldi Tengdar fréttir Málumhverfi íslenskra barna og áhrif þess á námsárangur þeirra Börn í dag eru í skólanum í kringum 6 klukkustundir á dag. Þau eru í íslensku málumhverfi í skólanum. Börn sofa vonandi í 8-10 klukkustundir á hverri nóttu. Þá eru 8 -10 klukkustundir eftir af sólarhringnum sem eru fleiri klukkustundir en nemendur eru í skólanum hvern dag. Í hvaða málumhverfi eru íslensk börn restina af deginum? Margir eru að æfa íþróttir. Er íslenskt málumhverfi þar? Er þjálfarinn íslenskur eða talar hann ensku? Þ 20. mars 2025 23:33 Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Kristín Björnsdóttir, formaður Kennarafélags Reykjavíkur, furðar sig á því að skilyrðin fyrir því að vera ráðinn til afleysinga í Hafnarfirði séu ekki meiri en að vera orðinn tvítugur og með hreint sakavottorð. Hún segir marga kennara orðna þreytta á stöðunni og skoði nú atvinnuauglýsingar. 4. febrúar 2025 22:42 Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Meðal aðgerða í menntamálum sem Sjálfstæðisflokkurinn kynnti í dag er að taka upp samræmd próf í grunnskólum á ný. Markmiðið með aðgerðunum er einfalt, að allir nemendur eigi að geta lesið og skilið texta við hæfi eftir yngsta stig grunnskólans í stað þess að stór hluti ráði ekki við það. 4. nóvember 2024 12:40 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Í vikunn hefur farið fram alþóðlegur leiðtogafundur um málefni kennara í Hörpu, þar sem kennarar og menntamálaráðherrar víða að hafa komið saman til að ræða áskoranir í menntakerfinu. Sérstaklega hefur verið til umræðu mikilvægi fyrsta skólastigsins, leikskólans. yfirmaður menntamála hjá OECD segir Ísland setja gott fordæmi. „Fyrstu árin eru virðistengd og snúast um barnið, ég held að umheimurinn hafi mikinn áhuga á að læra af Íslandi hvernig hægt sé að byggja upp sterkan grunn fyrir lífið,“ segir Andreas Schleicher, yfirmaður menntamála hjá OECD. Snjallsímanotkun og einkunnaverðbólga Andreas er höfundur Písa-könnunarinnar, þar sem Íslenskir nemendur hafa mælst mjög langt á eftir á undanförnum árum - til dæmis í lestri. Hann segir horfurnar ekki biksvartar. „Þeir geta gert hluti, ekki bara munað atriði úr skólanum. Við sjáum hátt stig tilfinningalegrar seiglu, nemendur á Íslandi geta lagað sig að breyttum aðstæðum, gæði félagslegra tengsla eru mjög mikil,“ segir Andreas. „En þegar kemur að bóklegum niðurstöðum eru þær langt fyrir neðan það sem maður myndi búast við miðað við það fé sem fer til menntunar á Íslandi.“ Þar megi til dæmis kenna snjallsímanotkun og einkunnaverðbólgu um. „Kerfið gæti verið metnaðarfyllra og haft meiri og stöðugri væntingar til ungs fólks, sérstaklega þegar það kemur úr erfiðum aðstæðum.“ Menntastofnanir eigi undir högg að sækja Formaður Kennarasambands Bandaríkjanna er viðstaddur fundinn en ráðherra landsins í málaflokkinum ekki. Donald Trump Bandaríkjafoseti hefur lýst því yfir að hann ætli að leggja menntamálaráðuneytið niður. „Við vitum, sem kennarar, að almenningsfræðsla, að sérhver nemandi hafi ókeypis og alhliða aðgang að menntun, er grunnurinn að lýðræði okkar,“ segir Rebecca S. Pringle, formaður bandaríska kennarasamabandsins.
Skóla- og menntamál Grunnskólar PISA-könnun Símanotkun barna Börn og uppeldi Tengdar fréttir Málumhverfi íslenskra barna og áhrif þess á námsárangur þeirra Börn í dag eru í skólanum í kringum 6 klukkustundir á dag. Þau eru í íslensku málumhverfi í skólanum. Börn sofa vonandi í 8-10 klukkustundir á hverri nóttu. Þá eru 8 -10 klukkustundir eftir af sólarhringnum sem eru fleiri klukkustundir en nemendur eru í skólanum hvern dag. Í hvaða málumhverfi eru íslensk börn restina af deginum? Margir eru að æfa íþróttir. Er íslenskt málumhverfi þar? Er þjálfarinn íslenskur eða talar hann ensku? Þ 20. mars 2025 23:33 Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Kristín Björnsdóttir, formaður Kennarafélags Reykjavíkur, furðar sig á því að skilyrðin fyrir því að vera ráðinn til afleysinga í Hafnarfirði séu ekki meiri en að vera orðinn tvítugur og með hreint sakavottorð. Hún segir marga kennara orðna þreytta á stöðunni og skoði nú atvinnuauglýsingar. 4. febrúar 2025 22:42 Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Meðal aðgerða í menntamálum sem Sjálfstæðisflokkurinn kynnti í dag er að taka upp samræmd próf í grunnskólum á ný. Markmiðið með aðgerðunum er einfalt, að allir nemendur eigi að geta lesið og skilið texta við hæfi eftir yngsta stig grunnskólans í stað þess að stór hluti ráði ekki við það. 4. nóvember 2024 12:40 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Málumhverfi íslenskra barna og áhrif þess á námsárangur þeirra Börn í dag eru í skólanum í kringum 6 klukkustundir á dag. Þau eru í íslensku málumhverfi í skólanum. Börn sofa vonandi í 8-10 klukkustundir á hverri nóttu. Þá eru 8 -10 klukkustundir eftir af sólarhringnum sem eru fleiri klukkustundir en nemendur eru í skólanum hvern dag. Í hvaða málumhverfi eru íslensk börn restina af deginum? Margir eru að æfa íþróttir. Er íslenskt málumhverfi þar? Er þjálfarinn íslenskur eða talar hann ensku? Þ 20. mars 2025 23:33
Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Kristín Björnsdóttir, formaður Kennarafélags Reykjavíkur, furðar sig á því að skilyrðin fyrir því að vera ráðinn til afleysinga í Hafnarfirði séu ekki meiri en að vera orðinn tvítugur og með hreint sakavottorð. Hún segir marga kennara orðna þreytta á stöðunni og skoði nú atvinnuauglýsingar. 4. febrúar 2025 22:42
Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Meðal aðgerða í menntamálum sem Sjálfstæðisflokkurinn kynnti í dag er að taka upp samræmd próf í grunnskólum á ný. Markmiðið með aðgerðunum er einfalt, að allir nemendur eigi að geta lesið og skilið texta við hæfi eftir yngsta stig grunnskólans í stað þess að stór hluti ráði ekki við það. 4. nóvember 2024 12:40