Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Eiður Þór Árnason skrifar 2. apríl 2025 19:54 Það er mikið annríki hjá tollvörðum á Keflavíkurflugvelli. Vísir/vilhelm Tollverðir á Keflavíkurflugvelli lögðu hald á um tuttugu þúsund lyfseðilsskyldar töflur í síðustu viku sem reynt var að smygla til landsins. RÚV greinir frá þessu og hefur samkvæmt heimildum að um sé að ræða Oxycontin-töflur í hæsta fáanlega styrk. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, vildi ekki tjá sig efnislega um málið en gaf upp að fjórtán einstaklingar væru í gæsluvarðhaldi í tengslum við aðskilin mál sem öll varði innflutning fíkniefna. Fangaklefar lögreglunnar á Suðurnesjum væru meira og minna alltaf fullir vegna mikils fíkniefnainnflutnings í gegnum flugvöllinn. Aukinn vandi meðal ungs fólks Oxycontin er tegund ávanabindandi og einkar hættulegra ópíóða sem hafa valdið miklum usla víða um heim. Af 56 lyfjatengdum andlátum á Íslandi árið 2023 voru 34 vegna ópíóíða-eitrana, samkvæmt tölfræði Landlæknisembættisins. Misnotkun ópíóíðalyfja er vaxandi vandamál á heimsvísu og eru vísbendingar um aukinn ópíóðavanda hjá ungu fólki á Íslandi. Ópíóðar eru sérstaklega hættulegir vegna þess að ávanabinding er mikil og þekkt að einstaklingar þrói hratt með sér þol og fíkn í lyfin. Leiðir það til þess að notaðir eru sífellt stærri og lífshættulegri skammtar, líkt og fram kemur í samantekt heilbrigðisráðuneytisins. Hættulegasta aukaverkun slíkra lyfja er öndunarbæling en með notkun stórra skammta eykst áhætta á ofskömmtun og öndunarstoppi. Lyf Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Fíkniefnabrot Smygl Tengdar fréttir Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Lyfjatengd andlát á síðasta ári voru tvöfalt fleiri en fyrir áratug og í um fjórðungi þeirra var um vísvitandi sjálfseitrun að ræða. Framkvæmdastjóri hjá SÁÁ segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist af alvöru við vandanum. Heilbrigðiskerfið eigi ekki að þurfa að berjast um bitlinga 7. nóvember 2024 19:01 Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri Árið 2023 voru lyfjatengd andlát alls 56 hér á landi og hafa aldrei verið fleiri, að því er fram kemur í tölum frá Landlæknisembættinu. 6. nóvember 2024 17:57 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
RÚV greinir frá þessu og hefur samkvæmt heimildum að um sé að ræða Oxycontin-töflur í hæsta fáanlega styrk. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, vildi ekki tjá sig efnislega um málið en gaf upp að fjórtán einstaklingar væru í gæsluvarðhaldi í tengslum við aðskilin mál sem öll varði innflutning fíkniefna. Fangaklefar lögreglunnar á Suðurnesjum væru meira og minna alltaf fullir vegna mikils fíkniefnainnflutnings í gegnum flugvöllinn. Aukinn vandi meðal ungs fólks Oxycontin er tegund ávanabindandi og einkar hættulegra ópíóða sem hafa valdið miklum usla víða um heim. Af 56 lyfjatengdum andlátum á Íslandi árið 2023 voru 34 vegna ópíóíða-eitrana, samkvæmt tölfræði Landlæknisembættisins. Misnotkun ópíóíðalyfja er vaxandi vandamál á heimsvísu og eru vísbendingar um aukinn ópíóðavanda hjá ungu fólki á Íslandi. Ópíóðar eru sérstaklega hættulegir vegna þess að ávanabinding er mikil og þekkt að einstaklingar þrói hratt með sér þol og fíkn í lyfin. Leiðir það til þess að notaðir eru sífellt stærri og lífshættulegri skammtar, líkt og fram kemur í samantekt heilbrigðisráðuneytisins. Hættulegasta aukaverkun slíkra lyfja er öndunarbæling en með notkun stórra skammta eykst áhætta á ofskömmtun og öndunarstoppi.
Lyf Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Fíkniefnabrot Smygl Tengdar fréttir Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Lyfjatengd andlát á síðasta ári voru tvöfalt fleiri en fyrir áratug og í um fjórðungi þeirra var um vísvitandi sjálfseitrun að ræða. Framkvæmdastjóri hjá SÁÁ segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist af alvöru við vandanum. Heilbrigðiskerfið eigi ekki að þurfa að berjast um bitlinga 7. nóvember 2024 19:01 Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri Árið 2023 voru lyfjatengd andlát alls 56 hér á landi og hafa aldrei verið fleiri, að því er fram kemur í tölum frá Landlæknisembættinu. 6. nóvember 2024 17:57 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Lyfjatengd andlát á síðasta ári voru tvöfalt fleiri en fyrir áratug og í um fjórðungi þeirra var um vísvitandi sjálfseitrun að ræða. Framkvæmdastjóri hjá SÁÁ segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist af alvöru við vandanum. Heilbrigðiskerfið eigi ekki að þurfa að berjast um bitlinga 7. nóvember 2024 19:01
Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri Árið 2023 voru lyfjatengd andlát alls 56 hér á landi og hafa aldrei verið fleiri, að því er fram kemur í tölum frá Landlæknisembættinu. 6. nóvember 2024 17:57