Bitin Bachelor stjarna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. mars 2025 08:32 Sean Lowe var hætt kominn í tvígang. Adam Bettcher/Getty Bachelor stjarnan Sean Lowe er á batavegi eftir að hundur hans réðist á hann og beit hann tvisvar á einum sólarhringi illilega á heimili hans fyrr í þessum mánuði. Piparsveinninn fyrrverandi hafði nýlega ættleitt hundinn og segir hann ljóst að eitthvað mikið hafi gengið á í lífi dýrsins. Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC fjallaði um árás hundsins. Myndefni úr líkamsmyndavélum lögreglumanna á vettvangi sýna hvernig Lowe heldur hundi sínum niðri og hvernig þeir þurfa að koma honum til aðstoðar. Hundurinn ber nafnið Moose og er af boxer tegund. Lowe var aðalmaðurinn í sautjándu seríu af The Bachelor sem kom út árið 2013. Hann útskýrir fyrir ABC sjónvarpsstöðinni að hann hafi verið að grilla fyrir utan heimili sitt rétt fyrir árás hundsins. Reykurinn hafi borist inn á heimilið og reykskynjari hafi farið af stað með þeim afleiðingum að hundurinn hafi tryllst. Sean sagði alla sólarsöguna á Instagram ásamt eiginkonunni og Bachelor sigurvegaranum Catherine Giudici. View this post on Instagram A post shared by Sean Lowe (@seanloweksu) Hann hafi ráðist á hann og bitið hann í höndina og í fótinn. „Á þessum tímapunkti finn ég hann einfaldlega rífa handlegginn minn í sig,“ segir Lowe. Honum hafi blætt mikið en þarna var hann heima með vinum sínum og fjölskyldan víðsfjarri. Þeim hafi tekist að fanga hundinn og læsa hann inni í bakgarðinum. Á meðan leitaði Lowe sér aðstoðar á bráðamótttöku. Innan við sólarhring síðar réðst hundurinn aftur á piparsveinninn fyrrverandi, nú þar sem hann stóð fyrir framan hús sitt. Það var þá sem Lowe skutlaði sér á hundinn og hélt honum niðri þar til viðbragðsaðilar mættu. Lowe hlaut í þetta skiptið djúpan skurð á öðrum handlegg en sauma þurfti fyrir sárin í bæði skiptin. Hann segir að fjölskyldan vilji ekki lóga hundinum þó ljóst sé að hún geti ekki haldið honum lengur á heimili sínu. Sjá má aðkomu lögreglumanna að Lowe í myndbandinu hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC fjallaði um árás hundsins. Myndefni úr líkamsmyndavélum lögreglumanna á vettvangi sýna hvernig Lowe heldur hundi sínum niðri og hvernig þeir þurfa að koma honum til aðstoðar. Hundurinn ber nafnið Moose og er af boxer tegund. Lowe var aðalmaðurinn í sautjándu seríu af The Bachelor sem kom út árið 2013. Hann útskýrir fyrir ABC sjónvarpsstöðinni að hann hafi verið að grilla fyrir utan heimili sitt rétt fyrir árás hundsins. Reykurinn hafi borist inn á heimilið og reykskynjari hafi farið af stað með þeim afleiðingum að hundurinn hafi tryllst. Sean sagði alla sólarsöguna á Instagram ásamt eiginkonunni og Bachelor sigurvegaranum Catherine Giudici. View this post on Instagram A post shared by Sean Lowe (@seanloweksu) Hann hafi ráðist á hann og bitið hann í höndina og í fótinn. „Á þessum tímapunkti finn ég hann einfaldlega rífa handlegginn minn í sig,“ segir Lowe. Honum hafi blætt mikið en þarna var hann heima með vinum sínum og fjölskyldan víðsfjarri. Þeim hafi tekist að fanga hundinn og læsa hann inni í bakgarðinum. Á meðan leitaði Lowe sér aðstoðar á bráðamótttöku. Innan við sólarhring síðar réðst hundurinn aftur á piparsveinninn fyrrverandi, nú þar sem hann stóð fyrir framan hús sitt. Það var þá sem Lowe skutlaði sér á hundinn og hélt honum niðri þar til viðbragðsaðilar mættu. Lowe hlaut í þetta skiptið djúpan skurð á öðrum handlegg en sauma þurfti fyrir sárin í bæði skiptin. Hann segir að fjölskyldan vilji ekki lóga hundinum þó ljóst sé að hún geti ekki haldið honum lengur á heimili sínu. Sjá má aðkomu lögreglumanna að Lowe í myndbandinu hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira