Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Bjarki Sigurðsson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 30. mars 2025 14:58 Vinstri græn biðu afhroð í Alþingiskosningunum 2024, með 2,3 prósent atkvæða. Vísir/Vilhelm Formaður Vinstri grænna segir það til umræðu að bjóða fram sameiginlegan lista með öðru stjórnmálaafli í næstu kosningum. Hún segir ríkisstjórnarsamstarf með Framsókn og Sjálfstæðisflokki hafa verið lifandi dautt frá 2023. Vinstri græn féllu af þingi í síðustu kosningum og voru undir lágmarksfylgi til að eiga rétt á greiðslum frá ríkinu til stjórnmálasamtaka. Staða flokksins er þung og hefur hann neyðst til að draga saman seglin, meðal annars hefur skrifstofu flokksins verið lokað. Svandís Svavarsdóttir, formaður VG, ræddi endurreisn flokksins í Sprengisandi á Bylgjunni. Hún segir hafa verið til umræðu innan flokksins að vera í samstarfi í næstu kosningum. „Hvort sem það eru VG og óháð eða hvort það er einhvers konar annar listabókstafur í samstarfi við aðrar hreyfingar eða hvað það er. Fyrst um sinn sé það fyrst og fremst á vettvangi félaganna á hverjum stað fyrir sig. Þannig að við erum ekki með neina miðlæga línu um að við ætlum að gera þetta svona eða hinsegin. En við viljum vera opin fyrir þessum samtölum og þau eru sannarlega í gangi,“ segir Svandís. Sjö ára ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn reyndist flokknum erfitt. Svandís segir að 2023 hafi samstarfið verið orðið ansi súrt. Ríkisstjórnin hélt þó allt til október 2024. „Ég horfi nú oft til vorsins 2023 þegar þingið var sent heim og við kláruðum nánast ekki neitt. Þá var stemningin farin. Og í framhaldinu af því var þetta farið að snúast meira um hagsmuni flokkanna.“ Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan. Sprengisandur Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Alþingi Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Vinstri græn féllu af þingi í síðustu kosningum og voru undir lágmarksfylgi til að eiga rétt á greiðslum frá ríkinu til stjórnmálasamtaka. Staða flokksins er þung og hefur hann neyðst til að draga saman seglin, meðal annars hefur skrifstofu flokksins verið lokað. Svandís Svavarsdóttir, formaður VG, ræddi endurreisn flokksins í Sprengisandi á Bylgjunni. Hún segir hafa verið til umræðu innan flokksins að vera í samstarfi í næstu kosningum. „Hvort sem það eru VG og óháð eða hvort það er einhvers konar annar listabókstafur í samstarfi við aðrar hreyfingar eða hvað það er. Fyrst um sinn sé það fyrst og fremst á vettvangi félaganna á hverjum stað fyrir sig. Þannig að við erum ekki með neina miðlæga línu um að við ætlum að gera þetta svona eða hinsegin. En við viljum vera opin fyrir þessum samtölum og þau eru sannarlega í gangi,“ segir Svandís. Sjö ára ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn reyndist flokknum erfitt. Svandís segir að 2023 hafi samstarfið verið orðið ansi súrt. Ríkisstjórnin hélt þó allt til október 2024. „Ég horfi nú oft til vorsins 2023 þegar þingið var sent heim og við kláruðum nánast ekki neitt. Þá var stemningin farin. Og í framhaldinu af því var þetta farið að snúast meira um hagsmuni flokkanna.“ Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan.
Sprengisandur Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Alþingi Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira