Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. apríl 2025 12:16 Anthony Elanga fagnar eftir að flautað var til leiksloka í viðureign Nottingham Forest og Manchester United. getty/Mike Egerton Eftir sigur Nottingham Forest á Manchester United í gær, 1-0, vildi Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Rauðu djöflanna, ekki viðurkenna að það hefðu verið mistök að selja Anthony Elanga. Hann skoraði eina mark leiksins á City Ground. Sænski kantmaðurinn hefur leikið einkar vel fyrir Forest í vetur og á stóran þátt í því að liðið er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komið í undanúrslit bikarkeppninnar. Forest keypti Elanga frá United fyrir tveimur árum. Hann gerði gamla félaginu sínu grikk í gær þegar hann skoraði eftir mikinn sprett fram völlinn strax á 5. mínútu. Eftir leikinn var Amorim spurður að því hvort forveri hans í starfi, Erik ten Hag, hefði gert mistök með því að losa sig við Elanga. „Við tölum mikið um það sem menn sem voru hjá United eru að gera en þeir fengu tækifæri hérna,“ sagði Amorim. „Hjá Manchester United hefurðu ekki tímann. Ég fæ ekki tíma. Við verðum að laga hlutina strax. Við erum ekki að tala um leikmenn sem spiluðu ekki fyrir United. Þeir spiluðu hérna. Stundum er pressan hérna of mikil, stundum færðu ekki tímann og þú ættir að fá tíma til að þessir ungu leikmenn geti þroskast. En þú þarft traustan grunn og ef þú hefur hann ekki getum við ekki hjálpað þessum krökkum. Þeir fengu sín tækifæri og stundum er fótboltinn þannig og pressan að spila fyrir Manchester United er mikil.“ Elanga hefur skorað sex mörk og lagt upp átta í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Hann hefur alls komið að 28 mörkum á tveimur tímabilum með Forest. Elanga, sem verður 23 ára í lok mánaðarins, lék alls 55 leiki fyrir United, flesta undir stjórn Ralfs Rangnick, og skoraði fjögur mörk. Hann fékk fá tækifæri hjá Ten Hag og var svo seldur til Forest sumarið 2023. Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Sænski kantmaðurinn hefur leikið einkar vel fyrir Forest í vetur og á stóran þátt í því að liðið er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komið í undanúrslit bikarkeppninnar. Forest keypti Elanga frá United fyrir tveimur árum. Hann gerði gamla félaginu sínu grikk í gær þegar hann skoraði eftir mikinn sprett fram völlinn strax á 5. mínútu. Eftir leikinn var Amorim spurður að því hvort forveri hans í starfi, Erik ten Hag, hefði gert mistök með því að losa sig við Elanga. „Við tölum mikið um það sem menn sem voru hjá United eru að gera en þeir fengu tækifæri hérna,“ sagði Amorim. „Hjá Manchester United hefurðu ekki tímann. Ég fæ ekki tíma. Við verðum að laga hlutina strax. Við erum ekki að tala um leikmenn sem spiluðu ekki fyrir United. Þeir spiluðu hérna. Stundum er pressan hérna of mikil, stundum færðu ekki tímann og þú ættir að fá tíma til að þessir ungu leikmenn geti þroskast. En þú þarft traustan grunn og ef þú hefur hann ekki getum við ekki hjálpað þessum krökkum. Þeir fengu sín tækifæri og stundum er fótboltinn þannig og pressan að spila fyrir Manchester United er mikil.“ Elanga hefur skorað sex mörk og lagt upp átta í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Hann hefur alls komið að 28 mörkum á tveimur tímabilum með Forest. Elanga, sem verður 23 ára í lok mánaðarins, lék alls 55 leiki fyrir United, flesta undir stjórn Ralfs Rangnick, og skoraði fjögur mörk. Hann fékk fá tækifæri hjá Ten Hag og var svo seldur til Forest sumarið 2023.
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti