Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. mars 2025 16:57 Hundruð þúsunda mótmæltu í Istanbúl í dag. EPA Yfir 1900 manns hafa verið handteknir í fjölmennum mótmælum í Tyrklandi eftir að borgarstjóri Istanbúl var handtekinn. Mótmælin hafa staðið í tíu daga og mættu hundruð þúsunda í dag. Mótmælin hófust eftir að Ekrem İmamoğlu, borgarstjóri Istanbúl, var handtekinn og sakaður um svik og spillingu. İmamoğlu er sagður vera einn helsti andstæðingur Recep Tayyip Erdoğan, forseta Tyrklands. Þau hafa staðið nú í tíu daga en hundruðir þúsunda mættu á mótmæli í miðborg Istanbúl í dag. Özgur Özel, leiðtogi minnihlutaflokksins Þjóðarflokk Repúblikana (CHP), stóð að mótmælunum og taldi að yfir tvær milljónir manna hafi mætti. „Þeir hafa handtekið hundruð barna, þúsundir ungmenna,“ sagði Özel við mótmælendurna samkvæmt umfjöllun The Guardian. „Þeir höfðu aðeins eitt markmið í huga, að hræða þau þau, skelfa þau, tryggja að þau færu aldrei út aftur.“ Özgur Özel ávarpaði mótmælendur.EPA Hann kallaði einnig eftir því að bæði İmamoğlu og Selahattin Demirtaş, fyrrum forsetaframbjóðandi sem var í fangelsi á meðan framboðinu stóð, yrðu látnir lausir. Demirtaş hafði verið í fangelsi í níu ár fyrir hryðjuverk þegar hann bauð sig fram. Özel sagði við fréttamenn að hann væri tilbúinn að taka þá áhættu að halda mótmælunum áfram þrátt fyrir að hann yrði vistaður í fangelsi fyrir. „Ef við stoppum ekki þessa tilraun til valdaráns mun það þýða endalok kjörkassans,“ sagði hann. Meðal þeirra sem hafa verið handteknir voru þrettán blaðamenn, þar af einn sænskur blaðamaður. Tíu fréttaljósmyndarar voru handteknir fyrir að fjalla um mótmælin en þeir hafa verið látnir lausir. Tyrkland Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Mótmælin hófust eftir að Ekrem İmamoğlu, borgarstjóri Istanbúl, var handtekinn og sakaður um svik og spillingu. İmamoğlu er sagður vera einn helsti andstæðingur Recep Tayyip Erdoğan, forseta Tyrklands. Þau hafa staðið nú í tíu daga en hundruðir þúsunda mættu á mótmæli í miðborg Istanbúl í dag. Özgur Özel, leiðtogi minnihlutaflokksins Þjóðarflokk Repúblikana (CHP), stóð að mótmælunum og taldi að yfir tvær milljónir manna hafi mætti. „Þeir hafa handtekið hundruð barna, þúsundir ungmenna,“ sagði Özel við mótmælendurna samkvæmt umfjöllun The Guardian. „Þeir höfðu aðeins eitt markmið í huga, að hræða þau þau, skelfa þau, tryggja að þau færu aldrei út aftur.“ Özgur Özel ávarpaði mótmælendur.EPA Hann kallaði einnig eftir því að bæði İmamoğlu og Selahattin Demirtaş, fyrrum forsetaframbjóðandi sem var í fangelsi á meðan framboðinu stóð, yrðu látnir lausir. Demirtaş hafði verið í fangelsi í níu ár fyrir hryðjuverk þegar hann bauð sig fram. Özel sagði við fréttamenn að hann væri tilbúinn að taka þá áhættu að halda mótmælunum áfram þrátt fyrir að hann yrði vistaður í fangelsi fyrir. „Ef við stoppum ekki þessa tilraun til valdaráns mun það þýða endalok kjörkassans,“ sagði hann. Meðal þeirra sem hafa verið handteknir voru þrettán blaðamenn, þar af einn sænskur blaðamaður. Tíu fréttaljósmyndarar voru handteknir fyrir að fjalla um mótmælin en þeir hafa verið látnir lausir.
Tyrkland Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira